fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Flúr

Frægir og flúrið sem þá prýðir

Frægir og flúrið sem þá prýðir

Fókus
22.02.2019

Um fimmtungur Íslendinga er með húðflúr samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallups, um 24% kvenna og 17% karla. Húðflúr er algengast hjá fólki á milli þrítugs og fertugs. Að meðaltali er fólk með um þrjú húðflúr. Þá geta um 87% þeirra vel hugsað sér að fá sér fleiri. Flúrið eru jafn fjölbreytt og einstaklingarnir sem það prýðir; persónulegt, Lesa meira

Dillon og Bulleit safna fyrir Geðhjálp og Rauða krossinn – Húðflúr gegn myrkrinu

Dillon og Bulleit safna fyrir Geðhjálp og Rauða krossinn – Húðflúr gegn myrkrinu

Fókus
13.12.2018

Blek er orðið áberandi í samfélaginu þar sem fólk leitar nýrra og hugmyndaríkra leiða til að tjá sig. Af því tilefni verður haldinn sannkallaður Bulleit Tattoo viðburður næsta laugardag kl. 19 á Dillon Laugavegi 30. Á þessum dimmasta tíma ársins vill Dillon Whisky Bar hvetja karlmenn til að setja tilfinningar sínar í orð en algengasta Lesa meira

Brasilískur flúrari umbreytir örum í listaverk

Brasilískur flúrari umbreytir örum í listaverk

Fókus
10.10.2018

Það besta við húðflúr er að þau geta umbreytt einhverju ljótu, líkt og öri eftir skelfilegt slys í gullfallegt listaverk. Húðflúrmeistarinn Flavia Carvalho er búsett í Brasilíu, og vinnur hún með þolendum heimilisofbeldis með því að gefa þeim flúr að eigin vali til að hylja ör, sem eru afleiðingar ofbeldisins. Verkefnið ber nafnið A Pela Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af