fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025

flugslys

Stórtíðindi af flugi MH370 – Sérfræðingar telja sig hafa staðsett flakið

Stórtíðindi af flugi MH370 – Sérfræðingar telja sig hafa staðsett flakið

Pressan
08.12.2021

Hvarf flugs MH370 þann 8. mars 2014 er eitt dularfyllsta flugvélahvarf sögunnar ef ekki það dularfyllsta. Vélin hvarf þegar hún var á leið frá Kuala Lumpur í Malasíu til Peking í Kína. Um borð voru 239 farþegar og áhafnarmeðlimir. Smávegis brak úr vélinni hefur fundist en ekkert annað og þrátt fyrir gríðarlega mikla leit hefur flak vélarinnar ekki fundist. Nú telja sérfræðingar Lesa meira

„Hún mun finnast“ – „Þetta er ráðgáta sem verður að leysa og hún mun að lokum verða leyst“

„Hún mun finnast“ – „Þetta er ráðgáta sem verður að leysa og hún mun að lokum verða leyst“

Pressan
06.10.2021

Einhvers staðar í heimshöfunum er flak flugs MH370 frá Malaysia Airlines sem hvarf þann 8. mars 2014 með 239 manns um borð. Smávegis brak úr vélinni hefur fundist en ekkert annað. Yfirvöld hættu leit að vélinni 2017 en um allan heim er fólk sem hefur ekki gefist upp og reynir að finna hana. Og dag einn mun hún finnast. Það segir Lesa meira

Enn umlykur dulúð dauða Dag Hammarskjöld

Enn umlykur dulúð dauða Dag Hammarskjöld

Pressan
20.09.2021

Enn er mörgum spurningum ósvarað varðandi dauða Dag Hammarskjöld, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, sem lést í flugslysi í Kongó árið 1961. Segja má að ósvöruðu spurningunum hafi bara fjölgað með árunum. Hammarskjöld, sem var Svíi, fékk friðarverðlaun Nóbels eftir dauða sinn. Því hefur verið velt upp hvort uppreisnarmenn og málaliðar, sem voru í slagtogi með vestrænum leyniþjónustustofnunum og námufyrirtækjum, hafi Lesa meira

Vill hefja leit að flugi MH370 á nýjan leik

Vill hefja leit að flugi MH370 á nýjan leik

Pressan
16.03.2021

Nú eru um tvö ár síðan formlegri leit að flugi MH370 var hætt en flugið, eða öllu heldur flugvélin, hvarf sporlaust yfir Indlandshafi 2014. En nú er hugsanlegt að leit hefjist á nýjan leik. Þegar flugvélar hverfa uppgötvast það yfirleitt þegar flugumferðarstjórar missa sambandið við þær. Í kjölfarið hefst leit og rannsókn á atburðinum og þeim mannlega Lesa meira

Boeing greiðir 2,5 milljarða dollara vegna tveggja flugslysa MAX 737

Boeing greiðir 2,5 milljarða dollara vegna tveggja flugslysa MAX 737

Pressan
08.01.2021

Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing þarf að greiða 2,5 milljarða til bandarískra yfirvalda vegna tveggja flugslysa, 2018 og 2019, þar sem rúmlega 300 manns létust. Það voru hinar umtöluðu Boeing 737 MAX vélar sem fórust í slysunum tveimur. Fyrirtækið hefur gert sátt við bandaríska dómsmálaráðuneytið um greiðsluna að því er segir í tilkynningu frá ráðuneytinu. 346 létust í slysunum tveimur. Notkun Lesa meira

Fleiri dauðsföll af völdum flugslysa en bílslysa á Íslandi

Fleiri dauðsföll af völdum flugslysa en bílslysa á Íslandi

Eyjan
29.07.2019

Alls hafa fjórir látist í flugslysum hér á landi það sem af er ári. Rannsóknarnefnd samgönguslysa er með alls 33 mál til skoðunar á flugsviði, en 31 þeirra hafa komið til á þessu ári. Af þeim eru 13 ennþá opin. Rætt er við Ragnar Guðmundsson, rannsakanda hjá nefndinni í Morgunblaðinu í dag: „Það hafa orðið Lesa meira

Flugslysið við Múlakot: Hjón létust ásamt syni sínum

Flugslysið við Múlakot: Hjón létust ásamt syni sínum

Fréttir
11.06.2019

Hjón og sonur þeirra létust í flugslysinu sem varð við Múlakot í Fljótshlíð á sunnudagskvöld. Annar sonur hjónanna og kona hans liggja þungt haldin á Landspítalanum, að sögn lögreglu er líðan þeirra stöðug. Sjá einnig: Flugslysið við Múlakot:Nöfn þeirra sem létust Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Líkt og fram kom hefur komið í fréttum Lesa meira

Flugslysið í Fljótshlíð – Allir sem létust voru Íslendingar – Íbúar á svæðinu harmi slegnir

Flugslysið í Fljótshlíð – Allir sem létust voru Íslendingar – Íbúar á svæðinu harmi slegnir

Fréttir
10.06.2019

Þeir þrír sem létust í flugslysinu við Múlakot í Fljótshlíð í gærkvöldi voru allir Íslendingar. Þeir voru úrskurðaðir látnir á vettvangi en tveir voru fluttir alvarlega slasaðir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík. Þetta kemur fram í frétt á Vísi. Allir fimm farþegar vélarinnar voru Íslendingar. Lögreglunni barst tilkynning um flugslys nálægt flugvellinum við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af