fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

flugumferð

Orðið á götunni – Eldgosið bjargaði flugumferðarstjórum fyrir horn

Orðið á götunni – Eldgosið bjargaði flugumferðarstjórum fyrir horn

Eyjan
19.12.2023

Eins og fram kom í fréttum í gærkvöldi þá leið ekki á löngu frá því að fréttir bárust af því að gos væri hafið á Reykjanesskaga þar til flugumferðarstjórar frestuðu verkfallsaðgerðum sínum. Orðið á götunni er að eldgosið hafi bjargað flugumferðarstjórum fyrir horn, úr þeirri slæmu stöðu sem þeir voru komnir í. Eins og fram Lesa meira

Flugumferðarstjórar fresta verkfallsaðgerðum

Flugumferðarstjórar fresta verkfallsaðgerðum

Fréttir
18.12.2023

Félag flugumferðarstjóra hefur ákveðið að hætta við fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir í ljósi tíðinda af eldgosinu. Þetta staðfestir  Arnar Hjálmarsson, formaður félagsins, í samtali við Vísi en næstu aðgerðir áttu að hefjast á miðvikudag. „Við aflýstum aðgerðum um leið og við fréttum af þessu gosi. Á meðan óvissuástand ríkir þá munum við ekki boða til frekari aðgerða,“ Lesa meira

Skyndilega varð þetta fjölfarnasti flugvöllur heims

Skyndilega varð þetta fjölfarnasti flugvöllur heims

Pressan
05.05.2020

Atlanta, Peking, New York, London eða Tókýó. Þetta eru milljónaborgir með mjög stóra alþjóðaflugvelli sem margar flugvélar fara um daglega. En síðustu helgina í apríl bar svo við að það var Ted Stevens Anchorage alþjóðaflugvöllurinn í Alaska í Bandaríkjunum sem var fjölfarnasti flugvöllur heims. Ástæðan er auðvitað COVID-19 heimsfaraldurinn og þau miklu áhrif sem hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af