„Þetta er ólæknandi sjúkdómur. Þannig það er rosalega erfitt að segja hvernig framtíðin verður“
FókusMóna Lind Kristinsdóttir er tölvuleikjastreymir, rafíþróttaþjálfari og tveggja barna móðir. Hún á langa og erfiða sögu af endómetríósu að baki og er í dag óvinnufær vegna sjúkdómsins. Hún er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Horfðu á þáttinn hér að neðan eða hlustaðu á Spotify, Apple Podcasts eða Google Podcasts. Endómars stendur nú yfir. Endómetríósa er Lesa meira
„Það var eins og við værum að byrja saman aftur“
FókusAthafna- og áhrifavaldaparið Hafdís Björg Kristjánsdóttir og Kristján Einar Sigurbjörnsson, kallaður Kleini, voru á dögunum gestir í Fókus, spjallþætti DV. Parið hefur haldið sig til hlés frá sviðsljósinu undanfarna mánuði, sérstaklega Kleini sem hefur verið í pásu frá samfélagsmiðlum síðan í lok júlí í fyrra. Í þættinum ræða þau hvað þau hafa verið að bralla Lesa meira
Svona standa bílamálin hjá Hafdísi og Kleina í dag – „Þetta er mesti bílabraskari sem ég veit um“
FókusAthafna- og áhrifavaldaparið Hafdís Björg Kristjánsdóttir og Kristján Einar Sigurbjörnsson, kallaður Kleini, voru á dögunum gestir í Fókus, spjallþætti DV. Parið hefur haldið sig til hlés frá sviðsljósinu undanfarna mánuði, sérstaklega Kleini sem hefur verið í pásu frá samfélagsmiðlum síðan í lok júlí í fyrra. Í þættinum ræða þau hvað þau hafa verið að bralla Lesa meira
Kókaín kjaftasagan stakk mest: „Ég pissaði í bolla, dýfði testinu ofan í og bara: Gjörðu svo vel!“
FókusAthafna- og áhrifavaldaparið Hafdís Björg Kristjánsdóttir og Kristján Einar Sigurbjörnsson, kallaður Kleini, eru gestir vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Parið hefur haldið sig til hlés frá sviðsljósinu undanfarna mánuði, sérstaklega Kleini sem hefur verið í pásu frá samfélagsmiðlum síðan í lok júlí í fyrra. Í þættinum ræða þau hvað þau hafa verið að bralla undanfarna Lesa meira
Komust óvart í návígi við ítölsku mafíuna – „Við vorum með þrílæstar dyr og stóla fyrir hurðinni“
FókusAthafna- og áhrifavaldaparið Hafdís Björg Kristjánsdóttir og Kristján Einar Sigurbjörnsson, kallaður Kleini, eru gestir vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Parið hefur haldið sig til hlés frá sviðsljósinu undanfarna mánuði, sérstaklega Kleini sem hefur verið í pásu frá samfélagsmiðlum síðan í lok júlí í fyrra. Í þættinum ræða þau hvað þau hafa verið að bralla undanfarna Lesa meira
Hafdís og Kleini um pásuna: Stofna fyrirtæki og gera samninga erlendis – „Við erum búin að læra að virða sambandið okkar“
FókusAthafna- og áhrifavaldaparið Hafdís Björg Kristjánsdóttir og Kristján Einar Sigurbjörnsson, kallaður Kleini, eru gestir vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Parið hefur haldið sig til hlés frá sviðsljósinu undanfarna mánuði, sérstaklega Kleini sem hefur verið í pásu frá samfélagsmiðlum síðan í lok júlí í fyrra. Í þættinum ræða þau hvað þau hafa verið að bralla undanfarna Lesa meira
Unni sárnaði skilaboð sem hún fékk – „Ef þú snýrð dæminu við, myndirðu segja þetta við manneskju í yfirþyngd?“
FókusGullsmiðurinn, einkaþjálfarinn og fitnesskeppandinn Unnur Kristín Óladóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hún snýr til baka á keppnissviðið í maí eftir fimm ára pásu. Undanfarna mánuði hefur hún unnið hörðum höndum að því að byggja sig upp, bæði líkamlega og andlega, eftir mjög erfitt tímabil. Hún missti matarlystina, átti erfitt með að finna Lesa meira
Unnur þurfti að pína ofan í sig mat – „Ég tók bara einn dag í einu, klukkutíma fyrir klukkutíma“
FókusGullsmiðurinn, einkaþjálfarinn og fitnesskeppandinn Unnur Kristín Óladóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hún snýr til baka á keppnissviðið í maí eftir fimm ára pásu. Undanfarna mánuði hefur hún unnið hörðum höndum að því að byggja sig upp, bæði líkamlega og andlega, eftir mjög erfitt tímabil. Hún missti matarlystina, átti erfitt með að finna Lesa meira
Unnur snýr til baka eftir fimm ára pásu – Krassaði, varð aldrei södd og þyngdist um 20 kíló á hálfu ári
FókusGullsmiðurinn, einkaþjálfarinn og fitnesskeppandinn Unnur Kristín Óladóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hún snýr til baka á keppnissviðið í maí eftir fimm ára pásu. Undanfarna mánuði hefur hún unnir hörðum höndum að byggja sig upp, bæði líkamlega og andlega, eftir mjög erfitt tímabil. Hún missti matarlyst, átti erfitt með að finna gleðina og Lesa meira
„Ég tók upp þessa bók sem einhver hafði lánað mér og það breytti lífi mínu“
FókusFjölmiðlakonan, söngkonan, poppmenningarspekúlantinn og laganeminn Nína Richter er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hlustaðu á Spotify, Apple Podcasts eða hlaðvarpsveitu Google. Nína kynntist manninum sínum þegar þau voru bæði í sagnfræði við Háskóla Íslands. Þau fögnuðu nýverið ellefu ára sambandsafmæli og hafa gengið í gegnum ýmislegt. Fyrsta árið var erfitt og lærði Nína hvernig Lesa meira