fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024

Fólk

Hallgrímur stoltur af föður sínum: 6. flokks þjálfari fyrir 10 árum og landsliðsþjálfari á EM í dag

Hallgrímur stoltur af föður sínum: 6. flokks þjálfari fyrir 10 árum og landsliðsþjálfari á EM í dag

Fókus
10.06.2016

„Ég er rosalega stoltur af honum, það er sko ekkert hægt að neita því neitt,“ segir Hallgrímur Heimisson, sonur Heimis Hallgrímssonar, fyrrum þjálfara ÍBV í knattspyrnu og núverandi landsliðsþjálfari íslenska A-landsliðs karla í knattspyrnu sem fagnar afmæli sínu í dag. Íslenska þjóðin fylgist nú spennt með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi, en þar Heimir Lesa meira

Egill í einu dýrasta myndbandi Íslandssögunnar: DJ Muscleboy snýr aftur

Egill í einu dýrasta myndbandi Íslandssögunnar: DJ Muscleboy snýr aftur

Fókus
10.06.2016

„Þetta voru tveir langir tökudagar í byrjun maí. Ég vildi vinna með íslenska náttúru. Finnst íslenskir tónlistarmenn alltof latir að vinna með hana. Eiður Birgisson leikstýrir. Hannes Þór Halldórsson landsliðsmarkvörður gaf sér tíma í að klippa myndbandið rétt fyrir EM. Gat ekki fengið betri mann í þetta,“ segir Egill Einarsson sem bregður sér aftur í Lesa meira

Með Hundinn á hælunum

Með Hundinn á hælunum

Fókus
10.06.2016

„Farðu varlega, The Hound er á eftir þér!“ skrifar útvarpsstjarnan Auðunn Blöndal í Twitter-skilaboðum til Jóhannesar Hauks Jóhannessonar sem kom fram í nýjasta Game of Thrones-þættinum á mánudag svo eftir var tekið í hvívetna. Auddi hrósar Jóhannesi fyrir frammistöðuna og birti mynd af sér uppáklæddum sem Hundurinn frá því í auglýsingatöku fyrir Stöð 2 hér Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af