Jóhanna léttist um 20 kíló á einu sumri
FókusÞað þarf hvorki rándýran hlaupabúnað né líkamsræktarkort til að komast í form
Siggi Gunnars: „Mun til síðasta dags berjast fyrir því að öllum geti liðið vel í sínu skinni“
Fókus„Fordómar og hatur gangvart hinsegin fólki er eitthvað sem ennþá er til í dag og því verður ekki eytt nema með fræðslu og sýnileika,“ segir Sigurður Þorri Gunnarsson, útvarpsmaður á K100.5 og fjölmiðlafræðingur,einnig þekktur sem Siggi Gunnars, en hann er þekktur fyrir hressilega og opinskáa framkomu í útvarpsþætti sínum á K100.5. Hann segir hryðjuverkaárásirnar sem Lesa meira
„Ég hafði algjörlega sjálfstætt val. Þetta var mitt val og ég tel að ég hafi valið rétt.“
FókusÁstríður Thorarensen um starfsferilinn og hjónabandið
Benedikt hjólar í umfjöllun Símans: „Þetta er ekkert vandað og þetta er bara lélegt“
Fókus„Pétur Marteinsson var ein stór hörmung,“ segir Benedikt Bóas
Biggi lögga um hryðjuverkin í Orlando: Kærleikurinn lang öflugasta vopnið
Fókus„Sama hvort menn vilji stimpla þessi hræðilegu fjöldadráp í Orlando með stimpli hryðjuverka, ISIS, trúarbragða eða byssueignar þá er drifkrafturinn bara einn. Hatur,“ segir Birgir Örn Guðjónsson, sem flestir landsmenn þekkja sem Bigga löggu. 50 manns létust og 53 særðust í gær í mannskæðustu skotárás í sögu Bandaríkjann en árásin átti sér stað á skemmtistaðnum Lesa meira
Heimsfrægur airbrush-listamaður á leið til landsins – Þú sérð ekki að þetta sé teiknað
FókusÆtlar að kenna Íslendingum tæknina
Hafþór Júlíus við paparazzi ljósmyndara: „Sé ykkur seinna“
FókusEinn sterkasti maður jarðarinnar, Hafþór Júlíus Björnsson er um þessar mundir staddur í Los Angeles ásamt kærustu sinni, Andreu Sif Jónsdóttur. Líkt og kunnugt er hefur Hafþór öðlast heimsfrægð sem „Fjallið“ í hinum geysivinsælu sjónvarpsþáttum Game of Thrones. Hefur parið því þurft að þola töluvert áreiti paparazzi ljósmyndara. Breska Daily Mail gerir sér fréttamat úr Lesa meira
„Þessi mynd er mitt svar við voðaverkunum í Orlando“
FókusÓskar Steinn um hryðjuverkin í Orlando – „Við megum aldrei leyfa byssuóðum brjálæðingum að þvinga okkur aftur inn í skápinn“
„Þetta snýst ekki um völd, þetta snýst um þjónustu“
FókusÁstríður Thorarensen segir Bessastaði ekkert kappsmál