Flugvélin sem hvarf algjörlega
Pressan07.09.2024
Fyrir 62 árum átti stærsta óleysta ráðgáta flugsögunnar sér stað. Þá hvarf bandarísk flugvél frá Flying Tigers Line, sem Bandaríkjaher var með á leigu, með 107 manns um borð. Engin ummerki fundust um vélina sem var af gerðinni Lockheed Super Constellation. Hún hóf sig á loft frá bandarískri herstöð á Gvam þann 16. mars 1962 og var Lesa meira