fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Fókus

Guðrún Ósk og maðurinn hennar voru á milli vonar og ótta um hvort ófædda barnið yrði líka langveikt

Guðrún Ósk og maðurinn hennar voru á milli vonar og ótta um hvort ófædda barnið yrði líka langveikt

Fókus
05.09.2024

Guðrún Ósk Maríasdóttir er matvælafræðingur, næringarþjálfari, nuddari, saunadrottning, móðir og svo margt fleira. Hún er gestur vikunnar í Fókus, hlaðvarpsþætti DV. Horfðu á þáttinn hér að neðan eða hlustaðu á Spotify og öllum helstu hlaðvarpsveitum. Guðrún Ósk er gift Árna Birni Kristjánssyni og saman eiga þau þrjú börn. Elst er Halldóra María, ellefu ára. Næst Lesa meira

Setur spurningarmerki við háttsemi læknisins sem sagði að hún gæti ekki eignast börn – Á von á sínu öðru barni

Setur spurningarmerki við háttsemi læknisins sem sagði að hún gæti ekki eignast börn – Á von á sínu öðru barni

Fókus
04.09.2024

Þegar Fanney Dóra Veigarsdóttir var 22 ára sagði læknir henni að hún myndi ekki geta eignast börn nema með mikilli aðstoð. Það var mikið áfall að heyra það enda hafði hana alltaf dreymt um að verða móðir. Hún er nú ólétt af sínu öðru barni en bæði komu undir náttúrulega. Fanney Dóra er áhrifavaldur, förðunarfræðingur Lesa meira

Margar spurningar leituðu á hugann þegar óléttuprófið reyndist jákvætt nokkrum dögum eftir að þau komu heim af sjúkrahúsinu

Margar spurningar leituðu á hugann þegar óléttuprófið reyndist jákvætt nokkrum dögum eftir að þau komu heim af sjúkrahúsinu

Fókus
03.09.2024

Áhrifavaldurinn, leikskólakennarinn og förðunarfræðingurinn er gestur í Fókus, hlaðvarpsþætti DV. Í þættinum segir hún frá veikindum dóttur sinnar, Thaliu Guðrúnar, sem gekkst undir heilaskurðaðgerð níu vikum fyrir þriggja ára afmælið sitt. Nokkrum dögum eftir að þau komu heim af spítalanum komst Fanney Dóra að því að hún væri ólétt. Horfðu á brot úr þættinum hér Lesa meira

Sagt að léttast þegar hún leitaði fyrst til læknis 15 ára vegna fótaverkja – Greind með lítt þekktan en algengan sjúkdóm áratug síðar

Sagt að léttast þegar hún leitaði fyrst til læknis 15 ára vegna fótaverkja – Greind með lítt þekktan en algengan sjúkdóm áratug síðar

Fókus
01.09.2024

Áhrifavaldurinn, förðunarfræðingurinn og leikskólakennarinn Fanney Dóra Veigarsdóttir byrjaði fyrst að finna fyrir verkjum í fótunum þegar hún var fimmtán ára gömul. Hún leitaði til læknis á þeim tíma og mun aldrei gleyma því þegar læknirinn sagði að hún þyrfti bara að grennast. Hún var hraustur unglingur, æfði fótbolta og borðaði hollt. Áratugi síðar var hún Lesa meira

Maður heldur aldrei að litla barnið manns fái heilaæxli

Maður heldur aldrei að litla barnið manns fái heilaæxli

Fókus
29.08.2024

Litla hetjan Thalia Guðrún Aronsdóttir varð þriggja ára í byrjun mars. Rúmlega níu vikum áður hafði hún gengist undir aðgerð þar sem sjö til átta sentímetra góðkynja heilaæxli var fjarlægt. Í dag er hún heilbrigð og líður vel, eða eins og hún sagði sjálf við foreldra sína eftir aðgerðina: „Læknirinn lagaði mig.“ Í marga mánuði Lesa meira

Stóð við gröf föður síns og spurði hvað hún ætti að gera – Ákvað að elta drauma hans og skráði sig í skóla

Stóð við gröf föður síns og spurði hvað hún ætti að gera – Ákvað að elta drauma hans og skráði sig í skóla

Fókus
27.08.2024

Vala Grand missti föður sinn, Einar Val Einarsson, eftir erfiða baráttu við krabbamein í september í fyrra. Það reyndist Völu mikið áfall að missa pabba sinn en hún átti margar góðar stundir með honum áður en hann fór og lifir núna lífi sem hún veit að myndi gera pabba sinn stoltan. Vala var gestur í Lesa meira

Vala Grand um föðurmissinn – „Það eru ekki allir svo heppnir að eiga svona góðan pabba. Hann var til staðar“

Vala Grand um föðurmissinn – „Það eru ekki allir svo heppnir að eiga svona góðan pabba. Hann var til staðar“

Fókus
22.08.2024

Hin frábæra Vala Grand er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hún er einnig fyrsti gestur þáttarins eftir sumarfrí. Vala vakti mikla athygli hér á landi árið 2010 þegar hún undirgekkst kynleiðréttingaferli og talaði um það í fjölmiðlum á hispurslausan hátt eins og henni einni er lagið. Hún varð síðan þjóðþekkt þegar hún fór af Lesa meira

Ísak endaði á götunni sem unglingur – „Það versta sem foreldri getur gert gagnvart börnunum sínum“

Ísak endaði á götunni sem unglingur – „Það versta sem foreldri getur gert gagnvart börnunum sínum“

Fókus
26.05.2024

Tónlistarmaðurinn Ísak Morris hefur þrisvar sinnum legið við dauðans dyr eftir að hafa tekið of stóran skammt af fíkniefnum. Hann endaði á götunni þegar hann var átján ára gamall þegar mamma hans flutti úr landi og skildi hann einan eftir. Þar kynntist hann morfínefnum og við tók margra ára barátta við fíknisjúkdóm. Hann náði um Lesa meira

Missti vitið út af krakkneyslu – „Það kom lögreglubíll og sjúkrabíll og þeir tóku mig bara úr umferð“

Missti vitið út af krakkneyslu – „Það kom lögreglubíll og sjúkrabíll og þeir tóku mig bara úr umferð“

Fókus
25.05.2024

Tónlistarmaðurinn Ísak Morris hefur nokkrum sinnum verið við dauðans dyr eftir að hafa tekið of stóran skammt af fíkniefnum. Hann segir sögu sína í nýjasta þætti af Fókus, spjallþætti DV. Brotið hér að neðan er hluti af þættinum, smelltu hér til að horfa á hann í heild sinni. Þú getur einnig hlustað á Spotify, Apple Podcasts og hlaðvarpsþjónustu Google. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af