Jökull afþakkar afmælisgjafir og gefur björgunarsveitinni milljón
FókusBiður vini að leggja inn á björgunarsveitina
Má ekki láta árásarmanninn vinna
Fókus„Við erum rosalega heppin á Íslandi hvað það er mikil hjálp í boði“
Hin eina sanna Lois Lane er látin
FókusMargar leikkonur hafa spreytt sig á hlutverki Lois Lane, vinkonu Superman en margir telja að engin hafi staðið sig betur en Noel Neill sem nýlega lést 95 ára gömul. Hún lék Lane bæði í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Árið 1959 var hún að búa sig undir framleiðslu nýrrar sjónvarpsseríu um hetjuna fljúgandi þegar fréttir bárust af Lesa meira
Annað hrun?
FókusFjölmiðlamaðurinn og ritstjóri Nútímans Atli Fannar Bjarkason veitir því gjarnan athygli á samfélagsmiðlum að íslensk umræða og atburðir hér virðast endurtaka sig, með reglulegu millibili. Hann greindi frá því á Twitter um helgina að árið 2016 væri farið að líkjast árinu 2008 talsvert mikið. Má þar nefna að árið 2008 náði Ísland stórkostlegum árangri á Lesa meira
Bergur Þorri féll fjóra metra: „Fann ekkert fyrir skrokknum á mér“
FókusVar ákveðinn í að láta ekki bugast – „Lífið heldur áfram“
Segja sögu Kristínar
Fókus„Á næsta ári hefjast tökur á mynd sem er að stórum hluta byggð á sögu Kristínar. Ég og Biggi fengum að kynnast henni í gegnum dagbækur hennar,“ segir kvikmyndagerðarmaðurinn Baldvin Z og vísar til Kristínar Gerðar Guðmundsdóttur sem Kristínarsjóður er nefndur eftir. Kristín lést langt fyrir aldur fram árið 2001. Kristínarsjóður aðstoðar konur sem eru Lesa meira
Ættu að láta vera að flagga sínum pólitísku skoðunum
FókusPáll Magnússon um fréttamenn sem vinna við harðkjarna fréttamennsku
Ómerkilegheit og undirmál
FókusPáll Magnússon íhugar að bjóða sig fram til þings í næstu kosningum. Þetta kemur fram í viðtali sem Kolbrún Bergþórsdóttir tók við hann. Í viðtalinu er víða komið við, rætt um viðskilnað hans við RÚV, heimildamyndagerð, ný verkefni hans í útvarpi og einnig um pólitík og andrúmsloftið í íslensku samfélagi. Ómerkilegheit og undirmál Páll varð Lesa meira