fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

flugslys

Flugslysið í Fljótshlíð: Flugvélin virðist hafa skollið skarpt niður

Flugslysið í Fljótshlíð: Flugvélin virðist hafa skollið skarpt niður

Fréttir
10.06.2019

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið vettvangsrannsókn vegna flugslyssins sem varð við Múlakot í Fljótshlíð í gærkvöldi. Þetta kemur fram í frétt á mbl.is. Í fréttinni er rætt við Ragnar Guðmundsson hjá rannsóknarnefndinni. Að sögn hans stóð rannsókn yfir í alla nótt. Flak vélarinnar verður nú flutt í rannsóknarskýli til frekari rannsóknar en Ragnar segir að vettvangur Lesa meira

Þrír létust í flugslysinu í Fljótshlíð

Þrír létust í flugslysinu í Fljótshlíð

Fréttir
10.06.2019

Þrír létust og tveir eru alvarlega slasaðir eftir að einkaflugvél skall til jarðar við Múlakot í Fljótshlíð um klukkan 20.30 í gærkvöldi. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Lögreglunnar á Suðurlandi. Líðan þeirra slösuðu er stöðug. Rannsókn á tildrögum slyssins er í gangi og ekki verður unnt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Lögreglunni barst Lesa meira

Fimm alvarlega slasaðir eftir flugslys í Fljótshlíð

Fimm alvarlega slasaðir eftir flugslys í Fljótshlíð

Fréttir
09.06.2019

Lögreglu barst tilkynning laust eftir hálf níu í kvöld um flugslys nálægt flugvellinum við Múlakot í Fljótshlíð. Eldur var laus í flugvélinni og fjölmennt lið lögreglu, slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna kallað út ásamt tveimur þyrlum Landhelgisgæslunnar. Fimm voru í flugvélinni og eru að sögn lögreglu allir alvarlega slasaðir. Í tilkynningu frá lögreglu segir ennfremur: Rannsóknardeild Lögreglustjórans Lesa meira

Ný og ótrúleg kenning um örlög flugs MH370 – Getur þetta staðist?

Ný og ótrúleg kenning um örlög flugs MH370 – Getur þetta staðist?

Pressan
11.04.2019

Í mars 2014 hvarf flug MH370 frá Malaysian Airlines sporlaust á leið frá Kuala Lumpur í Malasíu til Peking í Kína. Um borð voru 239 manns. Hvarfið er eitt það dularfyllsta í flugsögunni og fimm árum eftir hvarfið er lítið meira vitað um örlög vélarinnar en við upphaf rannsóknar málsins. Margar kenningar hafa verið settar Lesa meira

Nóttin sem tónlistin dó

Nóttin sem tónlistin dó

Pressan
24.03.2019

Þriðjudagurinn 3. febrúar 1959 verður að eilífu skráður í sögubækurnar en þennan dag lést ein stærsta tónlistarstjarna samtímans ásamt þremur öðrum í hörmulegu flugslysi. Tólf árum síðar lýsti bandaríski söngvarinn og lagahöfundurinn Don McLean þessum degi sem deginum sem tónlistin dó. Þetta gerði hann í hinu klassíska lagi sínu American Pie. Aðeins fjórum mínútum eftir Lesa meira

Stærsta ráðgáta flugsögunnar

Stærsta ráðgáta flugsögunnar

Pressan
15.03.2019

Skömmu eftir miðnætti þann 8. mars 2014 settust 227 farþegar upp í flugvél frá Malaysian Airlines á flugvellinum í Kúala Lúmpúr. Eins og venjan er í flugvélum sá áhöfnin um að settum reglum væri fylgt hvað varðar frágang farms, að farþegarnir væru allir komnir um borð, og allt annað sem á henni hvílir að uppfylla Lesa meira

Dýpsta leyndarmál flugmannsins var afhjúpað eftir að vélin hrapaði

Dýpsta leyndarmál flugmannsins var afhjúpað eftir að vélin hrapaði

Pressan
14.03.2019

Í byrjun febrúar hrapaði flugvél á íbúðarhús í bænum Yorba Linda í Kaliforníu. Í húsinu var fjögurra manna fjölskylda og lést hún ásamt flugmanninum. Rannsókn hefur staðið yfir á málinu og hefur ýmislegt undarlegt komið í ljós en rannsókninni er hvergi nærri lokið. Flugmaður vélarinnar var Antonio Pastini, 75 ára. Hann var aleinn í Cessna Lesa meira

Flugslysið í Eþíópíu hefur víðtæk áhrif þar í landi

Flugslysið í Eþíópíu hefur víðtæk áhrif þar í landi

Pressan
13.03.2019

Á sunnudaginn fórst Boeing 737 MAX 8 vél frá Ethiopian Airlines skömmu eftir flugtak frá Addis Ababa í Eþíópíu. Allir 157, sem voru um borð, létust. Flugfélagið er ríkisflugfélag landsins og hefur kallað sjálft sig „nýjan anda Afríku“. Flugfélagið hefur verið vel rekið og þykir mjög öruggt. Mörgum hefur þótt það gott dæmi um ris Lesa meira

Viðvörunarbjöllur glymja í fluggeiranum – Tvö slys á fimm mánuðum – „Það eru of mörg líkindi til að fyllast ekki áhyggjum.“

Viðvörunarbjöllur glymja í fluggeiranum – Tvö slys á fimm mánuðum – „Það eru of mörg líkindi til að fyllast ekki áhyggjum.“

Pressan
11.03.2019

Boeing flugvélaframleiðandinn er í stífum mótvindi eftir flugslysið í Eþíópíu í gær þar sem splunkuný Boeing 737 MAX 8 vél fórst skömmu eftir flugtak frá Addis Ababa en vélin var á leið til Kenía. Allir 157 um borð létust. Þetta var annað slysið á nokkrum mánuðum þar sem vél þessarar tegundar kom við sögu. Í Lesa meira

Boeing 707 hrapaði á íbúðabyggð – 15 létust

Boeing 707 hrapaði á íbúðabyggð – 15 létust

Pressan
14.01.2019

Að minnsta kosti 15 manns létust þegar Boeing 707 flugvél hrapaði nærri Fath flugvellinum vestan við Teheran í Íran í morgun. Fregnir herma að flugmenn vélarinnar hafi ruglast á flugvöllum í því slæma veðri sem var á slysstað. Vélin, sem var herflutningavél, hrapaði á íbúðabyggð. Mikið eldhaf braust út á slysstað. 16 voru um borð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af