Flugvélin sem hvarf algjörlega
Pressan07.09.2024
Fyrir 62 árum átti stærsta óleysta ráðgáta flugsögunnar sér stað. Þá hvarf bandarísk flugvél frá Flying Tigers Line, sem Bandaríkjaher var með á leigu, með 107 manns um borð. Engin ummerki fundust um vélina sem var af gerðinni Lockheed Super Constellation. Hún hóf sig á loft frá bandarískri herstöð á Gvam þann 16. mars 1962 og var Lesa meira
Stórtíðindi af flugi MH370 – Sérfræðingar telja sig hafa staðsett flakið
Pressan08.12.2021
Hvarf flugs MH370 þann 8. mars 2014 er eitt dularfyllsta flugvélahvarf sögunnar ef ekki það dularfyllsta. Vélin hvarf þegar hún var á leið frá Kuala Lumpur í Malasíu til Peking í Kína. Um borð voru 239 farþegar og áhafnarmeðlimir. Smávegis brak úr vélinni hefur fundist en ekkert annað og þrátt fyrir gríðarlega mikla leit hefur flak vélarinnar ekki fundist. Nú telja sérfræðingar Lesa meira