fbpx
Föstudagur 28.mars 2025

Fólk

Formaður Samtaka íslenskra auglýsingastofa: Í grunninn erum við alltaf fólk að tala við fólk – gott væri að hafa fleiri íslenska miðla

Formaður Samtaka íslenskra auglýsingastofa: Í grunninn erum við alltaf fólk að tala við fólk – gott væri að hafa fleiri íslenska miðla

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Í auglýsingum og markaðssetningu gildir alltaf það sama. Við erum fólk að tala við fólk. Tæknin breytist og fjölmiðlar koma og fara en í grunninn erum við alltaf fólk að tala við fólk. Anna Kristín Kristjánsdóttir, formaður Samtaka íslenskra auglýsingastofa (SÍA) segir auglýsingastofur harma brotthvarf Fréttablaðsins af fjölmiðlamarkaði. Anna Kristín er gestur Ólafs Arnarsonar í Lesa meira

Fólk, staðir og hlutir: Lúxusvandamál á fyrsta farrými – Bryndís Schram skrifar

Fólk, staðir og hlutir: Lúxusvandamál á fyrsta farrými – Bryndís Schram skrifar

20.04.2018

Bryndís Schram skrifar um leikritið Fólk, staðir og hlutir eftir Duncan Macmillan, sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu þann 13. apríl síðastliðinn. Leikstjóri: Gísli Örn Garðarsson Leikmynd Börkur Jónsson Búningar: Katja Ebbel Fredriksen Lýsing: Þórður Orri Pétursson Tónlist: Gaute Tönder og Frode Jacobsen Hljóð: Garðar Borgþórsson Leikgervi: Árdís Bjarnþórsdóttir Sýningarstjórn: Þórey Selma Sverrisdóttir Leikarar: Nína Dögg Filippusdóttir, Sigrún Lesa meira

Ari vann með rúmum fimm þúsund atkvæðum: „Bæði SMS leiðin og innhringileiðin virkuðu án truflana“

Ari vann með rúmum fimm þúsund atkvæðum: „Bæði SMS leiðin og innhringileiðin virkuðu án truflana“

Fókus
05.03.2018

Ari Ólafsson og lagið Our Choice hlaut 44.919 atkvæði í símakosningunni í Söngvakeppninni á laugardagskvöld og verður þessi 19 ára piltur þar með fulltrúi Íslands í Eurovision í Portúgal. Lagið Stormur, í flutningi Dags Sigurðssonar, hlaut 39.474 atkvæði. Þetta kemur fram í tilkynningu sem RÚV sendi frá sér. Eftir fyrri umferð símakosningar og niðurstöður alþjóðlegrar Lesa meira

Rita vann Óskarinn árið 1962: Margir ráku upp stór augu þegar hún mætti á hátíðina í gærkvöldi

Rita vann Óskarinn árið 1962: Margir ráku upp stór augu þegar hún mætti á hátíðina í gærkvöldi

Fókus
05.03.2018

Hin 86 ára Rita Moreno, sem hlaut Óskarinn fyrir besta leik í aukahlutverki fyrir myndina West Side Story árið 1962, var mætt á Óskarsverðlaunahátíðina í gærkvöldi. Óhætt er að segja að Rita hafi vakið athygli á hátíðinni í gærkvöldi, en þangað var hún komin til að kynna sigurvegarann í flokknum besta erlenda myndin. Það sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af