Ari Trausti segir eldgos ógna hugsanlegu flugvallarstæði í Hvassahrauni
FréttirAri Trausti Guðmundsson jarðfræðingur og fyrrverandi alþingismaður og forsetaframbjóðandi er ekki hrifinn af hugmyndum um að byggður verði nýr flugvöllur í Hvassahrauni. Hann segir ljóst að hraun úr eldgosi geti náð inn á svæðið sem afmarkað hefur verið fyrir hugsanlegt flugvallarstæði en í skýrslu starfshóps um hina mögulegu flugvallarbyggingu er lögð áhersla á að eldgos Lesa meira
Svandís segir ekki komið að lokaákvörðun um flugvöll í Hvassahrauni
FréttirSkýrsla starfshóps um hugsanlega byggingu flugvallar í Hvassahrauni var kynnt á blaðamannafundi nú á tólfta tímanum. Meginniðurstaða skýrslunnar er að niðurstöður rannsókna útiloki ekki byggingu flugvallarins, bæði hvað varðar veðurfar og náttúruvá, sem yrði þá ætlaður fyrir innanlandsflug, kennsluflug og þyrluflug. Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra segir þó ekki enn komið að því að taka endanlega ákvörðun Lesa meira
Týnd skæri komu af stað allsherjar uppnámi
PressanUm helgina týndust skæri í verslun á japönskum flugvelli. Það væri ekki í frásögur færandi nema vegna þess að verslunin er nærri brottfararhliðum flugvallarins. Þegar í ljós kom að ekki væri vitað hvar skærin voru var 36 flugferðum aflýst og 201 frestað. Um var að ræða Chitose-flugvöll á Hokkaaido, næst stærstu eyju Japans. Nánar til Lesa meira
Leggur til nýjan íslenskan alþjóðaflugvöll á óvæntum stað
FréttirJón Ingi Hákonarson, oddviti Viðreisnar í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, ritar í dag aðsenda grein á Vísi. Í greininni leggur hann til staðsetningu á nýjum alþjóðaflugvelli á Íslandi. Þessi staðsetning er nokkuð óvænt og hefur ekki farið mikið fyrir henni í umræðum um framtíðarskipan flugvallamála hér á landi, Mýrar í Borgarfirði. Jón segir jarðhræringar undanfarinna missera á Lesa meira
Dagur og Einar segja flugvöll í Hvassahrauni ekki úr myndinni
EyjanÍ kjölfar jarðhræringa og eldgosa á Reykjanesskaga hefur þeim röddum fjölgað sem telja allt annað en skynsamlegt að búa til flugvöll í Hvassahrauni. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hafa sagt að minni líkur hljóti að vera á að flugvöllur verði gerður þar í kjölfar eldgosanna. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, og Einar Þorsteinsson, Lesa meira
Talibanar segja Bandaríkin bera ábyrgð á ringulreiðinni við flugvöllinn í Kabúl
PressanTalibanar komu í gær á reglu í öngþveitinu fyrir utan flugvöllinn í Kabúl. Þeir fengu fólk til að fara í röð og halda henni með því að berja það með prikum og skjóta upp í loftið. Þeir segja að ástandið við flugvöllinn sé algjörlega á ábyrgð Bandaríkjamanna. Talibanar hafa nú haft Kabúl á sínu valdi í um viku Lesa meira
Ótrúlegur fundur í farangri ferðamanns – Lögregla, tollvörður, læknir og saksóknari kallaðir á vettvang
PressanÖryggisverðir á flugvellinum í München í Þýskalandi gerðu ótrúlega uppgötvun á þriðjudaginn þegar þeir gegnumlýstu farangur 74 ára armenskrar konu sem fór um völlinn. Þeir þurftu að kalla til lögreglu, tollvörð, lækni og saksóknara vegna málsins. Við gegnumlýsinguna sást að í trékassa, sem konan var með, var hauskúpa af manni auk mannabeina. Bild skýrir frá Lesa meira
Grafalvarlegt ástand á Arlandaflugvellinum í Stokkhólmi – Glæpagengi stýra hluta starfseminnar
PressanÍ nýrri leynilegri lögregluskýrslu, sem sænska dagblaðið Expressen hefur komist yfir, kemur fram að mikil öryggisvandamál séu á Arlandaflugvellinum í Stokkhólmi. Í skýrslunni kemur fram að skipulögð glæpasamtök á borð við Hells Angels hafi mikil ítök á vellinum og stýri hluta starfsemi hans. Fram kemur að „margir aðilar sem tengjast glæpagengjum“ séu í mikilvægum störfum Lesa meira