Þórhildur: „Ég blanda tantra inn í allt sem ég geri“
FókusKynlífs- og sambandsmarkþjálfinn Þórhildur Magnúsdóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hún hefur haldið úti vinsælu Instagram-síðunni Sundur og saman um árabil. Þórhildur er fyrsti gestur Fókuss til að koma aftur en mikið hefur gerst síðastliðna átján mánuði. Hún hefur sankað að sér meiri þekkingu og er að klára markþjálfaranám. Hún byrjaði að iðka tantra Lesa meira
„Við komum heim seinni partinn og síðan dó hún klukkan sjö um kvöldið“
FókusViðskipta- og markaðssérfræðingurinn Valgerður Anna Einarsdóttir, kölluð Vala, er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Vala hannaði Lífið er núna húfurnar í ár fyrir Kraft, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra. Hönnun húfanna er innblásin af verkum systur Völu, Þórunnar Maríu Einarsdóttur, sem var prjónahönnuðurinn og listakonan Tóta Van Helzing. Tóta Lesa meira
„Þetta er símtal sem ég myndi ekki vilja óska neinum að fá“
FókusViðskipta- og markaðssérfræðingurinn Valgerður Anna Einarsdóttir, kölluð Vala, missti systur sína, Þórunni Maríu Einarsdóttur, eftir erfiða og hetjulega baráttu við krabbamein í desember 2021. Vala er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hún segir frá símtalinu sem engin systir vil fá og aðdragandann að því í spilaranum hér að neðan. Brotið er hluti af nýjasta Lesa meira
Vala um systurmissinn – „Það var ótrúlegt að alast upp með henni og mín mesta gæfa“
FókusViðskipta- og markaðssérfræðingurinn Valgerður Anna Einarsdóttir, kölluð Vala, er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Vala hannaði Lífið er núna húfurnar í ár fyrir Kraft, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra. Hönnun húfanna er innblásin af verkum systur Völu, Þórunnar Maríu Einarsdóttur, sem var prjónahönnuðurinn og listakonan Tóta Van Lesa meira
„Ég elska líka þegar hún tosar mig niður á jörðina og lætur mig heyra það þegar ég er kominn eitthvað út í rassgat“
FókusTónlistarmaðurinn Stefán Jakobsson er yfir sig ástfanginn af eiginkonu sinni, útvarpskonunni Kristínu Sif Björgvinsdóttur. Þau gengu í það heilaga í september 2023 og eiga á milli sín fimm börn á táningsaldri. Það er óhætt að segja að það sé nóg að gera. „Við giftum okkur og svo fjögur ár í kjölfarið eru fermingar, fermdum í Lesa meira
Fann fyrir frelsi eftir fund með árásarmanni sínum – „Litirnir sem voru gráir, þungir og ógeðslegir eru orðnir bjartir“
FókusTónlistarmaðurinn Stefán Jakobsson, þekktur sem Stebbi JAK, gerir upp grófa líkamsárás sem hann varð fyrir árið 2000. Fjöldi gerenda réðst á hann og þurfti Stefán að gangast undir tvær aðgerðir á nefi í kjölfarið. Eftir árásina sat hann undir hótunum um frekara ofbeldi og var hann sífellt á tánum að forða sér þegar ofbeldismennirnir höfðu Lesa meira
Stebbi JAK gerir upp árásina: „Það voru allavegana tólf manns sem voru að reyna að valda mér skaða og náðu því töluvert“
FókusÁrið 2000 varð tónlistarmaðurinn Stefán Jakobsson fyrir grófri líkamsárás. Hann var einn á móti tólf gerendum og hafði árásin mikil áhrif á hann, bæði líkamlega og andlega. Stefán, eða Stebbi JAK eins og flestir þekkja hann, er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Í spilaranum hér að neðan segir Stefán frá árásinni, afleiðingum hennar og Lesa meira
Stebbi JAK ætlar alla leið: „Ég er ekki að byrja í þessum bransa“
FókusTónlistarmaðurinn Stefán Jakobsson er gestur vikunnar í Fókus. Það er margt spennandi á döfinni hjá Stefáni, sem margir þekkja sem Stebba Jak, en hann mun stíga á svið á fyrra undanúrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins þann 8. febrúar næstkomandi. Í þættinum fer Stefán um víðan völl. Hann ræðir um Söngvakeppnina, ævintýrið sem því fylgir, lífið og ástina, Lesa meira
„Ég bara vissi að þetta væri maðurinn minn“
FókusKristín Tómasdóttir er fjölskyldumeðferðarfræðingur sem sérhæfir sig í parameðferð og metsöluhöfundur. Hún var gestur í Fókus, spjallþætti DV, í síðustu viku. Kristín er gift Guðlaugi Aðalsteinssyni, hugmyndasmiði hjá auglýsingastofunni Cirkus. Þau fögnuðu nýverið ellefu hamingjusömum árum saman. Þau gengu í það heilaga árið 2017 og eiga fjögur börn, tvö úr fyrri samböndum og tvö saman. Lesa meira
Kristín Tómas: Það er hægt að vinna úr framhjáhaldi
FókusFólk á það til að segja: Ef makinn heldur framhjá mér þá er sambandið búið. Er sambandið dauðadæmt eða er hægt að komast í gegnum þetta? Kristín Tómasdóttir er fjölskyldumeðferðarfræðingur sem sérhæfir sig í parameðferð og metsöluhöfundur. Hún er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Í þættinum ræddi hún meðal annars um framhjáhöld og hvað Lesa meira