fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

Fókus

Kristín Tómas: Það er hægt að vinna úr framhjáhaldi

Kristín Tómas: Það er hægt að vinna úr framhjáhaldi

Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Fólk á það til að segja: Ef makinn heldur framhjá mér þá er sambandið búið. Er sambandið dauðadæmt eða er hægt að komast í gegnum þetta? Kristín Tómasdóttir er fjölskyldumeðferðarfræðingur sem sérhæfir sig í parameðferð og metsöluhöfundur. Hún er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Í þættinum ræddi hún meðal annars um framhjáhöld og hvað Lesa meira

„Konur taka frekar ákvörðun um skilnað heldur en karlar“

„Konur taka frekar ákvörðun um skilnað heldur en karlar“

Fókus
Í gær

Kristín Tómasdóttir, fjölskyldumeðferðarfræðingur, segir konur frekar taka ákvörðun um skilnað en karlar. Kristín hefur sérhæft sig í parameðferð um árabil og býður einnig upp á skilnaðarmeðferð. Hún er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hún ræðir um skilnaði, ástæður skilnaða og af hverju konur sækja frekar um skilnað en karlmenn séu fljótari aftur í annað Lesa meira

Kristín Tómas: Algengustu vandamálin í parasamböndum

Kristín Tómas: Algengustu vandamálin í parasamböndum

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristín Tómasdóttir er fjölskyldumeðferðarfræðingur sem sérhæfir sig í parameðferð og metsöluhöfundur. Hún er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Kristín fer um víðan völl í þættinum. Hún ræðir meðal annars um algeng vandamál í parasamböndum, um samskipti og mikilvægi þeirra og svarar spurningunni sem margir hafa velt fyrir sér: Er hægt að halda áfram í Lesa meira

Feðgarnir Davíð og Þorvarður sögðu upp störfum til að elta drauminn – „Við ákváðum að kýla á þetta og stofna fyrirtæki saman“

Feðgarnir Davíð og Þorvarður sögðu upp störfum til að elta drauminn – „Við ákváðum að kýla á þetta og stofna fyrirtæki saman“

Fókus
Fyrir 3 dögum

Kvikmyndagerðamaðurinn, framleiðandinn og ljósmyndarinn Davíð Goði Þorvarðarson var tvítugur þegar hann stofnaði fyrirtæki með pabba sínum, Þorvarði Goða. Á þeim tíma vann Davíð sem pítsasendill og pabbi hans var markaðsstjóri hjá ferðaþjónustufyrirtæki, en þeir ákváðu að taka áhættuna, segja upp störfum og elta drauminn. Davíð segir frá þessu ævintýri sem heldur betur skilaði sér í Lesa meira

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fókus
Fyrir 1 viku

Kvikmyndagerðamaðurinn Davíð Goði Þorvarðarson var bjartsýnn í byrjun árs 2024. Hann og eiginkona hans voru byrjuð að tala um barneignir og lífið lék við þau. En veröldinni var snúið á hvolf þegar hann greindist með óútskýrðan og mjög sjaldgæfan sjúkdóm sem veldur því að líkaminn framleiðir hættulega mikið magn af hvítum blóðkornum. Þar sem sjúkdómurinn Lesa meira

Davíð lýsir martraðarkenndri læknismeðferð í Svíþjóð – „Ég var í einhverjum svaka slag í hausnum á mér að reyna að lifa þetta af“

Davíð lýsir martraðarkenndri læknismeðferð í Svíþjóð – „Ég var í einhverjum svaka slag í hausnum á mér að reyna að lifa þetta af“

Fókus
Fyrir 1 viku

Fyrir ári síðan var veröld kvikmyndagerðamannsins Davíð Goða Þorvarðarsonar snúið á hvolf. Hann er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Í fyrstu grein sem DV skrifaði upp úr þættinum sagði Davíð frá því hvernig hann byrjaði að fá bletti fyrir annað augað og hélt að þetta tengdist stressi og væri auðvelt vandamál að leysa. Það Lesa meira

Ellý spáði fyrir örlögum Arnars í desember – „Heilinn í honum, hann hugsar öðruvísi en aðrir þjálfarar“

Ellý spáði fyrir örlögum Arnars í desember – „Heilinn í honum, hann hugsar öðruvísi en aðrir þjálfarar“

Fókus
Fyrir 1 viku

Arnar Gunnlaugsson hefur verið valinn sem næsti landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Það var greint frá ákvörðun KSÍ í gær, en það var ein manneskja búin að sjá þetta fyrir sér. Spákonan Ellý Ármanns var gestur í áramótaþætti Fókuss, spjallþætti DV. Þar spáði hún fyrir ýmsum þekktum einstaklingum og svaraði nokkrum spurningum sem hafa brunnið Lesa meira

Davíð Goði byrjaði að fá bletti fyrir annað augað: „Ég hélt að ég myndi fá einhverja augndropa og labba út“ – Við tók mánaðardvöl á spítala og mikil óvissa

Davíð Goði byrjaði að fá bletti fyrir annað augað: „Ég hélt að ég myndi fá einhverja augndropa og labba út“ – Við tók mánaðardvöl á spítala og mikil óvissa

Fókus
Fyrir 1 viku

Kvikmyndagerðamaðurinn, framleiðandinn og ljósmyndarinn Davíð Goði Þorvarðarson er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Davíð Goði er 27 ára gamall og fyrir ári síðan var veröld hans snúið á hvolf. Hann greindist með óútskýrðan sjúkdóm, gekkst undir mjög þunga og erfiða meðferð sem hann er enn að jafna sig á. En það var ljós í Lesa meira

Helgi Jean byrjar alla morgna á því að fara út og hlaupa tvo kílómetra – „Eitt með venjur, þetta var ekki svona í upphafi“

Helgi Jean byrjar alla morgna á því að fara út og hlaupa tvo kílómetra – „Eitt með venjur, þetta var ekki svona í upphafi“

Fókus
Fyrir 2 vikum

Hlaðvarpskóngurinn, rekstrarmaðurinn og lífsstílsþjálfinn Helgi Jean Claessen hugsar vel um heilsuna og hefur í gegnum árin komið sér upp skotheldri morgunrútínu. Hann byrjar alla morgna á því að fara út að hlaupa með hundinn sinn, sama hvernig viðrar, svo fer hann í kalt bað. Fyrir suma hljómar þetta kannski eins og klikkun, en fyrir Helga Lesa meira

Hvernig Helga Jean tókst raunverulega að breyta lífi sínu – „Það var það fyrsta sem ég gerði“

Hvernig Helga Jean tókst raunverulega að breyta lífi sínu – „Það var það fyrsta sem ég gerði“

Fókus
Fyrir 2 vikum

Hlaðvarpsstjórnandinn og lífsstílsþjálfinn Helgi Jean Claessen lifði allt öðruvísi lífi fyrir áratug. Hann var óhamingjusamur, með þrjár háskólagráður en atvinnulaus og alltaf á leiðinni í megrun. Honum tókst að breyta lífsstílnum og koma sér út úr vítahring sem margir kannast við. Helgi, sem er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV, ræðir um þetta tímabil, lífsstílsbreytinguna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af