Ungur maður dó í fanginu hans – „Hann var heima hjá mér í tvo daga, bara grátandi“
FókusTónlistarmaðurinn Gunnar Ingi Valgeirsson, þekktur sem Major Pink, var gestur í Fókus, spjallþætti DV, á dögunum. Gunnar Ingi er maðurinn á bak við átakið Lífið á biðlista sem hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði. Átakið er herferð gegn löngum biðlistum í meðferð og afvötnun. Hann hefur tekið viðtöl við sex einstaklinga sem eiga það sameiginlegt að annað Lesa meira
Upp á líf og dauða – „Þetta er hrein geðveiki að halda að maður geti lifað svona“
FókusGunnar Ingi Valgeirsson er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Gunnar Ingi kom af stað átakinu Lífið á biðlista í haust, sem er herferð gegn löngum biðlistum í meðferð og afvötnun. Hann er einnig tónlistarmaður og kemur fram undir listamannanafninu Major Pink og gaf nýverið út plötu. „Eins og er eru samtals í kringum þúsund Lesa meira
Lífsgleðin var horfin – „Ég var hangandi í einhverju dópgreni á næturnar“
FókusGunnar Ingi Valgeirsson er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Gunnar Ingi kom af stað átakinu Lífið á biðlista í haust, sem er herferð gegn löngum biðlistum í meðferð og afvötnun. Hann er einnig tónlistarmaður og kemur fram undir listamannanafninu Major Pink og gaf nýverið út plötu. Gunnar Ingi hefur eigin reynslu af því að Lesa meira
„Ég vaknaði heima hjá mér og vissi ekki að ég hafði farið á spítala um nóttina eftir að hafa fundist í einhverju húsasundi“
FókusTónlistarmaðurinn Gunnar Ingi Valgeirsson, þekktur sem Major Pink, er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Gunnar Ingi er maðurinn á bak við átakið Lífið á biðlista sem hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði. Átakið er herferð gegn löngum biðlistum í meðferð og afvötnun. „Eins og er eru samtals í kringum þúsund manns á landinu á Lesa meira
„Ég veit ekki hversu oft ég hef heyrt fólk segja að það hafi aðeins ætlað að fá sér eina kökusneið en hafi síðan borðað ógeðslega mikið“
FókusÍþróttakonan og einkaþjálfarinn Margrét Edda Gnarr glímdi við átröskun í mörg ár. Hún náði loksins bata fyrir rúmlega fimm árum síðan og lýsir ferlinu í spilaranum hér að neðan. Horfðu á allan þáttinn hér. Margrét Edda Gnarr var um árabil einn fremsti atvinnumaður okkar Íslendinga í bikinífitness og sankaði að sér titlum, bæði hérlendis og Lesa meira
„Ég hugsaði: „Hvað er ég að gera? Ég er að drepa mig fyrir plastbikar““
FókusÍþróttakonan og einkaþjálfarinn Margrét Edda Gnarr er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Í brotinu hér að ofan segir hún frá baráttu sinni við átröskun, en hún hefur glímt við þrjár mismunandi tegundir af átröskun á lífsleiðinni; lystarstol, lotugræðgi og þá þriðju sem er minna þekkt, orthorexiu. Horfðu á allan þáttinn hér. Margrét varð fyrir Lesa meira
Áratugaeinelti byrjaði fyrsta skóladaginn – „Ég man hvað ég var spennt að eignast nýja vini“
FókusÍþróttakonan og einkaþjálfarinn Margrét Edda Gnarr er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Í þættinum opnar Margrét sig um einelti sem hún varð fyrir í æsku, hvernig það mótaði hana og hvaða áhrif það hafði á sjálfsmynd hennar. Hún rifjar upp fyrsta skóladaginn sem er henni enn mjög minnisstæður. „Ég var ótrúlega spennt að byrja Lesa meira
Man ekki eftir því að hafa tekið í höndina á Arnold Schwarzenegger sökum ástands – „Þá fattaði ég hvað ég var komin vel yfir strikið“
FókusÍþróttakonan og einkaþjálfarinn Margrét Edda Gnarr er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Margrét Edda Gnarr var um árabil einn fremsti atvinnumaður okkar Íslendinga í bikinífitness og sankaði að sér titlum, bæði hérlendis og erlendis. Hún lagði skóna á hilluna árið 2018 til að sigrast á átröskun, sem hún hafði glímt við í einhvers konar Lesa meira
Margrét Gnarr um einhverfugreininguna – „Ég skildi aldrei af hverju ég gerði þetta, en það er svo margt sem ég skil nú varðandi sjálfa mig“
FókusÍþróttakonan og einkaþjálfarinn Margrét Edda Gnarr er gestur vikunnar í Fókus. Margrét Edda Gnarr var um árabil einn fremsti atvinnumaður okkar Íslendinga í bikinífitness og sankaði að sér titlum, bæði hérlendis og erlendis. Hún lagði skóna á hilluna árið 2018 til að sigrast á átröskun, sem hún hafði glímt við í einhvers konar formi frá Lesa meira
Nú steinhættir þú að „snúsa“ á morgnanna
FókusFinnst þér gott að „snúsa“ á morgnanna? Láta vekjaraklukkuna hringja á fimm til tíu mínútna fresti þar til þú nennir fram úr? Þá ættir þú að heyra hvað svefnsérfræðingurinn Dr. Erla Björnsdóttir hefur um það að segja hér að neðan. Erla er nýjasti gestur í Fókus, spjallþætti DV í umsjón Guðrúnar Óskar Guðjónsdóttur. Hún er Lesa meira