Það besta og versta í samfélaginu árið 2017
Álitsgjafar DV segja frá því sem stóð upp úr á árinu 2017 að þeirra mati
Björn sáttur við „Síðasta Jeddinn“: „Gildi andlegra verðmæta andspænis vélmennum“
Björn Bjarnason, fyrrverandi menntamálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, lýsir yfir velþóknun á nýjustu Star Wars kvikmyndinni, The Last Jedi, á bloggi sínu. Björn hefur þýtt nafn myndarinnar sem „Síðasti Jeddinn“ þó Jedi hafi á sínum tíma verið þýtt sem væringi. Greining Björns á þemu og merkingu myndarinnar er athyglisverð. „Enginn þarf að efast um tökin sem kvikmyndagerðarmennirnir hafa Lesa meira
Hildur í sínu allra besta formi: Þyngdist um 25 kíló og fékk fæðingarþunglyndi – Greind með sjaldgæfan sjúkdóm og sagt að búa sig undir það versta
Hildur Marín Ævarsdóttir greindist 9 mánaða með sjaldgæfan sjúkdóm sem gerir það að verkum að hún er með of fáar blóðflögur. Þegar hún var nítján ára gömul komst hún að því að hún væri ólétt og átti meðgangan eftir að vera henni virkilega erfið vegna sjúkdómsins. „Þegar ég var tveggja ára var tekinn beinmergur úr Lesa meira
Samkomulag í höfn: Logi Bergmann hættir
Logi Bergmann Eiðsson mun hefja störf hjá Símanum og Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins, snemma á nýju ári. Samkomulag milli Loga og 365 miðla um starfslok hans er í höfn. Frá þessu er greint á vef Morgunblaðsins og vísað í fréttatilkynningu sem DV barst ekki. Þar segir að Logi muni hefja hefðbundin útvarpsstörf þann 1. mars næstkomandi Lesa meira
Frosti gerir upp árið 2017: „Stundir sem maður upplifir sennilega aldrei aftur“
„Gárungar segja að stemningin sem þá myndaðist hafi helst minnt á fall Berlínarmúrsins“
Lítt þekkt ættartengsl: Leikhúsdrottningin og stjörnukokkurinn
Siggi Hall er móðurbróðir Katrínar Halldóru
Kalli Bjarni Idol stjarna – Barn væntanlegt á nýju ári
link;http://bleikt.pressan.is/lesa/kalli-bjarni-idol-stjarna-barn-vaentanlegt-a-nyju-ari/
Ólafía Þórunn: Kenndi sjálfri sér um slysið – „Ég þurfti að leita til sálfræðings út af þessu“
Kærasti hennar brenndist illa
Gefur út jólaplötu
Benedikt Jóhannesson missti ráðherrastólinn, formannsstól Viðreisnar og þingsætið á þessu ári en lætur ekki deigan síga og stefnir á útgáfu geislaplötu fyrir næstu jól. Benedikt var ritstjóri viðskiptavikuritsins Vísbendingar en forveri hans í starfi, Eyþór Ívar Jónsson, hóf þann sið að semja lag fyrir hver jól. Benedikt viðhélt þessum sið og hefur meðal annars samið Lesa meira
Jón Jónsson er ekki leiðinlegur
Tónlistarmaðurinn, sjónvarpsmaðurinn, tuðrusparkarinn og Hafnfirðingurinn Jón Jónsson er mjög hress náungi. Svo hress að hann var reiðubúinn að taka sér stutt frí frá jólaundirbúningnum og sýna lesendum DV á sér hina hliðina og svara nokkrum undarlegum spurningum. Ef þú þyrftir að breyta, hvað myndirðu vilja heita annað en Jón Jónsson eða vera annað en tónlistarmaður? Lesa meira