fbpx
Laugardagur 29.mars 2025

Fókus

Katrín Björk: Passar sig að gera þetta alltaf áður en hún fer í Costco

Katrín Björk: Passar sig að gera þetta alltaf áður en hún fer í Costco

Fókus
Í gær

Katrín Björk Birgisdóttir, naglafræðingur, YouTube-ari, og sérlegur áhugamaður um sparnað, er gestur vikunnar í Fókus. Horfðu á þáttinn hér að neðan eða hlustaðu á Spotify og öllum helstu hlaðvarpsveitum. Katrín hefur getið sér gott orð á samfélagsmiðlum fyrir að deila sparnaðarráðum, hvernig hún kaupir í matinn fyrir fjögurra manna fjölskyldu og fleira. Hún heldur úti Lesa meira

„Ég var bara átján ára og ég er allt önnur manneskja í dag en ég var fyrir ári síðan“

„Ég var bara átján ára og ég er allt önnur manneskja í dag en ég var fyrir ári síðan“

Fókus
Fyrir 5 dögum

Fegurðardrottningin Sóldís Vala Ívarsdóttir hefur ekki alltaf verið örugg og tilbúin að tala fyrir framan fullt af fólki. Það var eiginlega alveg öfugt þegar hún var yngri. Hún lýsir sér sjálfri sem mjög feiminni stúlku sem tók stórt stökk út fyrir þægindarammann þegar hún tók þátt í Ungfrú Ísland og vann síðan keppnina. Sóldís er Lesa meira

Sóldís litin hornauga fyrir að vera yngst – „Ég þurfti bara að leggja harðar að mér til þess að fá þessa virðingu sem hinar stelpurnar fengu“

Sóldís litin hornauga fyrir að vera yngst – „Ég þurfti bara að leggja harðar að mér til þess að fá þessa virðingu sem hinar stelpurnar fengu“

Fókus
Fyrir 6 dögum

Sóldís Vala Ívarsdóttir, Ungfrú Ísland 2024, keppti í Miss Universe í Mexíkó í fyrra. Hún var yngst af 130 keppendum og fékk alveg að finna fyrir því. Hún lítur þó jákvæðum augum á upplifunina og segir ferlipð hafa verið skemmtilegt og spennandi. Sóldís er gestur vikunnar í Fókus og ræðir um keppnina úti í spilaranum Lesa meira

Árni Björn: „Í gegnum alla þessa vinnu þá komst ég að ákveðnum hlutum um sjálfan mig“

Árni Björn: „Í gegnum alla þessa vinnu þá komst ég að ákveðnum hlutum um sjálfan mig“

Fókus
Fyrir 1 viku

Árið 2024 var árið sem Árni Björn Kristjánsson, fasteignasali og vaxtaræktarkappi, ákvað að taka sjálfum sér alveg eins og hann er og hætta að spá í því sem aðrir segja. Árni er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hann opnar sig um síðastliðið ár og sjálfsvinnuna sem átti sér stað í spilaranum hér að neðan. Lesa meira

Árni og Guðrún setja ekki merkimiða á sambandsformið – „Opin fyrir náttúrulegum tengingum ef þær koma“

Árni og Guðrún setja ekki merkimiða á sambandsformið – „Opin fyrir náttúrulegum tengingum ef þær koma“

Fókus
Fyrir 1 viku

Fasteignasalinn og vaxtaræktarkappinn Árni Björn Kristjánsson og eiginkona hans, Guðrún Ósk Maríasdóttir, matvælafræðingur og næringarþjálfari, hafa verið saman í fimmtán ár en tóku stórt skref í fyrra þegar þau ákváðu að breyta sambandinu og opna fyrir náttúrulegar tengingar við aðra einstaklinga utan þess. Árni er gestur vikunnar í Fókus. Hann ræðir um málið í spilaranum Lesa meira

Árni Björn: „Við verðum alveg vör við það að fólk er byrjað að slúðra í kringum okkur og finnst þetta skrýtið“

Árni Björn: „Við verðum alveg vör við það að fólk er byrjað að slúðra í kringum okkur og finnst þetta skrýtið“

Fókus
Fyrir 2 vikum

Fasteignasalinn og vaxtaræktarkappinn Árni Björn Kristjánsson er gestur vikunnar í Fókus. Árni lifði og hrærðist í CrossFit-heiminum í rúmlega tólf ár. Hann æfði, keppti og þjálfaði en lífið breyttist fyrir nokkrum árum. Hann fór að huga meira að andlegri heilsu, fór til sálfræðings og fór að líta meira inn á við. Hann færði sig yfir Lesa meira

Nálgunin sem breytti lífi Kristjönu – „Leyfðu þeim að gera það sem þau eru að gera“

Nálgunin sem breytti lífi Kristjönu – „Leyfðu þeim að gera það sem þau eru að gera“

Fókus
Fyrir 2 vikum

Það breytti lífi frumkvöðulsins Kristjönu Björk Barðdal þegar hún kynntist nýrri nálgun á lífið sem hefur vakið athygli um allan heim. Kristjana er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hún var að stofna nýtt fyrirtæki ásamt áhrifavaldinum og kírópraktornum Guðmundi Birki Pálmasyni, betur þekktum sem Gummi Kíró. Hún hefur verið umboðsmaður Gumma síðan í sumar Lesa meira

Þakklát fyrir erfiðleikana – „Ég þorði að vera berskjölduð, ég þorði að vera ég“

Þakklát fyrir erfiðleikana – „Ég þorði að vera berskjölduð, ég þorði að vera ég“

Fókus
Fyrir 2 vikum

Frumkvöðullinn Kristjana Björk Barðdal lærði dýrmæta lexíu: Að berskjöldun býr til falleg sambönd. Hún tileinkar sér hreinskilið og einlægt viðmót, hún kemur til dyranna eins og hún er klædd og er ófeimin að deila tilfinningum sínum, ótta, áhyggjum og sigrum. Kristjana er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hún var að stofna nýtt fyrirtæki ásamt Lesa meira

Líf Birgittu snerist á hvolf þegar hún varð skyndilega mjög veik: Varð lömuð og gat ekki talað – „Þeir vissu ekkert hvað var að“

Líf Birgittu snerist á hvolf þegar hún varð skyndilega mjög veik: Varð lömuð og gat ekki talað – „Þeir vissu ekkert hvað var að“

Fókus
Fyrir 3 vikum

Söngkonan Birgitta Ólafsdóttir, sem gengur undir listanafninu BIRGO, veiktist alvarlega þegar hún var um þrettán ára gömul. Hún missti af restinni af grunnskólagöngu sinni, var svo veik að hún gat ekki talað, gengið eða hreyft sig og vissu læknar ekki hvað væri að hrjá hana. Birgitta er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Margir kannast Lesa meira

Missti ömmu sína sama kvöld og hún steig á svið – „Hún fékk að sjá mig og kvaddi svo þennan heim“

Missti ömmu sína sama kvöld og hún steig á svið – „Hún fékk að sjá mig og kvaddi svo þennan heim“

Fókus
27.02.2025

Söngkonan Birgitta Ólafsdóttir, eða BIRGO eins og hún er betur þekkt, flutti lagið Ég flýg í storminn á fyrra undanúrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins og er óhætt að segja að það hafi verið aldeilis stormur í kjölfarið. Birgitta komst ekki áfram í úrslit í kjölfar símakosningar og vakti það mikla athygli, undrun og jafnvel hneykslun hjá Eurovision Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af