Formaður Samtaka íslenskra auglýsingastofa: Í grunninn erum við alltaf fólk að tala við fólk – gott væri að hafa fleiri íslenska miðla
EyjanÍ auglýsingum og markaðssetningu gildir alltaf það sama. Við erum fólk að tala við fólk. Tæknin breytist og fjölmiðlar koma og fara en í grunninn erum við alltaf fólk að tala við fólk. Anna Kristín Kristjánsdóttir, formaður Samtaka íslenskra auglýsingastofa (SÍA) segir auglýsingastofur harma brotthvarf Fréttablaðsins af fjölmiðlamarkaði. Anna Kristín er gestur Ólafs Arnarsonar í Lesa meira
Ert þú að leigja út á AirBnB?: Gefðu túristunum þessi 10 ráð um hvernig megi spara peninga á Íslandi
FókusÞetta eru ráðleggingar þeirra sem lifa og hrærast í ferðamannabransanum
Fólk, staðir og hlutir: Lúxusvandamál á fyrsta farrými – Bryndís Schram skrifar
Bryndís Schram skrifar um leikritið Fólk, staðir og hlutir eftir Duncan Macmillan, sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu þann 13. apríl síðastliðinn. Leikstjóri: Gísli Örn Garðarsson Leikmynd Börkur Jónsson Búningar: Katja Ebbel Fredriksen Lýsing: Þórður Orri Pétursson Tónlist: Gaute Tönder og Frode Jacobsen Hljóð: Garðar Borgþórsson Leikgervi: Árdís Bjarnþórsdóttir Sýningarstjórn: Þórey Selma Sverrisdóttir Leikarar: Nína Dögg Filippusdóttir, Sigrún Lesa meira
„Við verðum örugglega kallaðir reiðir feður“
FókusFeður sameinast fyrir réttindum barna og umgengni og gegn tálmunum mæðra
Justin Timberlake og Jessica Biel selja í Soho
FókusJustin Timberlake og Jessica Biel eru búin að setja íbúð sína í Soho á sölu og verðmiðinn er „aðeins“ 8 milljónir dollara eða um 800 milljónir íslenskra króna. Um er að ræða íbúð með þremur svefnherbergjum og þremur baðherbergjum í Soho Mews, lúxushverfi á West Broadway. Eignin er 240 fermetrar og verönd, víngeymsla, upphituð gólf Lesa meira
„Ég er búinn að deyja þrisvar sinnum“
FréttirBirgir Rúnar Benediktsson Birgir Rúnar Benediktsson er þrjátíu og sex ára gamall, hann á sextán ára stelpu sem býr hjá móður sinni og fimm ára strák sem býr hjá honum. „Löngu áður en ég byrjaði að nota fíkniefni þá fannst mér alltaf vanta eitthvað í lífið, mér leið ekki vel á uppvaxtarárununum og ég byrja Lesa meira
Ed Sheeran gefur 11 ára langveikum aðdáanda gítar
FókusForeldrar í baráttu vegna umönnunar dóttur sinnar
Ari vann með rúmum fimm þúsund atkvæðum: „Bæði SMS leiðin og innhringileiðin virkuðu án truflana“
FókusAri Ólafsson og lagið Our Choice hlaut 44.919 atkvæði í símakosningunni í Söngvakeppninni á laugardagskvöld og verður þessi 19 ára piltur þar með fulltrúi Íslands í Eurovision í Portúgal. Lagið Stormur, í flutningi Dags Sigurðssonar, hlaut 39.474 atkvæði. Þetta kemur fram í tilkynningu sem RÚV sendi frá sér. Eftir fyrri umferð símakosningar og niðurstöður alþjóðlegrar Lesa meira
Rita vann Óskarinn árið 1962: Margir ráku upp stór augu þegar hún mætti á hátíðina í gærkvöldi
FókusHin 86 ára Rita Moreno, sem hlaut Óskarinn fyrir besta leik í aukahlutverki fyrir myndina West Side Story árið 1962, var mætt á Óskarsverðlaunahátíðina í gærkvöldi. Óhætt er að segja að Rita hafi vakið athygli á hátíðinni í gærkvöldi, en þangað var hún komin til að kynna sigurvegarann í flokknum besta erlenda myndin. Það sem Lesa meira