fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025

Fókus

Dimmey lýsir óhugnanlegri upplifun: „Fimm mínútum seinna kannaðist ég ekki við neinn í kringum mig“

Dimmey lýsir óhugnanlegri upplifun: „Fimm mínútum seinna kannaðist ég ekki við neinn í kringum mig“

Fókus
Rétt í þessu

Dimmey Rós Lúðvíksdóttir var um sextán ára gömul þegar hún byrjaði að fá mígreni. Það tók langan tíma að fá greiningu og lýsir hún einstaklega svæsnu kasti þar sem hún endaði á bráðamóttöku og virtust einkennin benda til þess að hún væri með heilablóðfall. Dimmey er gestur vikunanr í Fókus, viðtalsþætti DV. Í spilaranum hér Lesa meira

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Fókus
Í gær

Dimmey Rós Lúðvíksdóttir lýsir ömurlegu atviki á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í fyrra þegar kærasta hennar varð fyrir aðkasti og fordómum. Dimmey er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Í þættinum greinir hún frá fordómum sem hún og kærasta hennar, Birta Ísabella, hafa orðið fyrir á Íslandi. Í spilaranum hér að neðan segir hún frá atvikinu Lesa meira

Garðar segir að hjartaáfallið árið 2019 hafi ekki dugað til en síðan small eitthvað – „Ástæðan af hverju ég er í bata í dag er þrennt“

Garðar segir að hjartaáfallið árið 2019 hafi ekki dugað til en síðan small eitthvað – „Ástæðan af hverju ég er í bata í dag er þrennt“

Fókus
Fyrir 1 viku

Garðar Eyfjörð hefur glímt við margskonar fíkn frá unglingsaldri. Hann er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV, og ræðir hreinskilið og hispurslaust um eigin baráttu við fíkn. Í þættinum ræddi hann einnig um auglýsingar frægra einstaklinga fyrir hin mörgu veðbankafyrirtæki sem hafa rutt sér til rúms hér á landi, en í brotinu og greininni hér Lesa meira

Garðar birtir skjáskot af frægum Íslendingum auglýsa hættulegan leik – „Hræsnarar. Punktur“

Garðar birtir skjáskot af frægum Íslendingum auglýsa hættulegan leik – „Hræsnarar. Punktur“

Fókus
Fyrir 1 viku

Garðar Eyfjörð hefur glímt við margskonar fíkn frá unglingsaldri og verið umkringdur alkóhólistum og fíklum allt sitt líf. En hann segir að það sé ein fíkn sem er verst, spilafíknin. Garðar birti myndband á TikTok fyrir stuttu þar sem hann ræddi um spilafíkn og vandanum sem blasir við okkur í dag þegar áhrifavaldar, rapparar og Lesa meira

Snædís upplifði skömm þegar hún var sett í fóstur – „Ég var tekin frá heimilinu en ekki mamma mín“

Snædís upplifði skömm þegar hún var sett í fóstur – „Ég var tekin frá heimilinu en ekki mamma mín“

Fókus
Fyrir 2 vikum

Margverðlaunaði matreiðslumeistarinn og þjálfari íslenska kokkalandsliðsins Snædís Xyza Mae Jónsdóttir átti erfiða æsku sem einkenndist af ofbeldi af hálfu móður hennar. Reynt var að bjarga henni úr þeim aðstæðum og var hún send á fósturheimili. En í stað þess að vera skjól fyrir unga varnarlausa stúlku þurfti hún að upplifa frekara ofbeldi. Snædís er gestur Lesa meira

Var 25 ára þegar hún ákvað að læra kokkinn og endaði sem einn fremsti matreiðslumaður landsins

Var 25 ára þegar hún ákvað að læra kokkinn og endaði sem einn fremsti matreiðslumaður landsins

Fókus
Fyrir 2 vikum

Snædís Xyza Mae Jónsdóttir er margverðlaunaður matreiðslumeistari en það var ekki alltaf planið. Hún var 25 ára þegar hún ákvað að læra kokkinn og sýndi fljótt mikla hæfileika. Hún fer yfir upphaf ferilsins og tímann með kokkalandsliðinu í spilaranum hér að neðan. Brotið er hluti af nýjasta þætti af Fókus sem má horfa á hér Lesa meira

Snædís Xyza: „Ég var alltaf hrædd að koma heim“

Snædís Xyza: „Ég var alltaf hrædd að koma heim“

Fókus
Fyrir 2 vikum

Snædís Xyza Mae Jónsdóttir er margverðlaunaður matreiðslumeistari og hefur verið hluti af íslenska kokkalandsliðinu frá árinu 2016. Hún var fyrirliði liðsins á heimsmeistaramótinu árið 2018 og kom hún Íslandi á verðlaunapall á Ólympíuleikunum árið 2020. Í dag starfar hún sem yfirmatreiðslumaður á Fröken Reykjavík Kithen & Bar og þjálfar íslenska kokkalandsliðið samhliða. Árangur Snædísar er Lesa meira

Katrín missti af milljón þegar gamalt myndband sló í gegn

Katrín missti af milljón þegar gamalt myndband sló í gegn

Fókus
Fyrir 3 vikum

Katrín Björk Birgisdóttir, naglafræðingur, er sérlegur áhugamaður um sparnað og heldur úti YouTube-rás undir nafninu Kate Wiium þar sem má finna alls konar myndbönd um sparnað, vikuinnkaup, matseðla, minimalisma og fleira í þeim dúr. Katrín er með 125 þúsund fylgjendur á miðlinum og hefur eitt myndband hennar fengið yfir 59 milljónir áhorfa. Hún segir frá Lesa meira

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja

Fókus
Fyrir 3 vikum

Katrín Björk Birgisdóttir, naglafræðingur og áhrifavaldur, er sérlegur áhugamaður um sparnað og gengur YouTube-rás hennar mikið út á sparnað, matarinnkaup, minimalisma og fleira í þeim dúr. Katrín og eiginmaður hennar eiga tvo drengi saman, sem eru 8 og 10 ára. Hún sýnir frá því á YouTube hvernig hún verslar í kvöldmat fyrir alla vikuna á Lesa meira

Katrín Björk: Passar sig að gera þetta alltaf áður en hún fer í Costco

Katrín Björk: Passar sig að gera þetta alltaf áður en hún fer í Costco

Fókus
Fyrir 3 vikum

Katrín Björk Birgisdóttir, naglafræðingur, YouTube-ari, og sérlegur áhugamaður um sparnað, er gestur vikunnar í Fókus. Horfðu á þáttinn hér að neðan eða hlustaðu á Spotify og öllum helstu hlaðvarpsveitum. Katrín hefur getið sér gott orð á samfélagsmiðlum fyrir að deila sparnaðarráðum, hvernig hún kaupir í matinn fyrir fjögurra manna fjölskyldu og fleira. Hún heldur úti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af