fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

flugumferðarstjórar

Vill tafarlausa lagasetningu á fámennan hóp ósvífinna skemmdarverkamanna – skáka í skjóli þess að við búum á eyju

Vill tafarlausa lagasetningu á fámennan hóp ósvífinna skemmdarverkamanna – skáka í skjóli þess að við búum á eyju

Eyjan
18.12.2023

Dagfari á Hringbraut segir flugumferðarstjóra nýta sér það að Ísland er eyja og háð flugsamgöngum. Hann vill að tafarlaust verði sett lög til að stöðva ósvífin verkföll þeirra, sem séu ekkert annað en skemmdarverkastarfsemi af hálfu fámenns hóps með 1,5-2 milljónir í laun á mánuði. Það er Ólafur Arnarson sem skrifar Dagfara sem birtist á Lesa meira

Flugumferðarstjórar sagðir vilja fá 25% launahækkun

Flugumferðarstjórar sagðir vilja fá 25% launahækkun

Fréttir
13.12.2023

Flugumferðarstjórar eru sagðir krefjast 25% launahækkunar í kjaradeilu sinni við Isavia. Morgunblaðið greinir frá þessu í dag og kveðst hafa heimildir fyrir þessu. Greint var frá því í gær að heildarlaun flugumferðarstjóra á síðasta ári, samkvæmt tölum Hagstofu Íslands, hafi numið 1.584 þúsund krónum að meðaltali á mánuði. Er þá átt við laun fyrir umsaminn dagvinnutíma Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Nýtt forystuafl í verkalýðsbaráttu

Svarthöfði skrifar: Nýtt forystuafl í verkalýðsbaráttu

EyjanFastir pennar
12.12.2023

Svarthöfði getur ekki annað en dáðst að einni fámennustu stétt á innlendum vinnumarkaði sem stendur nú í stafni baráttu fyrir bættum kjörum. Nefnilega flugumferðarstjórum. Þessi fámenni og jaðarsetti hópur hefur nú lagt á djúpið og lagt niður störf til að knýja á um bætt kjör – enda ekki vanþörf á. Eftir því sem Svarthöfði sér Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af