Vinsælustu sundlaugar landsins hjá fjölskyldufólki: Sjáðu listann
FókusSundstaðir á Íslandi eru hátt í 200 talsins, af öllum stærðum og gerðum. Það er því óhætt að segja að Ísland sé sannkölluð sundlaugaparadís. DV hefur áður fjallað um bestu sundlaugar landsins. Í dag fjallar Nútíminn um uppáhaldslaugar fjölskyldufólks og ræddi við mæður í hópnum Mæðratips á Facebook. Í umfjöllun um sundlaugarnar sem þykja bestar Lesa meira
Lenti í skelfilegu slysi: Segir frá til að vekja fólk til umhugsunar
Fókus„Læknarnir segja að það sé algjörlega fáránlegt að ég hafi lifað þetta af, og að ég eigi að vera þakklát fyrir að vera á lífi. Mér finnst ég vera óendanlega heppin akkúrat núna,“ segir ung kona sem vonast til þess að frásögn sín muni vekja almenning til umhugsunar um mikilvægi hjálma við hjólreiðaiðkun. Tæplega 35 Lesa meira
Skilur ekki hvernig tónlistin fannst
FókusHljómsveitina Asdfhg skipa þau Steinunn Jónsdóttir og Orri Úlfarsson. Samstarf þeirra hófst eftir að hljómsveitin hafði þegar unnið til verðlauna og hið undarlega nafn hljómsveitarinnar er tilkomið af einskærri tilviljun. Orri sagði blaðamanni betur frá hljómsveitinni sem er að slá rækilega í gegn hjá tónlistarsenunni hérlendis. Steinunn og Orri eru nemendur við Menntaskólann í Hamrahlíð Lesa meira
Barnalukka Henrys
FókusÍþróttafréttamaðurinn Henry Birgir Gunnarsson hjá 365 miðlum og eiginkona hans, Hildur Sigurðardóttir, eignuðust á mánudag litla stúlku. Hjónin, sem áttu tvö börn fyrir, voru að vonum hæstánægð með komu þriðja barnsins eins og sjá mátti í myndaalbúmi sem faðirinn stolti birti á Facebook síðu-sinni. „Hraust og glæsileg eins og hetjan hún móðir hennar,“ sagði Henry.
„Fólk mun fá nýja sýn á liðið“
FókusSölvi Tryggvason fylgdi strákunum okkar í gegnum undankeppnina – Jökullinn logar frumsýnd 3. júní
Aníta: „Tveir til fjórir sólarhringar fóru í að liggja á baðherbergisgólfinu ælandi af sársauka“
FókusVar á tíðum óvinnufær vegna endómetríósu – „Ég lá skjálfandi og kófsveitt þar til þessu var lokið“
Svona ferð þú að því að kjósa rétt í forsetakosningunum
Fókus„Og höfum það alveg í huga að við erum ekki að fara að velja sameiningartákn. Veit einhver hvaðan sá brandari er kominn?“ spyr Logi Bergmann Eiðsson í pistli á Vísi en hann hefur dottið niður á hina fullkomnu leið til að kjósa rétt í forsetakosningunum. „Við erum ekki að kjósa forseta til að lesa okkur Lesa meira
Ólafur F. gefur út plötu
FókusTónlistin er stærsta lífsfylling borgarstjórans fyrrverandi
Hermdi eftir Davíð
FókusForsetaframbjóðandinn Davíð Oddsson rakst, ásamt föruneyti sínu, á grínistann Ara Eldjárn fyrir utan Kaffihús Vesturbæjar á miðvikudag. „Hann var þarna með sínu fólki að taka upp eitthvert innslag. Ég stóðst ekki mátið og tók í höndina á honum og heilsaði með minni bestu Davíðs-röddu. Hann spurði hvort hann fengi prósentur fyrir vikið og ég sagðist Lesa meira