Unnur Steinsson: „Ég held það sé ekki til neitt sem heitir að skilja alveg í góðu“
FókusUnnur Steinsson býr í Stykkishólmi ásamt Ásgeiri Ásgeirssyni eiginmanni sínum og Sóleyju, átta ára dóttur þeirra. Unnur prýðir forsíðu MAN sem kemur út á morgun. Þar tjáir hún sig um straumhvörf í lífi sínu, móðurmissi, skilnað og hvernig sé að byggja upp samband eftir fertugt. Unnur er landsþekkt en hún var kjörin fegurðardrottning Íslands árið Lesa meira
„Verð bara að fara að ganga í að finna mér kærasta“
FókusVigdís hefur ekki fundið þann eina rétta
„Ég kveð í bili“
FókusBlaðamanninum Birni Þorlákssyni var á dögunum hafnað í prófkjöri Pírata. Hann hafnaði í sjöunda sæti og kærði sig ekki um að taka það. Hann sagði í kjölfarið að stjórn Pírata hefði haldið hæfasta og öflugasta fólkinu, sjálfum sér og einhverjum öðrum, frá efstu sætum. „Ég bauð mig fram korter í þrjú en í þessu prófkjöri Lesa meira
Lofar hækkunum
FókusAri Edwald, forstjóri MS, ber sig illa eftir að Samkeppniseftirlitið lagði 480 milljóna króna stjórnvaldssekt á Mjólkursamsöluna fyrir að misnota markaðsráðandi stöðu sína í sölu á hrámjólk til keppinauta, og klekkja þannig á öðrum aðilum. Á honum má skilja að fyrirtækið standi höllum fæti: „Afkoman er í raun mjög lítil af þessari starfsemi.“ Hann lofar Lesa meira
Hissa á að Sigmundur hafi ekki staðið upp og sagt: „fokkjú, þið kunnið ekki gott að meta“
FókusVigdís styður foringja sinn
Vigdís sá draug: „Þar ruggaði ruggustóll af sjálfum sér“
Fókus„Með gríðarlega sterkt innsæi“
Umdeildasti glaumgosi heims á Íslandi: Kastaði nakinni konu fram af húsþaki
FókusÞykir slæm fyrirmynd fyrir ungmenni – Þykir gera lítið úr konum
Uppgjör Vigdísar
FókusVigdís Hauksdóttir er að hætta á Alþingi. Hún tilkynnti ákvörðun sína í byrjun vikunnar og ætlaði allt að verða vitlaust á samfélagsmiðlum í kjölfarið. Allir hafa nefnilega skoðun á henni. Ragnheiður Eiríksdóttir hitti þessa umdeildu konu og ræddi um ferilinn og ýmislegt fleira. „Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja við þig. Ég Lesa meira
Bróðir Höllu svipti sig lífi: Vill opna umræðuna – „Hann hafði eytt 18 árum af sínu lífi í þessum heimi“
FókusSjálfsvíg á ekki að vera tabú
Ingólfur, Sóley og Greta ósammála: „Engar tístandi kvenpíslir í þessa hrútaveislu“
Fókus„Þessi punktur að það vanti fleiri konur á þjóðhátíð bara því það vanti konur finnst mér bara til þess gerður að gera minna úr konum sem listamönnum. Konur þurfa enga kynjakvóta sem listamenn,“ segir tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson. Bent hefur verið á það að aðeins þrjár konur séu á meðal þeirra 45 flytjenda sem tilkynnt hefur Lesa meira