Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins: Flýtigjöldin greiða fyrir umferð – ekki viðbót við aðra skatta og ekki úthverfaskattur
Eyjan03.09.2024
Flýtiakstursgjöld í miðborg Reykjavíkur munu leggjast nokkuð jafnt á íbúa höfuðborgarsvæðisins, líka þá sem búa í miðborginni, þannig að þeir sem keyra mest borga mest. Reynsla af slíku erlendis sýnir að gjaldtaka af þessu tagi hafi jákvæð áhrif á umferðina. Ekki er um að ræða hreina viðbót við aðra skatta þar sem gjöldin koma í Lesa meira