Ellý brugðið þegar hún spáði fyrir þátttöku Íslands í Eurovision – „Þetta finnst mér sérstakt“
FókusSpákonunni Ellý Ármannsdóttur var frekar brugðið þegar hún spáði fyrir þátttöku Íslands í Eurovision. Ellý er gestur í nýjasta þætti af Fókus, spjallþætti DV. Um er að ræða sérstakan áramótaþátt þar sem Ellý spáir fyrir mörgum þekktum andlitum sem voru til umræðu á nýliðnu ári. Til að mynda fyrrverandi forsetahjónunum, Guðna Th. Jóhannessyni og Elizu Lesa meira
„Þetta á eftir að vera miklu stærra en þau halda“
FókusSpákonan Ellý Ármannsdóttir er gestur í nýjasta þætti af Fókus, spjallþætti DV. Um er að ræða sérstakan áramótaþátt þar sem Ellý spáir fyrir mörgum þekktum andlitum sem voru til umræðu á nýliðnu ári. Til að mynda fyrrverandi forsetahjónunum, Guðna Th. Jóhannessyni og Elizu Reid, blaðamanninnum Þórði Snæ Júlíussyni og fyrrverandi forsætisráðherranum Katrínu Jakobsdóttur. Við spurðum Lesa meira
Ellý um hvernig næsta ár verður hjá Þórði Snæ – „Honum á eftir að ganga vel“
FókusBjartir tímar eru fram undan hjá Þórði Snæ Júlíussyni, fjölmiðlamanni og fyrrverandi frambjóðandi Samfylkingarinnar, eða svo segir spákonan Ellý Ármannsdóttir. Ellý spáir fyrir honum í spilaranum hér að neðan. Brotið er hluti af nýjasta þætti af Fókus sem má horfa á hér eða hlusta á Spotify. Þórður var kjörinn á þing en hefur sagt að hann Lesa meira
Ellý spáir fyrir Steinda: „Hann þarf að taka eitthvað til“
FókusSpákonan Ellý Ármannsdóttir er gestur í áramótaþætti Fókus. Hún spáir fyrir mörgum þekktum andlitum sem voru til umræðu á nýliðinu ári, meðal annars grínistanum og skemmtikraftinum Steinþóri Hróari Steinþórssyni. Ellý spáir fyrir Steinþóri, eða Steinda Jr. eins og hann er betur þekktur, í spilaranum hér að neðan. Brotið er hluti af nýjasta þætti af Fókus Lesa meira
Ellý svarar spurningunni sem brennur á fólki og segir að þetta verði næsti landsliðsþjálfari – „Hann er maðurinn“
FókusSpákonan Ellý Ármannsdóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Um er að ræða sérstakan áramótaþátt þar sem Ellý spáir fyrir mörgum þekktum andlitum sem voru til umræðu á nýliðinu ári. Mikið hefur verið rætt og ritað um íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu undanfarið og bíða margir spenntir eftir að það verður kynnt um valið á Lesa meira
Ellý spáir í spilin: „Þau eru bæði sterk og hugrökk og það er ekkert annað í boði en að halda áfram“
FókusSpákonan Ellý Ármannsdóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Um er að ræða sérstakan áramótaþátt þar sem Ellý spáir fyrir mörgum þekktum andlitum sem voru til umræðu á nýliðinu ári. Við spurðum út í öfluga áhrifavaldaparið Guðmund Birki Pálmason og Línu Birgittu Sigurðardóttur. Bæði njóta þau mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum en þau eru einnig Lesa meira
Ellý spáir fyrir Katrínu Jakobsdóttur – „Hún á eftir að vinna eitthvað á bak við tjöldin hér heima“
FókusSpákonan Ellý Ármannsdóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Um er að ræða sérstakan áramótaþátt þar sem Ellý spáir fyrir mörgum þekktum andlitum sem voru til umræðu á nýliðinu ári. Meðal þeirra sem hún spáði fyrir var fyrrverandi forsætisráðherrann og fyrrverandi formaður Vinstri grænna, Katrín Jakobsdóttir. Ellý spáir fyrir Katrínu í spilaranum hér að Lesa meira
Áramótaspá Ellýjar Ármanns – Spáir fyrir Valkyrjustjórninni: „Það er eins og einhver málaflokkur hjá þeim fái ekki nóg“
FókusSpákonan Ellý Ármannsdóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Um er að ræða sérstakan áramótaþátt þar sem Ellý spáir fyrir mörgum þekktum andlitum sem voru til umræðu á nýliðnu ári. Til að mynda fyrrverandi forsetahjónunum, Guðna Th. Jóhannessyni og Elizu Reid, blaðamanninnum Þórði Snæ Júlíussyni, fyrrverandi forsætisráðherranum Katrínu Jakobsdóttur, fjölskyldunni á bak við World Lesa meira
„Ég fór að hágráta þegar við fengum staðfest að það væri ennþá hjartsláttur“
FókusEygló Mjöll Óladóttir er fjögurra barna móðir. Elsti drengurinn er átta ára og stúlkan, sem er yngst, er fimm mánaða gömul. Hver meðganga og fæðing var ólík hinum og hefur Eygló gengið í gegnum allan skalann. Fæðing elsta drengsins var mjög erfið og mikið áfall fyrir hana, hann fæddist með fæðingargalla og voru fyrstu dagarnir Lesa meira
Þráði stærri brjóst og lagði fermingarpeningana til hliðar fyrir stækkun – Lét taka púðana 9 árum seinna og útskýrir af hverju
FókusEygló Mjöll Óladóttir vissi frá unga aldri að hana langaði í stærri brjóst. Hún lagði fermingarpeninginn til hliðar fyrir brjóstastækkun og lagðist undir hnífinn stuttu eftir átján ára afmælið. Hún segir að brjóstin hafi verið eitthvað sem hún sá sig ekki án, hún hafi viljað láta grafa sig með þau, en fyrir tveimur árum fór Lesa meira