fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Fókus

Fann fyrir frelsi eftir fund með árásarmanni sínum – „Litirnir sem voru gráir, þungir og ógeðslegir eru orðnir bjartir“

Fann fyrir frelsi eftir fund með árásarmanni sínum – „Litirnir sem voru gráir, þungir og ógeðslegir eru orðnir bjartir“

Fókus
02.02.2025

Tónlistarmaðurinn Stefán Jakobsson, þekktur sem Stebbi JAK, gerir upp grófa líkamsárás sem hann varð fyrir árið 2000. Fjöldi gerenda réðst á hann og þurfti Stefán að gangast undir tvær aðgerðir á nefi í kjölfarið. Eftir árásina sat hann undir hótunum um frekara ofbeldi og var hann sífellt á tánum að forða sér þegar ofbeldismennirnir höfðu Lesa meira

Stebbi JAK gerir upp árásina: „Það voru allavegana tólf manns sem voru að reyna að valda mér skaða og náðu því töluvert“

Stebbi JAK gerir upp árásina: „Það voru allavegana tólf manns sem voru að reyna að valda mér skaða og náðu því töluvert“

Fókus
01.02.2025

Árið 2000 varð tónlistarmaðurinn Stefán Jakobsson fyrir grófri líkamsárás. Hann var einn á móti tólf gerendum og hafði árásin mikil áhrif á hann, bæði líkamlega og andlega. Stefán, eða Stebbi JAK eins og flestir þekkja hann, er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Í spilaranum hér að neðan segir Stefán frá árásinni, afleiðingum hennar og Lesa meira

Stebbi JAK ætlar alla leið: „Ég er ekki að byrja í þessum bransa“

Stebbi JAK ætlar alla leið: „Ég er ekki að byrja í þessum bransa“

Fókus
30.01.2025

Tónlistarmaðurinn Stefán Jakobsson er gestur vikunnar í Fókus. Það er margt spennandi á döfinni hjá Stefáni, sem margir þekkja sem Stebba Jak, en hann mun stíga á svið á fyrra undanúrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins þann 8. febrúar næstkomandi. Í þættinum fer Stefán um víðan völl. Hann ræðir um Söngvakeppnina, ævintýrið sem því fylgir, lífið og ástina, Lesa meira

„Ég bara vissi að þetta væri maðurinn minn“

„Ég bara vissi að þetta væri maðurinn minn“

Fókus
29.01.2025

Kristín Tómasdóttir er fjölskyldumeðferðarfræðingur sem sérhæfir sig í parameðferð og metsöluhöfundur. Hún var gestur í Fókus, spjallþætti DV, í síðustu viku. Kristín er gift Guðlaugi Aðalsteinssyni, hugmyndasmiði hjá auglýsingastofunni Cirkus. Þau fögnuðu nýverið ellefu hamingjusömum árum saman. Þau gengu í það heilaga árið 2017 og eiga fjögur börn, tvö úr fyrri samböndum og tvö saman. Lesa meira

Kristín Tómas: Það er hægt að vinna úr framhjáhaldi

Kristín Tómas: Það er hægt að vinna úr framhjáhaldi

Fókus
26.01.2025

Fólk á það til að segja: Ef makinn heldur framhjá mér þá er sambandið búið. Er sambandið dauðadæmt eða er hægt að komast í gegnum þetta? Kristín Tómasdóttir er fjölskyldumeðferðarfræðingur sem sérhæfir sig í parameðferð og metsöluhöfundur. Hún er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Í þættinum ræddi hún meðal annars um framhjáhöld og hvað Lesa meira

„Konur taka frekar ákvörðun um skilnað heldur en karlar“

„Konur taka frekar ákvörðun um skilnað heldur en karlar“

Fókus
25.01.2025

Kristín Tómasdóttir, fjölskyldumeðferðarfræðingur, segir konur frekar taka ákvörðun um skilnað en karlar. Kristín hefur sérhæft sig í parameðferð um árabil og býður einnig upp á skilnaðarmeðferð. Hún er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hún ræðir um skilnaði, ástæður skilnaða og af hverju konur sækja frekar um skilnað en karlmenn séu fljótari aftur í annað Lesa meira

Kristín Tómas: Algengustu vandamálin í parasamböndum

Kristín Tómas: Algengustu vandamálin í parasamböndum

Fókus
23.01.2025

Kristín Tómasdóttir er fjölskyldumeðferðarfræðingur sem sérhæfir sig í parameðferð og metsöluhöfundur. Hún er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Kristín fer um víðan völl í þættinum. Hún ræðir meðal annars um algeng vandamál í parasamböndum, um samskipti og mikilvægi þeirra og svarar spurningunni sem margir hafa velt fyrir sér: Er hægt að halda áfram í Lesa meira

Feðgarnir Davíð og Þorvarður sögðu upp störfum til að elta drauminn – „Við ákváðum að kýla á þetta og stofna fyrirtæki saman“

Feðgarnir Davíð og Þorvarður sögðu upp störfum til að elta drauminn – „Við ákváðum að kýla á þetta og stofna fyrirtæki saman“

Fókus
22.01.2025

Kvikmyndagerðamaðurinn, framleiðandinn og ljósmyndarinn Davíð Goði Þorvarðarson var tvítugur þegar hann stofnaði fyrirtæki með pabba sínum, Þorvarði Goða. Á þeim tíma vann Davíð sem pítsasendill og pabbi hans var markaðsstjóri hjá ferðaþjónustufyrirtæki, en þeir ákváðu að taka áhættuna, segja upp störfum og elta drauminn. Davíð segir frá þessu ævintýri sem heldur betur skilaði sér í Lesa meira

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fókus
19.01.2025

Kvikmyndagerðamaðurinn Davíð Goði Þorvarðarson var bjartsýnn í byrjun árs 2024. Hann og eiginkona hans voru byrjuð að tala um barneignir og lífið lék við þau. En veröldinni var snúið á hvolf þegar hann greindist með óútskýrðan og mjög sjaldgæfan sjúkdóm sem veldur því að líkaminn framleiðir hættulega mikið magn af hvítum blóðkornum. Þar sem sjúkdómurinn Lesa meira

Davíð lýsir martraðarkenndri læknismeðferð í Svíþjóð – „Ég var í einhverjum svaka slag í hausnum á mér að reyna að lifa þetta af“

Davíð lýsir martraðarkenndri læknismeðferð í Svíþjóð – „Ég var í einhverjum svaka slag í hausnum á mér að reyna að lifa þetta af“

Fókus
18.01.2025

Fyrir ári síðan var veröld kvikmyndagerðamannsins Davíð Goða Þorvarðarsonar snúið á hvolf. Hann er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Í fyrstu grein sem DV skrifaði upp úr þættinum sagði Davíð frá því hvernig hann byrjaði að fá bletti fyrir annað augað og hélt að þetta tengdist stressi og væri auðvelt vandamál að leysa. Það Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af