Ný rannsókn á lyfi gegn COVID-19 vekur athygli – „Niðurstaða sem skiptir máli“
Pressan03.11.2021
Niðurstöður nýrrar rannsóknar, sem voru birtar í vísindaritinu The Lancet þann 27. október, hafa vakið athygli vísindamanna. Rannsóknin beindist að notkun þunglyndislyfsins Fluvoxamin gegn COVID-19. Niðurstöðurnar sýna að þegar sýktum óbólusettum einstaklingum, með undirliggjandi sjúkdóma á borð við sykursýki eða hjarta- og æðasjúkdóma, var gefið lyfið fækkaði sjúkrahúsinnlögnum þessa hóps um 33%. Það er athyglisverð niðurstaða því þessi hópur er í aukinni Lesa meira