fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

FM957

Sektað fyrir duldar auglýsingar á nikótínvörum á FM957

Sektað fyrir duldar auglýsingar á nikótínvörum á FM957

Fréttir
15.08.2024

Fjölmiðlanefnd hefur sektað fjölmiðlafyrirtækið Sýn fyrir duldar auglýsingar á nikótínvörum á útvarpsstöðinni FM957, sem er í eigu fyrirtækisins, en þær voru birtar á tímabilinu janúar 2023 til maí 2024. Fyrirtækið mótmælti því harðlega að það hefði gerst sekt um brot á lögum um fjölmiðla með auglýsingunum en Fjölmiðlanefnd varð ekki haggað. Í ákvörðun nefndarinnar segir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af