Besta stefnumótaráð Vigdísar – „Aldrei ríða á fyrsta deiti“
FókusRapparinn, áhrifavaldurinn og hlaðvarpsstjórnandinn Vigdís Ósk Howser Harðardóttir er gestur vikunnar í Fókus. Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér: Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google. Vigdís hefur fengið viðurnefnið „stóra systirin“ á TikTok. Hreinskilin stefnumótaráð hennar hafa slegið í gegn en nú talar hún um líf einhleypunnar Lesa meira
Vigdís Howser lítur björtum augum fram á veginn – „Ég var svo oft á hnefanum og fattaði hvað ég var ógeðslega reið“
FókusRapparinn, áhrifavaldurinn og upprennandi leikstjórinn Vigdís Ósk Howser Harðardóttir er gestur vikunnar í Fókus. Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér: Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google. Vigdís skaust fram á sjónarsviðið fyrir rúmlega áratug þegar hún gekk til liðs við Reykjarvíkurdætur. Hún sagði skilið við hljómsveitina árið Lesa meira
„Mér fannst þetta mjög erfitt, að stíga inn í einhverja opinberun og það fá allir að hafa skoðun á þér“
FókusUppistandarinn Bolli Már Bjarnason er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér: Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google. Ekki bara næs Það er óhætt að segja að um leið og þegar Bolli steig sín fyrstu skref í bransanum hafi boltinn byrjað Lesa meira
Opnar sig um starf foreldra sinna – „Það var ekkert endilega verið að spila Bubba eða setja spólu í tækið, það var verið að tala um lífið og dauðann“
FókusUppistandarinn Bolli Már Bjarnason er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér: Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google. Bolli fer um víðan völl í þættinum og ræðir meðal annars um starf foreldra sinna en bæði eru prestar. Faðir hans er Séra Bjarni Lesa meira
Bolti Bolla fór að rúlla á ofsahraða – „Þetta var bara mómentið mitt, þarna gerðist eitthvað“
FókusUppistandarinn Bolli Már Bjarnason er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér: Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google. Bolla Má Bjarnason hafði lengi dreymt um að verða uppistandari og tæplega ári eftir að hann varð þrítugur hugsaði hann: „Ef ekki núna, hvenær Lesa meira
Rautt flagg þegar karlmaður talar um þetta í rúminu – „Ertu að grínast eða?“
FókusSöngkonan og lagahöfundurinn Dagbjört Rúriksdóttir var gestur í Fókus, spjallþætti DV. Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér: Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google. Rauð flögg í fari karlmanna Dagbjört gaf út lagið Rauðu flöggin og samnefnda smáskífu árið 2022. Lagið fjallar um tímabil þar sem Dagbjört fann Lesa meira
„Ég held að margir í kirkjunni eigi eftir að dæma mig fyrir þetta“
FókusSöngkonan og lagahöfundurinn Dagbjört Rúriksdóttir var gestur í síðasta þætti af Fókus, spjallþætti DV. Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér: Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google. Stundum óþægilegt að vera öðruvísi Dagbjört Rúriks öðlaðist andlega vakningu í byrjun árs 2020. Hún lýsti atvikinu í þættinum, það má Lesa meira
Dagbjört lýsir atvikinu þegar hún öðlaðist andlega vakningu – „Ég leit niður og það var engin hönd þarna. Mér brá svo við það að ég féll í yfirlið“
FókusSöngkonan og lagahöfundurinn Dagbjört Rúriksdóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér: Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google. Andleg vakning Stuttu eftir að Dagbjört varð edrú í lok árs 2019 öðlaðist hún andlega vakningu á kirkjusamkomu. „Sponsorinn minn í AA-samtökunum dró mig Lesa meira
Dagbjört var í bíl á leiðinni í eftirpartý þegar hún fékk hugboð sem breytti lífi hennar – „Drullaðu þér heim, hvað ertu að gera?“
FókusSöngkonan og lagahöfundurinn Dagbjört Rúriksdóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Dagbjört ólst upp í Háaleitishverfinu í Reykjavík. Hún æfði ballett, stundaði leiklist og var mjög lífsglöð stelpa til tólf ára aldurs. Þá lenti hún í áfalli sem hafði mikil áhrif á hana og tók hana mörg ár að finna lífsgleðina og trúna á Lesa meira
Barneignaferli tvíburasystranna eins og bíómynd
FókusÞegar söngkonan Stefanía Svavarsdóttir lýsir barneignaferli hennar og tvíburasystur hennar er eins og hún sé að lýsa söguþræði í bíómynd. Hún segir frá þessu í Fókus, spjallþætti DV. Sjá einnig: Að deila forræði það erfiðasta við skilnað – „Af því að ég var ekki að eignast börn til þess að þurfa að deila þeim“ Árið Lesa meira