Hitti þekktan glæpamann áður en hann afhjúpaði hann – „Ég vissi að þetta væri rétt, fyrir hana og fyrir mig“
FókusHelgi Ómarsson hitti ofbeldismann áður en hann afhjúpaði hann. Hann segir frá þessu í Fókus, spjallþætti DV. Hlustaðu á þáttinn hér að neðan, einnig er hægt að hlusta á Apple Podcasts eða hlaðvarpsþjónustu Google. Ljósmyndarinn, áhrifavaldurinn og hlaðvarpsstjórnandinn Helgi Ómarsson var gestur í Fókus í síðustu viku, spjallþætti DV. Hann fór um víðan völl í Lesa meira
Helgi segir einn íslenskan hárgreiðslumann í liði með ofbeldismanni hans
FókusLjósmyndarinn, áhrifavaldurinn og hlaðvarpsstjórnandinn Helgi Ómarsson er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google. Helgi var í ofbeldissambandi í átta ár. Það tók hann langan tíma að átta sig á því sem væri að gerast fyrir hann, en ofbeldið var andlegt og vissi hann ekki hvað Lesa meira
Málið sem setti samfélag íslenskra áhrifavalda á hliðina – „Þetta er ógeðslega alvarlegt. Þetta er eitt það ljótasta sem ég hef heyrt“
FókusLjósmyndarinn, áhrifavaldurinn og hlaðvarpsstjórnandinn Helgi Ómarsson er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google. Fyrir tæplega tveimur árum vakti Helgi athygli á hegðun áhrifavalds gagnvart þáverandi vinkonu hennar. Hann birti hljóðbút úr hlaðvarpsþætti þeirra, sem hætti göngu sinni eftir atvikið, og mátti heyra aðra þeirra tala Lesa meira
„Ég vildi óska þess að hann hefði buffað mig“
FókusLjósmyndarinn, áhrifavaldurinn og hlaðvarpsstjórnandinn Helgi Ómarsson er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google. Helgi var í ofbeldissambandi í átta ár. Það tók hann langan tíma að átta sig á því sem væri að gerast fyrir hann, en ofbeldið var andlegt og vissi hann ekki hvað Lesa meira
Ingileif og María Rut tóku „intervention“ á Helga – „Það er nákvæmlega það sem ég þurfti“
FókusLjósmyndarinn, áhrifavaldurinn og hlaðvarpsstjórnandinn Helgi Ómarsson er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google. Í lok sumars 2020 tókst Helga að koma sér úr átta ára ofbeldissambandi en á þeim tíma áttaði hann sig ekki á því að hann væri í ofbeldissambandi. Hann vissi bara að Lesa meira
Helga tókst að flýja ofbeldissamband – Líkir augnablikinu við atriði úr bíómynd: „Ég hljóp um íbúðina að ná í hluti og setti ofan í tösku“
FókusLjósmyndarinn, áhrifavaldurinn og hlaðvarpsstjórnandinn Helgi Ómarsson er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google. Í lok sumars 2020 tókst Helga að koma sér úr átta ára ofbeldissambandi en á þeim tíma áttaði hann sig ekki á því að hann væri í ofbeldissambandi. Hann vissi bara að Lesa meira
Ragga varð fyrir hrottalegri líkamsárás: „Ég sneri við og hugsaði: „Ég get ekki skilið hana eftir““
FókusTónlistarkonan og plötusnúðurinn Ragnhildur Jónasdóttir, betur þekkt sem Ragga Holm, er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Ragga hefur komið víða við og er hvað þekktust fyrir sjarmerandi persónuleika sinn í útvarpinu, áður á KissFM en nú á K100, og tónlistarhæfileika, en hún hefur bæði getið sér gott orð sem sólólistamaður og sem meðlimur vinsælu Lesa meira
Mjög súrrealískt þegar hún fékk allt í einu skilaboð – „Hæ, ég er bróðir þinn“
FókusTónlistarkonan og plötusnúðurinn Ragnhildur Jónasdóttir, betur þekkt sem Ragga Holm, er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Ragga hefur komið víða við og er hvað þekktust fyrir sjarmerandi persónuleika sinn í útvarpinu, áður á KissFM en nú á K100, og tónlistarhæfileika, en hún hefur bæði getið sér gott orð sem sólólistamaður og sem meðlimur vinsælu Lesa meira
„Ég hef aldrei litið á mína fortíð sem veikleika“
FókusTónlistarkonan og plötusnúðurinn Ragnhildur Jónasdóttir, betur þekkt sem Ragga Holm, er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Ragga hefur komið víða við og er hvað þekktust fyrir sjarmerandi persónuleika sinn í útvarpinu, áður á KissFM en nú á K100, og tónlistarhæfileika, en hún hefur bæði getið sér gott orð sem sólólistamaður og sem meðlimur vinsælu Lesa meira
Betra að vinna daglega í sambandinu heldur en að lenda á vegg og þurfa að bjarga því
FókusHeilsumarkþjálfinn, athafnakonan og stjörnuspekingurinn Hera Gísladóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google. Hera Gísladóttir útskrifaðist sem heilsumarkþjálfi fyrir nokkrum árum en fannst eitthvað vanta í heildarmyndina. Það mætti segja að líf hennar hafi breytt um stefnu eftir að hún fór með unnusta sínum, athafnamanninum Lesa meira