„Ég hugsaði fyrst, rosalega dramatískur: Vá, ég er bara að missa af 50 prósent af ævinni þeirra“
FókusLeikarinn, hlaðvarpsstjórnandinn og hársnyrtnineminn Ásgrímur Geir Logason opnar sig um skilnað sem hann gekk í gegnum fyrir nokkrum árum. Hann á tvö börn með fyrrverandi konu sinni og fannst honum tilhugsunin að hitta ekki börnin á hverjum degi skelfileg. En með tímanum lærði hann að meta þetta fyrirkomulag og nýta það til að vera betri Lesa meira
„Jafnvel þó þig langi í samband þá er þessi ótti við að vera særður á sama hátt mjög sterkur“
FókusÞórhildur Magnúsdóttir, verkfræðingur, jógakennari og sambandsráðgjafi, heldur úti vinsælu síðunni Sundur og saman á Instagram og býður upp á námskeið fyrir einstaklinga og pör. Hún var gestur í Fókus, spjallþætti DV, í síðustu viku og ræddi um opin sambönd, heilbrigð samskipti og margt annað. Í þættinum fer hún yfir algengan vanda, óttann við að endurtaka gömul Lesa meira
Finna ekki fyrir því að það sé rætt um þau í öllum kaffiboðum landsins
FókusÞórhildur Magnúsdóttir, sambandsráðgjafi og verkfræðingur, segir að hjónabandið hafi ekki breyst þegar hún byrjaði að ræða um opið samband þeirra á samfélagsmiðlum. Þórhildur heldur úti vinsælu síðunni Sundur og saman á Instagram og býður upp á námskeið fyrir einstaklinga og pör. Hún var gestur í síðasta þætti af Fókus, spjallþætti DV. Sjá einnig: Þórhildur komin í annað samband – Segir Lesa meira
Segir börnin ekki kippa sér upp við opið samband þeirra
FókusÞórhildur Magnúsdóttir og eiginmaður hennar hafa verið í opnu sambandi í rúmlega sex ár. Þau eiga tvö börn saman sem kippa sér ekkert upp við sambandsform foreldra sinna. Þórhildur, verkfræðingur, jógakennari og sambandsráðgjafi, er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hún heldur úti vinsælu síðunni Sundur og saman á Instagram og býður upp á námskeið Lesa meira
Þórhildur komin í annað samband – Segir að hann og eiginmaðurinn nái vel saman
FókusÞórhildur Magnúsdóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hún vakti mikla athygli fyrir nokkrum árum þegar hún greindi frá því að hún og eiginmaður hennar væru í opnu sambandi. Þórhildur hefur umsjón með vinsælu Instagram-síðunni Sundur og saman. Hún er verkfræðingur að mennt, lærði einnig jógakennarann en í dag eiga sambönd allan hug hennar. Lesa meira
„Eftir langar umræður við manninn minn ákváðum við að opna sambandið“
FókusÞórhildur Magnúsdóttir, verkfræðingur, jógakennari og sambandsráðgjafi, er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hún heldur úti vinsælu síðunni Sundur og saman á Instagram og býður upp á námskeið fyrir einstaklinga og pör. Þórhildur er uppalin í Keflavík. Hún stundaði nám við Menntaskólann í Reykjavík, fór svo í hússtjórnaskólann og síðan í verkfræði. „Síðan hef ég hægt Lesa meira