Vinsæl ummæli við fréttir DV í vikunni
Fókus„Það er undarlegt að í hvert sinn sem kona er valin íþróttamaður ársins krefjast sumir þess að kjósa aðskilið um íþróttamann og íþróttakonu ársins. Ef hins vegar karl er kosinn virðast þeir hinir sömu bara nokkuð sáttir. Til hamingju Ólafía Þórunn, – vel að titlinum komin.“ 34 læk Eiríkur Jónsson sagði að sömu menn og Lesa meira
Skúli Óskarsson: „Enginn má segja neitt, þá er hann tekinn í nefið“
FókusBrautryðjandi í lyftingum – Fæddist fjórar merkur – Upp á land eftir gos – Gagnrýndur fyrir ræðu
Bræður berjast á flugeldamarkaði
FókusSeinustu dagar ársins í flugeldasölu fara senn í hönd. Salan hefur á flestum stöðum gengið vel, sérstaklega hjá björgunarsveitunum landsins. Eins og áður hefur verið hávær umræða um aðkomu einkaaðila að flugeldamarkaðinum og er það vilji margra að björgunarsveitirnar fái hreinlega einkarétt á sölu flugelda. Erfitt er að henda reiður á fjölda þeirra einkaaðila sem Lesa meira
Leikstjóri Skaupsins og dóttir Bjarna ekki lengur að rugla saman reytum
FókusLíkt og RÚV greindi frá í gær þá hafði leikstjóri Skaupsins ekkert um þau atriði að segja þar sem gert var grín af Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra. Ástæða þessa var sögð að leikstjórinn, Arnór Pálmi Arnarson, hafi átt í sambandi við dóttur Bjarna, Margréti Bjarnadóttur. Hið rétta er að samband þeirra mun hafa Lesa meira
Lítt þekkt ættartengsl: Fallni forstjórinn og fornleifafræðingurinn
FókusÁrið hefur verið viðburðaríkt hjá systkinunum Magnúsi Ólafi Garðarssyni og Völu Garðarsdóttur. Magnús Ólafur hefur staðið í ströngu í tengslum við fall umdeildasta fyrirtækis landsins, United Silicon, sem og meintan vítaverðan akstur á Tesla-glæsibifreið sinni. Magnús Ólafur er grunaður um stórfellt auðgunarbrot og skjalafals á meðan hann starfaði fyrir United Silicon og stendur rannsókn málsins Lesa meira
„Ég finn fyrir fordómum daglega“
FókusSteinunn Anna Radha og Rizza Fay Elíasdóttir ræða um kynþáttafordóma á Íslandi og hvernig er að vera brúnn Íslendingur
Vinstri sinnaður tengdasonur
FókusSitt sýndist hverjum um áramótaskaup Ríkisútvarpsins, eins og endranær. Leikstjóri þess, og einn af handritshöfundum, var Arnór Pálmi Arnarson sem getið hefur sér gott orð fyrir sjónvarpsþættina Ligeglad. Arnór Pálmi fagnaði frumsýningu skaupsins í sal við Fiskislóð ásamt vinum og vandamönnum. Einn gestur í gleðinni var Margrét Bjarnadóttir, dóttir fjármálaráðherra landsins. Margrét og Arnór Pálmi Lesa meira
Með og á móti – Launahækkun presta
FókusMeð Kristján Björnsson, sóknarprestur og formaður Prestafélags Íslands Við erum ánægðir með þessa miklu vinnu hjá kjararáði og þessa útkomu. Við vorum ekki með neina kröfugerð enda erum við ekki í neinni samningsstöðu, við lögðum fram greinargerð þar sem við gerðum grein fyrir okkar störfum. Við fórum af stað þegar byrjað var að leiðrétta aðra Lesa meira
„Ég er bara að reyna að bæta samfélagið í kringum mig“
FókusGuðmundur hugsar um fuglana við Lækinn
Hryllingur í bústað Sigurðar
FókusEinn þáttur í nýjustu þáttaröð Black Mirror sem sýndir eru á Netflix gerist allur á Íslandi, líkt og hefur komið fram. Þáttunum mætti lýsa sem dystópískum framtíðarhryllingi og er ljóst af þættinum sem gerist á Íslandi að framtíð landsins er ekki björt, allir tala ensku og Ráðhúsið er orðið hótel. Athygli vekur að morðkvendið sem Lesa meira