Eygló byrjaði að stunda sjálfsskaða sem barn – „Ég festist alveg í þessu og þetta varð bara verra og verra“
FókusEygló Mjöll Óladóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Í þættinum opnar hún sig um andlega erfiðleika og hvernig hún byrjaði að skaða sjálfa sig sem barn. Hún ræðir einlæg um hvernig sjálfsskaðinn versnaði og versnaði og hvernig hún náði að lokum bata. Hún ræðir þetta nánar hér að neðan. Brotið er hluti af Lesa meira
Fyrsta stefnumótið var fyrir tíu árum á Litla-Hrauni: „Ég fór þarna út með hjartað í brókinni og stjörnur í augunum“
FókusEygló Mjöll Óladóttir kynntist unnusta sínum, Sævari Hilmarssyni, fyrir áratug. Það mætti segja að upphaf ástarsögu þeirra sé með óhefðbundnari hætti en hann sat inni á Litla-Hrauni þegar þau kynntust og fór fyrsta stefnumótið fram innan veggja fangelsisins. Eftir það var ekki aftur snúið. Eygló var ástfangin upp fyrir haus og hélt áfram að heimsækja Lesa meira
„Þetta var það versta sem ég gat ímyndað mér að myndi gerast fyrir mig – og það gerðist“
FókusFatahönnuðurinn Anton Bjarki Olsen greindist með krabbamein í sumar. Hann segir að það fylgi því ákveðið æðruleysi að ganga í gegnum svona lífsreynslu en hann reynir að einblína á það jákvæða fremur en neikvæða. Anton er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Horfðu á brot úr þættinum hér að neðan. Þú getur einnig horft á Lesa meira
Anton Bjarki byrjaði að sauma föt 16 ára – Sækir innblástur í íslenska arfleifð
FókusFatahönnuðurinn Anton Bjarki Olsen er gestur vikunnar í Fókus. Hann var að gefa út forvorlínu 2025 í byrjun desember sem hefur hlotið góðar viðtökur. Anton er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Horfðu á brot úr þættinum hér að neðan. Þú getur einnig horft á þáttinn í heild sinni hér, eða hlustað á Spotify og Lesa meira
Læknar sögðu Anton Bjarka að hafa engar áhyggjur af góðkynja æxlinu – Fann fyrir reiði þegar það kom í ljós að það væri illkynja og ágengt
FókusFatahönnuðurinn Anton Bjarki Olsen greindist með mjög sjaldgæfa tegund af krabbameini í sumar. Hann hafði verið með æxlið um nokkurt skeið en fengið þær fréttir frá læknum að það væri góðkynja og ekkert til að hafa áhyggjur af. Hann vildi seinna láta fjarlægja það því það var farið að valda honum óþægindum, þá kom í Lesa meira
Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“
FókusSvava Kristín Grétarsdóttir, íþróttafréttakona á Stöð 2, var mjög efnilegur íþróttamaður þegar hún var yngri en öllu var kippt undan henni þegar hún lenti í slysi heima hjá sér. Hún var þá um fimmtán ára gömul. Svava Kristín er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Horfðu á brot úr þættinum hér að neðan eða horfðu Lesa meira
Svava Kristín: „Ég gæti ekki gefið barninu mínu betri og dýrmætari gjöf“
FókusSvava Kristín Grétarsdóttir, íþróttafréttakona á Stöð 2, er búsett í Reykjavík en getur ekki beðið að flytja aftur á heimaslóðir. Hún er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum og ætlar að gefa dóttur sinni þá dýrmætu gjöf að alast upp á eyjunni fögru. Svava Kristín er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Horfðu á þáttinn hér Lesa meira
Aron prófaði fyrst stera 17 ára gamall – „Út frá þessu fann ég fyrst fyrir andlegum veikindum af einhverjum þunga“
FókusAron Mímir Gylfason er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hann er annar helmingur vinsæla hlaðvarpsins Götustrákar. Aron hefur alltaf verið opinn um sína fortíð og hvernig hann gekk í gegnum dimma dali til að komast á þann stað sem hann er í dag. Þegar hann var um sautján ára gamall byrjaði hann á sterum Lesa meira
Aron um áfallið sem breytti lífi hans – „Það er svo vont að vera þessi gaur sem er að burðast með allan heiminn“
FókusAron Mímir Gylfason er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hann er annar helmingur vinsæla hlaðvarpsins Götustrákar. Aron hefur alltaf verið opinn um sína fortíð og hvernig hann gekk í gegnum dimma dali til að komast á þann stað sem hann er í dag. „Maður verður að taka sér eins og maður er. Maður er Lesa meira
„Það er eitt að eiga skilnaðarbarn og annað að eiga barn með fanga“
Fókus„Ég átti ótrúlega fallegt líf með Gústa,“ segir Birna Ólafsdóttir um lífið áður en eiginmaður hennar, Ólafur Ágúst Hraundal, kallaður Gústi, var handtekinn og dæmdur til tíu ára fangelsisvistar. Hann hefur nú setið inni í tvö og hálft ár. Birna er gestur í Fókus, spjallþætti DV. Hún ræðir um lífið fyrir og eftir handtökuna, hvernig Lesa meira