fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Fókus

„Ég tók upp þessa bók sem einhver hafði lánað mér og það breytti lífi mínu“

„Ég tók upp þessa bók sem einhver hafði lánað mér og það breytti lífi mínu“

Fókus
18.02.2024

Fjölmiðlakonan, söngkonan, poppmenningarspekúlantinn og laganeminn Nína Richter er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hlustaðu á Spotify, Apple Podcasts eða hlaðvarpsveitu Google. Nína kynntist manninum sínum þegar þau voru bæði í sagnfræði við Háskóla Íslands. Þau fögnuðu nýverið ellefu ára sambandsafmæli og hafa gengið í gegnum ýmislegt. Fyrsta árið var erfitt og lærði Nína hvernig Lesa meira

Rak tána í og endaði á spítala með lífshættulega blóðeitrun – „Mér leið eins og ég væri að deyja“

Rak tána í og endaði á spítala með lífshættulega blóðeitrun – „Mér leið eins og ég væri að deyja“

Fókus
17.02.2024

Fjölmiðlakonan, söngkonan, poppmenningarspekúlantinn og laganeminn Nína Richter er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hér að neðan má horfa á brot úr þættinum. Hlustaðu á Spotify, Apple Podcasts eða hlaðvarpsveitu Google. Nína var komin í draumastarfið hjá RÚV þegar líkaminn fór að gefa sig. „Ég var komin í örugglega kringum svona 220 prósent starfshlutfall þegar Lesa meira

Nína Richter um systurmissinn – „Ég var nítján ára og mér leið eins og mér hefði verið hent fram af hengiflugi“

Nína Richter um systurmissinn – „Ég var nítján ára og mér leið eins og mér hefði verið hent fram af hengiflugi“

Fókus
16.02.2024

Fjölmiðlakonan, söngkonan, poppmenningarspekúlantinn og laganeminn Nína Richter er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hlustaðu á Spotify, Apple Podcasts eða hlaðvarpsveitu Google. Nína fæddist á Akureyri og bjó þar fyrstu æviárin en flutti með pabba sínum í Grafarvoginn um sjö ára aldur. „Það voru svolítil viðbrigði, eins og þeir sem þekkja umrætt þorp á Akureyri Lesa meira

„Ég held að fyrsta vandamálið hjá mér hafi verið að það vissi enginn að mér leið svona illa“

„Ég held að fyrsta vandamálið hjá mér hafi verið að það vissi enginn að mér leið svona illa“

Fókus
13.02.2024

Styrktarþjálfarinn Rakel Hlynsdóttir lenti á vegg árið árið 2018 en það datt engum í hug að á bak við brosið glímdi hún við mikið þunglyndi og kvíða. Hún faldi sjúkdóminn vel en að lokum kom að því að hún þurfti að leita sér hjálpar. Rakel lauk endurhæfingu fyrir stuttu og lítur björtum augum fram á Lesa meira

Leitaði sér hjálpar vegna læknamistaka – „En ég horfi á það núna sem gjöf“

Leitaði sér hjálpar vegna læknamistaka – „En ég horfi á það núna sem gjöf“

Fókus
11.02.2024

Styrktarþjálfarinn Rakel Hlynsdóttir lenti á vegg árið árið 2018 en það datt engum í hug að á bak við brosið glímdi hún við mikið þunglyndi og kvíða. Hún faldi sjúkdóminn vel en að lokum kom að því að hún þurfti að leita sér hjálpar. Lífsviljinn var að hverfa en innst inni vissi hún að hana Lesa meira

Rakel lagði flöskuna á hilluna – „Það er í raun og veru hættulegt fyrir mig að drekka“

Rakel lagði flöskuna á hilluna – „Það er í raun og veru hættulegt fyrir mig að drekka“

Fókus
10.02.2024

Styrktarþjálfarinn Rakel Hlynsdóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hún hætti að drekka áfengi fyrir nokkrum mánuðum og hefur aldrei liðið betur. Horfðu á þáttinn í heild sinni hér.  Einnig er hægt að hlusta á Apple Podcasts og hlaðvarpsþjónustu Google. Rakel Hlynsdóttir segir frá þeirri stóru, erfiðu en frelsandi ákvörðun að hætta að drekka. Lesa meira

Hætt í fylliefnum og langar að minnka varirnar aftur – „Mér finnst þetta ekkert flott lengur“

Hætt í fylliefnum og langar að minnka varirnar aftur – „Mér finnst þetta ekkert flott lengur“

Fókus
06.02.2024

Glamúrfyrirsætan Alda Coco var gestur í Fókus, spjallþætti DV. Hún fer um víðan völl í þættinum og ræðir meðal annars um fyrirsætubransann, Einkamál.is málið svo kallaða, fegrunaraðgerðir og kjaftasögur. Hlustaðu á þáttinn hér að neðan, einnig er hægt að hlusta á Apple Podcasts eða hlaðvarpsþjónustu Google. Alda Guðrún Jónasdóttir skaust fram á sjónarsviðið í kringum Lesa meira

„Konur eru búnar að missa allan kynþokka því þær eru orðnar svo gervilegar“

„Konur eru búnar að missa allan kynþokka því þær eru orðnar svo gervilegar“

Fókus
04.02.2024

Glamúrfyrirsætan Alda Coco er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hún fer um víðan völl í þættinum og ræðir meðal annars um fyrirsætubransann, Einkamál.is málið svo kallaða, fegrunaraðgerðir og kjaftasögur. Hlustaðu á þáttinn hér að neðan, einnig er hægt að hlusta á Apple Podcasts eða hlaðvarpsþjónustu Google. Alda Guðrún Jónasdóttir skaust fram á sjónarsviðið í Lesa meira

Rifjar upp Einkamál.is málið – „Það var svo ógnvekjandi“

Rifjar upp Einkamál.is málið – „Það var svo ógnvekjandi“

Fókus
03.02.2024

Glamúrfyrirsætan Alda Coco er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hún fer um víðan völl í þættinum og ræðir meðal annars um fyrirsætubransann, Einkamál.is málið svo kallaða, fegrunaraðgerðir og kjaftasögur. Hlustaðu á þáttinn hér að neðan, einnig er hægt að hlusta á Apple Podcasts eða hlaðvarpsþjónustu Google. Alda Guðrún Jónasdóttir skaust fram á sjónarsviðið í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af