„Það vill enginn heyra það alltaf að þú sért of mikið, það er ekki góð tilfinning til lengdar“
FókusAthafna- og fjölmiðlakonan, rithöfundurinn og granóladrottningin Tobba Marinósdóttir hefur fengið að heyra frá unga aldri að hún sé „of mikið“ og segir að engum þyki gaman að heyra það ítrekað um sig. Tobba er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV, og segir söguna á bak við ADHD-greiningarferlið og hvernig leikarinn og fyrrverandi borgarstjórinn Jón Gnarr Lesa meira
Tobba lýsir ADHD á einfaldan hátt – „Í fyrsta skipti þá skildi ég bróður minn“
Fókus„Ég var í sálfræðitíma í FG og það var verið að útskýra ofvirkni. Í fyrsta skipti þá skildi ég bróður minn,“ segir Tobba Marinósdóttir. Fjölmiðla- og athafnakonan, rithöfundurinn og granóladrottningin Tobba er gestur í Fókus, spjallþætti DV. Sjá einnig: Tobba skildi eftir skömm og sektarkennd á Jakobsveginum Tobba var greind með ADHD á fullorðinsárum. Hún Lesa meira
Tobba skildi eftir skömm og sektarkennd á Jakobsveginum
FókusAthafna- og fjölmiðlakonan, rithöfundurinn og granóladrottningin, Tobba Marinósdóttir, kom á dögunum heim eftir lærdómsríka ferð þar sem hún gekk hundrað kílómetra frá Frakklandi til Spánar. Tobba er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV, í umsjón Guðrúnar Óskar Guðjónsdóttur. Fyrir rúmlega viku síðan var athafnakonan stödd einhvers staðar á milli Frakklands og Spánar. „Við löbbuðum frá Lesa meira
„Ég margbauð bæjarstjóra í heimsókn og hún kom aldrei eða lét í sér heyra“
Fókus„Það er engin umgjörð hvað þetta varðar. Og glætan að Kópavogsbær ætlar að senda einhvern inn til að hjálpa okkur. Allavega hefur það ekki gerst núna og ég margbauð bæjarstjóra í heimsókn og hún kom aldrei eða lét aldrei í sér heyra,“ segir Heiðrún Finnsdóttir. Skólp flæddi inn á heimili Heiðrúnar og fjölskyldu hennar í Lesa meira
Lýsir augnablikinu þegar hún sá sig fyrst eftir svuntuaðgerð og brjóstalyftingu – „Vá, eiga þau að vera svona hátt uppi!“
FókusÞjálfarinn og áhrifavaldurinn Heiðrún Finnsdóttir fór í svuntuaðgerð og brjóstalyftingu í byrjun september. Hún segir frá aðgerðinni og bataferlinu í Fókus, spjallþætti DV. Sjá einnig: Sárt að enginn axli ábyrgð á andláti föður hennar – „Ef þetta væru einstaklingar þá væru þeir í fangelsi“ Heiðrún fór í aðgerðina í byrjun september síðastliðinn en hana hafði Lesa meira
Ekkert sem getur búið þig undir þetta símtal frá lögreglunni
Fókus„Þetta er kjaftshögg,“ segir Heiðrún Finnsdóttir um skyndilegt fráfall föður hennar og stjúpmóður í hræðilegu slysi. Þjálfarinn Heiðrún Finnsdóttir var gestur í Fókus, spjallþætti DV. Hún missti föður sinn og stjúpmóður í slysi á Kjalarnesi í lok júní 2020. Heiðrún segir að það sé ekkert sem getur búið mann undir að fá símtalið frá lögreglunni. Hún Lesa meira
Sárt að enginn axli ábyrgð á andláti föður hennar – „Ef þetta væru einstaklingar þá væru þeir í fangelsi“
Fókus„Ég finn ekki mikla reiði. Ég hins vegar finn að ég er rosalega sár að enginn sé að axla ábyrgð,“ segir Heiðrún Finnsdóttir. Hún missti föður sinn og stjúpmóður í bifhjólaslysi á Kjalarnesi þann 28. júní 2020. Finnur Einarsson, 54 ára, og Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir, 53 ára, voru á mótorhjóli sem lenti á húsbíl á Lesa meira
Þumalputtaregla Heiðrúnar varðandi mataræði er ekki vinsæl – „Svo einföld að fólk vill ekki sætta sig við hana“
FókusÞjálfarinn Heiðrún Finnsdóttir segir að þumalputtaregla hennar varðandi hollt mataræði sé einföld en alls ekki vinsæl. Heiðrún er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hún byrjaði að hreyfa sig árið 2014 og þá var ekki aftur snúið. Í kjölfarið fékk hún mikinn áhuga á næringu og öllu því sem tengist heilbrigðu líferni. Heiðrún segir að Lesa meira
Náði botninum á sundæfingu með eldri borgurum – „Upplifði mikla niðurlægingu að vera þarna“
FókusHeiðrún Finnsdóttir ætlaði ekki að verða þjálfari, allavega ekki fyrstu þrjá áratugi lífs hennar. Hún lýsir sér þá sem sófakartöflu með vefjagigt sem reykti en allt breyttist þegar hún var send á sundæfingu með eldri borgurum á Grensás. Heiðrún er nýjasti gestur í Fókus, spjallþætti DV. Hún er þjálfari og heldur úti vinsælli Instagram-síðu þar Lesa meira
„Ég hugsaði fyrst, rosalega dramatískur: Vá, ég er bara að missa af 50 prósent af ævinni þeirra“
FókusLeikarinn, hlaðvarpsstjórnandinn og hársnyrtnineminn Ásgrímur Geir Logason opnar sig um skilnað sem hann gekk í gegnum fyrir nokkrum árum. Hann á tvö börn með fyrrverandi konu sinni og fannst honum tilhugsunin að hitta ekki börnin á hverjum degi skelfileg. En með tímanum lærði hann að meta þetta fyrirkomulag og nýta það til að vera betri Lesa meira