Nýr faraldur? Fyrsta tilfelli „flurona“ var staðfest skömmu fyrir áramót
Pressan04.01.2022
Margir sérfræðingar eru hóflega bjartsýnir á framvindu heimsfaraldursins þessa dagana og telja að þar sem Ómíkronafbrigði veirunnar sé orðið mjög ráðandi sé líklegt að faraldurinn verði ekki eins alvarlegur og stefndi í og að hugsanlega ljúki honum innan ekki svo langs tíma. Þar sem Ómíkron er bráðsmitandi þá smitast margir og það verður til þess að hjarðónæmi Lesa meira