fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Fólk

Salka Sól verður Ronja

Salka Sól verður Ronja

Fókus
12.01.2018

Næsta haust mun Þjóðleikhúsið setja á svið leikritið um Ronju ræningjadóttur eftir Astrid Lindgren. Um tólf ár eru síðan leikritið var sett á svið í Borgarleikhúsinu en þá fór Arnbjörg Hlíf Valsdóttir með hlutverk Ronju. Heimildir DV herma að fjöllistakonan Salka Sól Eyfeld muni fara með hlutverk Ronju í hinni nýju uppfærslu. Þá verður Selma Lesa meira

1983 – Snjóflóðin á Patreksfirði: „Leit upp og sá háan, svartan vegg koma niður“

1983 – Snjóflóðin á Patreksfirði: „Leit upp og sá háan, svartan vegg koma niður“

Fókus
11.01.2018

Laugardaginn 22. janúar árið 1983 féllu tvö snjóflóð á bæinn Patreksfjörð á Vestfjörðum með aðeins tveggja klukkustunda bili. Snjór var mikill og þegar snögghlánaði safnaðist krap fyrir í laut í fjallinu Brellum sem orsakaði flóð snjós og aurs. Helgi Páll Pálmason hefur búið í bænum alla ævi og var 22 ára gamall þegar flóðið skall Lesa meira

Stefán Karl miður sín eftir atvik í morgun: „Eftir þetta reif viðkomandi upp hurðina hjá mér“

Stefán Karl miður sín eftir atvik í morgun: „Eftir þetta reif viðkomandi upp hurðina hjá mér“

Fókus
11.01.2018

Leikarinn Stefán Karl Stefánsson segir á Facebook-síðu sinni að hann hafi sýnt karlmanni mikinn dónaskap í umferðinni í morgun. Hann segist hafa beðið viðkomandi afsökunar á staðnum. „Ég sýndi manneksju mikinn dónaskap í morgun í einhverju morgun/hálku/umferðaröngþveiti ,með því að sýna viðkomandi puttann. Eftir þetta atvik reif viðkomandi upp hurðina hjá mér og húðskammaði mig Lesa meira

Einar: „Finnst þér þetta upphefjandi fyrir þig sem persónu?“

Einar: „Finnst þér þetta upphefjandi fyrir þig sem persónu?“

Fókus
09.01.2018

Seinustu dagar ársins í flugeldasölu fara senn í hönd. Salan hefur á flestum stöðum gengið vel, sérstaklega hjá björgunarsveitunum landsins. Eins og áður hefur verið hávær umræða um aðkomu einkaaðila að flugeldamarkaðinum og er það vilji margra að björgunarsveitirnar fái hreinlega einkarétt á sölu flugelda. Erfitt er að henda reiður á fjölda þeirra einkaaðila sem Lesa meira

Viðar Enski selur varning með myndum af sjálfum sér: „Strax búinn að fá 400 skilaboð“

Viðar Enski selur varning með myndum af sjálfum sér: „Strax búinn að fá 400 skilaboð“

Fókus
09.01.2018

Snappkóngurinn Viðar „Enski“ Skjóldal er byrjaður að selja varning merktan sjálfum sér. Um er að ræða boli á bæði kyn, peysur, bolla og símahulstur merkt honum. Línan er hönnuð af Fannari P. Thomsen en allt er samþykkt af Viðari. „Fannar er svo góður á tölvu, ekki ég. Hann er að teikna og græja og gera Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af