fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Fókus

Svona er að heimsækja fanga á Litla-Hraun: Birna fer í gegnum fyrstu heimsóknina sem var bæði átakanleg en góð

Svona er að heimsækja fanga á Litla-Hraun: Birna fer í gegnum fyrstu heimsóknina sem var bæði átakanleg en góð

Fókus
23.11.2024

Eiginmaður Birnu Ólafsdóttur, Ólafur Ágúst Hraundal, var dæmdur til tíu ára fangelsisvistar í fyrra fyrir umfangsmikla kannabisræktun. Hann sat í nokkrar vikur inni á Hólmsheiði þegar hann var í gæsluvarðhaldi, hann var síðan á Litla-Hrauni í eitt og hálft ár og hefur nú síðastliðið ár verið á Sogni. Birna er gestur vikunnar í Fókus og Lesa meira

Birna segir að fyrsta heimsókn barnanna í fangelsið til pabba þeirra hafi verið átakanleg – „Þau voru ofsalega hrædd“

Birna segir að fyrsta heimsókn barnanna í fangelsið til pabba þeirra hafi verið átakanleg – „Þau voru ofsalega hrædd“

Fókus
21.11.2024

Birna Ólafsdóttir hefur um skeið barist fyrir réttindum aðstandenda fanga, sér í lagi barna fanga, en málefnið stendur henni nærri. „Þetta snertir mig persónulega því maðurinn minn situr inni, faðir barnanna minna,“ segir hún. Eiginmaður Birnu, Ólafur Ágúst Hraundal, var dæmdur til tíu ára fangelsisvistar í fyrra fyrir umfangsmikla kannabisræktun. Hann var handtekinn í maí Lesa meira

Valentína Hrefnudóttir: „Það versta sem gat gerst var að ég myndi prufa þetta og hata þetta“

Valentína Hrefnudóttir: „Það versta sem gat gerst var að ég myndi prufa þetta og hata þetta“

Fókus
19.11.2024

Þjálfarinn og fitness-keppandinn Valentína Hrefnudóttir keppti á sínu fyrsta móti árið 2022. Hún tók ákvörðunina um að keppa þremur vikum áður og tókst að tryggja sér silfrið. Valentína var gestur í Fókus, spjallþætti DV. Í þættinum ræðir hún um fortíð sína, áföll og sjálfsvinnuna sem hefur gert henni að þeirri konu sem hún er í Lesa meira

Valentína sannar að það er ljós við enda ganganna – Sigraðist á átröskun og fíknivanda

Valentína sannar að það er ljós við enda ganganna – Sigraðist á átröskun og fíknivanda

Fókus
17.11.2024

Þjálfarinn og fitness-keppandinn Valentína Hrefnudóttir er gestur vikunnar í Fókus. Í þættinum ræðir hún um fortíð sína, áföll og sjálfsvinnuna sem hefur gert henni að þeirri konu sem hún er í dag. Mikið hefur gengið á í lífi Valentínu, hún hefur glímt við átröskun og fíknivanda en náði bata og er í dag edrú og Lesa meira

Valentínu vart hugað líf eftir alvarlegt slys: Var hreyfihömluð á vinstri handlegg en upplifði annað kraftaverk 5 árum seinna

Valentínu vart hugað líf eftir alvarlegt slys: Var hreyfihömluð á vinstri handlegg en upplifði annað kraftaverk 5 árum seinna

Fókus
16.11.2024

Þjálfarinn og fitness-keppandinn Valentína Hrefnudóttir er gestur vikunnar í Fókus. Í þættinum ræðir hún um fortíð sína, áföll og sjálfsvinnuna sem hefur gert henni að þeirri konu sem hún er í dag. Fyrir fimm árum lenti Valentína í alvarlegu bílslysi. Í tvo daga var henni vart hugað líf og var það kraftaverk þegar hún vaknaði Lesa meira

Valentína kærði blóðföður sinn fyrir ofbeldi – „Ég var komin með nóg, ég vildi fá að lifa lífi mínu“

Valentína kærði blóðföður sinn fyrir ofbeldi – „Ég var komin með nóg, ég vildi fá að lifa lífi mínu“

Fókus
14.11.2024

Þjálfarinn og fitness-keppandinn Valentína Hrefnudóttir er gestur vikunnar í Fókus. Í þættinum ræðir hún um fortíðina, áföll og sjálfsvinnuna sem hefur gert henni að þeirri konu sem hún er í dag. Mikið hefur gengið á í lífi Valentínu, hún hefur glímt við átröskun og fíknivanda en náði bata og er í dag edrú og heilbrigð. Lesa meira

Sara Lind telur ólíklegt að hún snúi aftur heim – „Mér finnst bara næstum því allt betra í Danmörku“

Sara Lind telur ólíklegt að hún snúi aftur heim – „Mér finnst bara næstum því allt betra í Danmörku“

Fókus
10.11.2024

Kynlífsfræðingurinn Sara Lind hefur verið búsett í Danmörku í fjögur ár og ætlar sér ekki að flytja aftur til Íslands. Sara Lind er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Brot úr þættinum má horfa á hér að neðan. Smelltu hér til að horfa á hann í heild sinni, einnig er hægt að hlusta á Spotify og Lesa meira

Sara Lind tók eftir því að karlmaður í salnum var að stara á hana – „Hann fann mig og hringdi í mig“

Sara Lind tók eftir því að karlmaður í salnum var að stara á hana – „Hann fann mig og hringdi í mig“

Fókus
09.11.2024

Sara Lind kynlífsfræðingur er einhleyp en lítið á stefnumótaforritum. Ef hún er á þeim er hún yfirleitt ekki með starfsheitið sýnilegt, þar sem reynslan hefur kennt henni að þá fær hún í kjölfarið óviðeigandi skilaboð frá karlmönnum. Sara Lind er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Brot úr þættinum má horfa á hér að neðan. Lesa meira

Sara Lind kynlífsfræðingur: „Ef þú ert í svona sambandi, þá ertu ástar- og kynlífsfíkill“

Sara Lind kynlífsfræðingur: „Ef þú ert í svona sambandi, þá ertu ástar- og kynlífsfíkill“

Fókus
08.11.2024

Sara Lind kynlífsfræðingur er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hún er nýlega útskrifuð úr námi í Danmörku, þar sem hún er búsett, og flutti lokaverkefni sitt um ástar- og kynlífsfíkn. „Ég er búin að læra rosalega mikið um þetta og búin að vera í mikilli sjálfsvinnu því ég er sjálf ástar- og kynlífsfíkill,“ segir Lesa meira

Erfitt að starfa við eitthvað sem býr fólk undir að brjóta lögin – „Leiðinlegt að þurfa að vera í einhvers konar feluleik“

Erfitt að starfa við eitthvað sem býr fólk undir að brjóta lögin – „Leiðinlegt að þurfa að vera í einhvers konar feluleik“

Fókus
02.11.2024

Bjarki Steinn Pétursson hefur undanfarin ár starfað í frekar óhefðbundnum bransa. Hann aðstoðar fólk við að undirbúa sig fyrir svo kallað hugvíkkandi ferðalag, þar sem það tekur ofskynjunarsveppi, og að vinna úr upplifuninni eftir athöfnina. Vinsældir slíkra ferðalaga hafa aukist til muna síðastliðin ár og hafa margir lofað árangur þess fyrir sjálfsvinnu og til að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af