fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Fólk

Bókin á náttborði Svölu

Bókin á náttborði Svölu

25.12.2017

„Var að lesa The Passage eftir Justin Cronin, þrjár bækur. Þær eru geggjaðar.“ Fyrsta bókin í þríleiknum var gefin út árið 2010 og fór beint á metsölulista vestanhafs. Bókin gerist í framtíðinni og stjórna vampírur heiminum eftir misheppnaða tilraun vísindamanna til að hanna lyf. Til stendur að kvikmynda þríleikinn.

Hvað segir karlinn? „Ég býst við því að hún verði stórstjarna“

Hvað segir karlinn? „Ég býst við því að hún verði stórstjarna“

25.12.2017

„Ég er gífurlega stoltur af henni,“ segir Hallgrímur Jón Hallgrímsson, sambýlismaður Katrínar Halldóru Sigurðardóttur leikkonu. Katrín hefur slegið rækilega í gegn að undanförnu með túlkun sinni á Elly í samnefndu leikriti í Borgarleikhúsinu. „Ég fór mjög lítið í leikhús áður en ég kynntist Kötu, hún kynnti leikhúsið fyrir mér og nú finnst mér ofboðslega gaman Lesa meira

Skyndilegt fráfall umboðsmanns Maroon 5

Skyndilegt fráfall umboðsmanns Maroon 5

25.12.2017

Jordan Feldstein, fertugur umboðsmaður hljómsveitarinnar Maroon 5 og bróðir gamanleikarans Jonah Hill, lést á föstudag. Talið er að Feldstein hafi fengið hjartaáfall. Feldstein er sagður hafa hringt á neyðarlínuna að kvöldi 23. desember vegna andþyngsla. Þegar bráðaliðar komu að heimili hans var hann meðvitundarlaus. Hann var úrskurðaður látinn skömmu síðar. Feldstein og Adam Levine, forsprakki Lesa meira

Samhugur og samvinna: „Það er ótrúlegt hvernig þjóðarhjartað slær þegar á reynir“

Samhugur og samvinna: „Það er ótrúlegt hvernig þjóðarhjartað slær þegar á reynir“

25.12.2017

Ellen Bára Valgerðardóttir er ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild Landspítalans ásamt því að sinna ljósmóðurstarfi í heimaþjónustu þar sem hún hjálpar fjölskyldum í sængurlegu eftir að heim er komið. Í viðtali við DV greinir Ellen frá því að þær ljósmæður sem sinna fjölskyldum í heimaþjónustu séu farnar að upplifa það í auknum mæli að sinna Lesa meira

Ómar opinberar ástarlíf Grýlu og Leppalúða: „Mikil og dramatísk saga þessara litríku hjóna“

Ómar opinberar ástarlíf Grýlu og Leppalúða: „Mikil og dramatísk saga þessara litríku hjóna“

24.12.2017

Fjölmiðlamaðurinn góðkunni Ómar Ragnarsson segir að það hafi ekki verið fyrr en á sjöunda áratug síðustu aldar sem sambúð Grýlu og Leppalúða varð loks þjóðkunn. Þetta segir hann á bloggi sínu en þar fer hann yfir stormasama sambúð þeirra hjóna. „Fram á sjöunda áratug síðustu aldar var að sönnu mikið fjallað um Grýlu og Leppalúða Lesa meira

Uppáhaldsjólalagið – Eva Ruza

Uppáhaldsjólalagið – Eva Ruza

24.12.2017

„Mér líður eins og ég sé að svara spurningu á samræmdu prófunum eða gera upp á milli barnanna minna því ég er gríðarlega mikið jólabarn,“ segir Eva Ruza, skemmtikraftur og Snapchat-stjarna, í viðtali við DV um uppáhaldsjólalagið sitt. „En ég verð að segja að Baggalútsmenn eiga sérstakan stað í hjarta mínu, með næstum öll sín Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af