Júlí Heiðar er með skilaboð til ungra drengja – „Þetta náttúrulega fer ekkert“
FókusTónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson þekkir það betur en flestir hvernig það er að gera eitthvað í æsku sem fylgir manni í mörg ár. Þegar hann var átján ára gaf hann út lagið Blautt dansgólf, hann hvorki samdi lagið né textann en flutti lagið þar sem nafn hans hljómaði í hverju viðlagi. Textinn var virkilega ögrandi Lesa meira
Júlí Heiðar opnar sig um eineltið – „Ég átti eiginlega aldrei breik“
FókusTónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson opnar sig um einelti sem hann varð fyrir þegar hann var yngri. Júlí Heiðar er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV í umsjón Guðrúnar Óskar Guðjónsdóttur. Í þættinum fer Júlí Heiðar um víðan völl. Hann segir frá röð tilviljunarkenndra atvika sem varð til þess að hann byrjaði að vinna í banka, Lesa meira
Fór út af sporinu og lífið snerist aðeins um næstu helgi – „Kafli í mínu lífi sem ég væri til í að stroka út“
Fókus„Það var alveg svona kafli í mínu lífi sem ég væri til í að stroka út, en aftur á móti, ef maður strokar þetta alveg út og reynir að gleyma þessu þá lærir maður ekki af þessu,“ segir tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson. Júlí Heiðar er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV í umsjón Guðrúnar Óskar Lesa meira
Fannst hann þurfa að gera upp fortíðina fyrir framtíðina – „Þetta var farið að elta mig hvert sem ég fór“
FókusTónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Júlí Heiðar er tónlistarmaður á kvöldin og bankastarfsmaður á daginn. Þar að auki er hann lærður leikari. Það er nóg að gera hjá honum þessa dagana þar sem hann vinnur hörðum höndum að fyrstu sólóplötunni sinni sem kemur út í mars á næsta ári. Lesa meira
Tobba um endalok Granólabarsins og af hverju hann var seldur
FókusFjölmiðlakonan og frumkvöðullinn Tobba Marinósdóttir seldi nýverið Granólabarinn sem hún rak um árabil með móður sinni, Guðbjörgu Birkis. Það kom mörgum á óvart að mæðgurnar hafi ákveðið að selja staðinn og útskýrir Tobba ástæðuna í Fókus, spjallþætti DV. Það var einfaldlega of mikið að gera fyrir of lítinn stað. „Við hefðum þurft stærra húsnæði og Lesa meira
„Það vill enginn heyra það alltaf að þú sért of mikið, það er ekki góð tilfinning til lengdar“
FókusAthafna- og fjölmiðlakonan, rithöfundurinn og granóladrottningin Tobba Marinósdóttir hefur fengið að heyra frá unga aldri að hún sé „of mikið“ og segir að engum þyki gaman að heyra það ítrekað um sig. Tobba er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV, og segir söguna á bak við ADHD-greiningarferlið og hvernig leikarinn og fyrrverandi borgarstjórinn Jón Gnarr Lesa meira
Tobba lýsir ADHD á einfaldan hátt – „Í fyrsta skipti þá skildi ég bróður minn“
Fókus„Ég var í sálfræðitíma í FG og það var verið að útskýra ofvirkni. Í fyrsta skipti þá skildi ég bróður minn,“ segir Tobba Marinósdóttir. Fjölmiðla- og athafnakonan, rithöfundurinn og granóladrottningin Tobba er gestur í Fókus, spjallþætti DV. Sjá einnig: Tobba skildi eftir skömm og sektarkennd á Jakobsveginum Tobba var greind með ADHD á fullorðinsárum. Hún Lesa meira
Tobba skildi eftir skömm og sektarkennd á Jakobsveginum
FókusAthafna- og fjölmiðlakonan, rithöfundurinn og granóladrottningin, Tobba Marinósdóttir, kom á dögunum heim eftir lærdómsríka ferð þar sem hún gekk hundrað kílómetra frá Frakklandi til Spánar. Tobba er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV, í umsjón Guðrúnar Óskar Guðjónsdóttur. Fyrir rúmlega viku síðan var athafnakonan stödd einhvers staðar á milli Frakklands og Spánar. „Við löbbuðum frá Lesa meira
„Ég margbauð bæjarstjóra í heimsókn og hún kom aldrei eða lét í sér heyra“
Fókus„Það er engin umgjörð hvað þetta varðar. Og glætan að Kópavogsbær ætlar að senda einhvern inn til að hjálpa okkur. Allavega hefur það ekki gerst núna og ég margbauð bæjarstjóra í heimsókn og hún kom aldrei eða lét aldrei í sér heyra,“ segir Heiðrún Finnsdóttir. Skólp flæddi inn á heimili Heiðrúnar og fjölskyldu hennar í Lesa meira
Lýsir augnablikinu þegar hún sá sig fyrst eftir svuntuaðgerð og brjóstalyftingu – „Vá, eiga þau að vera svona hátt uppi!“
FókusÞjálfarinn og áhrifavaldurinn Heiðrún Finnsdóttir fór í svuntuaðgerð og brjóstalyftingu í byrjun september. Hún segir frá aðgerðinni og bataferlinu í Fókus, spjallþætti DV. Sjá einnig: Sárt að enginn axli ábyrgð á andláti föður hennar – „Ef þetta væru einstaklingar þá væru þeir í fangelsi“ Heiðrún fór í aðgerðina í byrjun september síðastliðinn en hana hafði Lesa meira