Selma þurfti að hylja bláan og marinn handlegginn í útskriftinni – „Andlega ofbeldið, ef eitthvað er verra en þetta líkamlega… því það situr eftir í manni“
FókusHlaðvarpsstjórnandinn og athafnakonan Selma Soffía Guðbrandsdóttir er gestur vikunnar í Fókus. Í þættinum segir hún frá sjö ára sambandi sem hafði mikil áhrif á hana. Selma var ung og hélt að svona ætti ást að vera, að það væri enginn annar þarna úti fyrir hana og að þetta ætti hún skilið. Hún leyndi ofbeldinu en Lesa meira
Selma Soffía: „Ég viðurkenni það í dag að ég var að flýja land“
FókusHlaðvarpsstjórnandinn og athafnakonan Selma Soffía Guðbrandsdóttir er gestur vikunnar í Fókus. Í þættinum segir hún frá sambandi sem hún var í frá 16 til 23 ára. Þetta var á erfiðum tíma, mikilvægum mótunarárum, og hafði mikil áhrif á hana. Selma var ung og hélt að svona ætti ást að vera, að það væri enginn annar Lesa meira
Elísa segir fegurðarsamkeppnir ekki bara snúast um fegurð – „Mér finnst ég alltaf þurfa að verja þetta“
FókusFegurðardrottningin og flugfreyjan Elísa Gróa Steinþórsdóttir er gestur vikunnar í Fókus. Elísa tók þátt í sinni fyrstu fegurðarsamkeppni árið 2015. Hún hefur keppt sjö sinnum í þremur mismunandi keppnum og var valin Ungfrú Ísland (Miss Universe Iceland) árið 2021. Í dag lifir hún og hrærist í bransanum, bæði sem sviðshöfundur og aðstoðarframkvæmdarstjóri Ungfrú Ísland. Hún segir Lesa meira
Kynntist unnustanum á B5 – „Hann spurði hvað ég héti og sprakk úr hlátri þegar hann heyrði svarið“
FókusFegurðardrottningin, flugfreyjan og framkvæmdarstjórinn Elísa Gróa Steinþórsdóttir kynntist unnusta sínum árið 2017. Á þeim tíma ætlaði hún sér alls ekki í samband en amor skaut örvum sínum á dansgólfinu á skemmtistaðnum B5. Nöfn þeirra vekja alltaf mikla kátínu hjá þeim sem heyra þau í fyrsta skipti, en hann hló upphátt þegar hann heyrði þetta fyrst. Lesa meira
Elísa Gróa var að koma upp úr dimmum dal þegar hún gerði uppgötvun sem kom mörgum á óvart – „Þannig ég hélt áfram“
FókusFegurðardrottningin Elísa Gróa Steinþórsdóttir er gestur vikunnar í Fókus. Hún er einnig aðstoðarframkvæmdarstjóri Ungfrú Ísland, yfirflugfreyja hjá Play og förðunarfræðingur. Elísa tók þátt í sinni fyrstu fegurðarsamkeppni árið 2015. Í dag lifir hún og hrærist í bransanum. Hún er sviðshöfundur Ungfrú Ísland og tók við sem aðstoðarframkvæmdastjóri keppninnar í nóvember í fyrra. Elísa keppti í Lesa meira
Kom reiður til baka í skólann eftir margra ára einelti – „Ég beitti ofbeldi margoft“
FókusGötustrákurinn Bjarki Viðarsson átti yndislega fjölskyldu, góða foreldra sem sýndu honum ást og kærleik en samt var æskan lituð af sársauka og vanlíðan. Önnur börn stríddu honum fyrir að vera í ofþyngd og var það upphafið að áralöngu sjálfshatri sem tók hann langan tíma að vinna úr. Bjarki var gestur í Fókus, spjallþætti DV. Brot Lesa meira
„Ég rankaði við mér rétt hjá Hvalfjarðargöngunum, þar var ég labbandi á móti umferð klukkan þrjú um nóttina“
FókusGötustrákurinn Bjarki Viðarsson segir ótrúlegt að fá að upplifa venjulegt líf. Þegar hann var yngri bjóst hann aldrei við því að hann myndi fá að upplifa drauminn um að eignast fjölskyldu og lifa heilbrigðu lífi. Hann var djúpt sokkinn í kókaín- og klámfíkn á þrítugsaldri og sá enga leið út. En það var ljós við enda Lesa meira
Bjarki fór í magaermi á fjórða degi vöku – „Ég var frekar til í að deyja en að vera feitur“
FókusHlaðvarpsstjórnandinn Bjarki Viðarsson, sem margir þekkja sem annan umsjónarmann þáttarins Götustrákar, er gestur vikunnar í Fókus. Hann fór í magaermi fyrir nokkrum árum og hélt að það að vera ekki lengur í yfirþyngd myndi leysa öll hans vandamál. Það reyndist ekki rétt en hann segist samt mjög ánægður að hafa farið í aðgerðina og síðar Lesa meira
Segir að það hafi verið verra að skulda smálánafyrirtæki en undirheimunum – „Ég gat samið við dópsalann“
FókusBjarki Viðarsson var djúpt sokkinn í neyslu og fjármagnaði hana að miklu leyti með smálánum. Þegar hann fór í meðferð sá hann bara svart, hann skuldaði átta milljónir króna og vissi ekkert hvernig hann ætti að borga þær til baka. Hann segir að það hafi verið auðveldara að kljást við dópsalana en smálánafyrirtækin þar sem Lesa meira
Embla Wigum gengin út – Sýndi þeim heppna landið
FókusEin stærsta samfélagsmiðlastjarna Íslands og förðunarsnillingurinn Embla Gabríela Wigum er gengin út. Sá heppni er Theo Kontos. Hann er frá Bretlandi og Kýpur, búsettur í London. Embla hefur búið í borginni síðan haustið 2021. Parið hefur verið saman um nokkurt skeið og hafa upplifað alls konar ævintýri. Þau voru að ljúka tíu daga ferðalagi um Lesa meira