Brynjar kominn af leiðinlegu fólki langt aftur í ættir: „Bróðir minn er heldur leiðinlegri“
FókusBrynjar Níelsson hefur látið mikið á sér kveða í pistlum á Pressunni. Þá er hann iðinn á Facebook. Vekja skrif hans oft athygli og þykja umdeild. Þegar Ísland tapaði fyrir Frökkum í Evrópukeppninni í knattspyrnu sagði Brynjar: „Jæja, nú er Evrópukeppninni lokið og þá getur maður tekið upp með góðri samvisku fyrri iðju í leiðindum Lesa meira
Hefði glöð farið úr að ofan fyrir landsliðið
Fókus„Það hefði nú alveg verið þess virði að kippa af sér toppnum,“ segir Ásdís Rán Gunnarsdóttir en hún er á meðal þeirra Íslendinga sem erlendir fjölmiðlar fengu til að tjá sig um fótbolta og velgengni íslenska liðsins á EM undanfarnar vikur. Hún er þó kannski eini viðmælandinn sem lofaði að rífa sig úr að ofan Lesa meira
Lars faðmaði Ernu með tár á hvarmi eftir umdeildan flutning: Páll Baldvin kallar söngkonuna kjána
FókusFlutningur Ernu Hrannar á hinum „nýja þjóðsöng“ Ég er kominn heim virðist nokkuð umdeildur samkvæmt fréttum á Vísi. Þar er sagt að sumir vilja meina að Erna hafi yfirkeyrt lagið og nánast drepið fjöldasönginn. Fátt hafi skyggt á gleðina á Arnarhóli nema „ … ef vera kynni það að púað var á forsætisráðherrann og svo Lesa meira
Fyrirsætur flykkjast til landsins
FókusAlþjóðlegur viðburður í júlí – Myndir, sambönd og frami
Karl Önnuson Magnason Sigrúnarson og fleiri félagar Hjálmars
FókusVinsæll á Snapchat – Framleiðir flókna leikþætti
Nýtt efni á leiðinni frá Backstreet Boys
FókusEin frægasta strákahljómsveit allra tíma, Backstreet Boys, eru byrjaðir að vinna saman aftur eftir nokkurra ára pásu. Um þessar mundir eru þeir í hljóðupptökuverki þar sem þeir eru að vinna nýjustu plötu bandsins. Þrátlátur orðrómur hefur verið uppi um að Backstreet Boys sé tekin saman á ný en það fékkst þó ekki staðfest fyrr en Lesa meira
„Labbimet“ Valdimars
FókusTónlistarmaðurinn Valdimar Guðmundsson vakti athygli í haust þegar hann greindi frá áhyggjum af því að hann mundi deyja fyrir aldur fram vegna heilsufarskvilla. Hann sagði aukakílóunum stríð á hendur og það stríð virðist ganga ágætlega, ef marka má yfirlýsingu frá honum á Twitter. „Tíu kílómetrarnir voru teknir og étnir í kvöld,“ tísti Valdimar og bætti Lesa meira