fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

fólk ársins

Óttar Guðmundsson skrifar: Áramótauppgjör

Óttar Guðmundsson skrifar: Áramótauppgjör

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Fjölmenn dómnefnd, þverskurður af þjóðinni valdi þau sem sköruðu fram úr á árinu: Sigurvegari ársins er Inga Sæland sem öllum á óvörum er orðin ráðherra. Duglegasti maður ársins er Arnar Þór Jónsson. Eftir dapurlegar forsetakosningar hélt hann ótrauður í alþingiskosningar með nýstofnaðan stjórnmálaflokk. Árangurinn varð síst betri en hann lét aldrei deigan síga. Hamskiptakona ársins Lesa meira

Joe Biden og Kamala Harris eru fólk ársins að mati Time

Joe Biden og Kamala Harris eru fólk ársins að mati Time

Eyjan
11.12.2020

Bandaríska tímaritið Time Magazine hefur valið Joe Biden, verðandi forseta Bandaríkjanna, og Kamala Harris, verðandi varaforseta, fólk ársins. „Saman standa þau fyrir endurreisn og endurnýjun,“ segir á heimasíðu tímaritsins. „Bandaríkin kaupa það sem þau selja. Eftir mestu kosningaþátttöku í heila öld fengu þau 81 milljón atkvæða og enn er talið. Þetta er mesti atkvæðafjöldi sögunnar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af