Milljarðamæringarnir sem byrjuðu á botninum: Uppvaskari, bílstjóri og kassadama
FókusSnjallir og hugmyndaríkir frumkvöðlar þurfa allir að byrja einhvers staðar – oftar en ekki á botninum. Leiðin upp getur verið löng og erfið og ekki er óalgengt að einstaklingar þurfi að steikja franskar eða skúra gólf á meðan þeir halda í vonina um viðskiptahugmynd þeirra muni á endanum slá í gegn. Hér má sjá dæmi Lesa meira
Anja Mist 1 árs hefur sigrað dauðann oftar en einu sinni: „Hún er almesta kraftarverk sem ég hef séð“
Fókus„Þetta er allt saman ofar mínum skilning. Hún er búin að sigra dauðann oftar en einu sinni og hún er ekki orðin 2 ára,“ segir Guðbjörg Hrefna Árnadóttir en eins árs gömul dóttur hennar, Anja Mist háði harða baráttu fyrir lífi sínu í desember síðastliðnum, og var hún nær dauða en lífi. Ástæðan var lungaháþrýstingur Lesa meira
Snorri Björns í bílslysi: „… þá gætuð þið endað svona“ – Sjáðu myndbandið
FókusVekur athygli á að „snappa“ ekki og keyra
Dúna Lind: „Ég var ömurleg móðir og átti þetta fallega kríli ekki skilið“
FókusGríðarlega mikilvægt að styðja við bakið á nýbökuðum foreldrum
Skotspónn „skrímsladeildarinnar“
FókusHörð viðbrögð bandamanna Davíðs komu Atla Fannari á óvart
Eiginmaður Celine Dion var aleinn þegar hann lést
FókusFannst á gólfinu í svefnherberginu sínu
Líf Kristófers snarbreyttist eftir að augað var fjarlægt
FókusBiðlar til foreldra að fylgja eigin sannfæringu
Freyja Haralds: „Ég er ekki vonsvikin eða sár út í þriggja ára barn á þríhjóli …“
FókusBörn fá skilaboð um að fatlað fólk sé veikt og þurfi vorkunn – „Ef þetta er veganestið til barna á Íslandi er enn meiri vinna framundan fyrir fatlað fólk í réttindabaráttu“