fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025

flugslys

Ráðgátan um draugaflugvélina – Flaug í tvær klukkustundir á sjálfsstýringu

Ráðgátan um draugaflugvélina – Flaug í tvær klukkustundir á sjálfsstýringu

Pressan
28.02.2025

Í ágúst 2005 endaði áætlunarflug á milli Kýpur og Grikklands með hörmulegum dauða 121 farþega og áhafnarmeðlima þegar Helios Airways Flight 522 flaug beint inn í klettavegg í Grikklandi. En áður en það gerðist hafði vélin flogið á sjálfstýringu í tvær klukkustundir. Sagan um þetta flug er bæði dularfull og sérstök. Vélin tók á loft Lesa meira

Flug JL 123 birtist skyndilega á ratsjám 35 árum eftir að vélin fórst

Flug JL 123 birtist skyndilega á ratsjám 35 árum eftir að vélin fórst

Pressan
31.12.2024

Þann 12. ágúst 1985 fórst Boeing 747SR vél frá Japan Airlines 12 mínútum eftir flugtak frá Tókýó. Áfangastaður flugsins, sem bar flugnúmerið JL 123, var Osaka. 520 fórust í slysinu, sem er eitt mannskæðasta flugslys sögunnar, en fjórir lifðu það af. Í kjölfar slyssins ákvað Japan Airlines að hætta að nota flugnúmerið JL 123 og Lesa meira

Muna ekki hvernig þau sluppu ein lifandi úr flugslysinu skelfilega

Muna ekki hvernig þau sluppu ein lifandi úr flugslysinu skelfilega

Pressan
30.12.2024

Eins og greint hefur verið frá í fjölmiðlum um allan heim varð skelfilegt flugslys í Suður-Kóreu í gær. Boeing-737 þota flugfélagsins Jeju Air fór út af flugbrautinni á flugvellinum í bænum Muan og endaði á steinsteyptum vegg. Mikill eldur gaus upp með þeim afleiðingum að 179 manns af þeim 181 sem voru um borð létust. Lesa meira

TF-RAN ferst í Jökulfjörðum: Fjögurra manna er saknað – Eitt mannskæðasta slys í sögu Landhelgisgæslunnar

TF-RAN ferst í Jökulfjörðum: Fjögurra manna er saknað – Eitt mannskæðasta slys í sögu Landhelgisgæslunnar

Fréttir
15.11.2024

Út er komin hjá Bókaútgáfunni Hólum bókin Til taks – Þyrlusaga Landhelgisgæslu Íslands fyrstu 40 árin. Í bókinni er, eins og nafn hennar gefur til kynna, rakin saga þyrlusveitar Landhelgisgæslu Íslands fyrstu fjóra áratugina. Sagt er frá baráttunni fyrir því að fá björgunarþyrlu til landsins, en þær hafa verið nokkrar í gegnum tíðina og æði Lesa meira

Neyðarlínan gat ekki fylgt eftir slitnu símtali úr síma eins þeirra sem lenti í flugslysinu á Þingvallavatni

Neyðarlínan gat ekki fylgt eftir slitnu símtali úr síma eins þeirra sem lenti í flugslysinu á Þingvallavatni

Fréttir
06.05.2024

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur sent frá sér lokaskýrslu um flugslys sem varð í febrúar 2022 þegar eins hreyfils flugvél af gerðinni TF-ABB, með íslenskan flugmann og þrjá erlenda farþega innanborðs, lenti á Þingvallavatni. Afleiðingarnar urðu þær að allir fjórir sem um borð voru létust. Skýrslan er mjög ítarleg en í henni kemur meðal annars fram að Lesa meira

Baldvin Z man nákvæmlega daginn sem hann varð vitni að flugslysi

Baldvin Z man nákvæmlega daginn sem hann varð vitni að flugslysi

Fókus
01.05.2024

Kvikmyndaleikstjórinn Baldvin Z. er nýjasti gestur hlaðvarpsins Götustrákar. Í kynningarstiklu fyrir þáttinn sem er öllum aðgengileg á Youtube rifjar hann meðal annars upp flugslys sem hann varð vitni að árið 1995 og segist muna hvert smáatriði frá þeim degi. Hann segist raunar hafa verið að bíða eftir því að fara um borð í flugvélina áður Lesa meira

„Ég borðaði besta vin minn til að lifa af“

„Ég borðaði besta vin minn til að lifa af“

Pressan
10.01.2024

Þann 13. október 1972 brotlenti flug 571, sem var á leið frá Montevideo í Úrúgvæ til Santiago í Chile. Flugmaðurinn taldi að vélin væri komin nærri áfangastað og byrjaði því að lækka flugið. En vélin, sem var af gerðinni Fairchild FH-227D, var fjarri áfangastað því hún var yfir Andesfjöllunum. Hún brotlenti í fjallgarðinum. Um borð Lesa meira

„Skyndilega heyrðist búmm og það varð sjóðheitt“

„Skyndilega heyrðist búmm og það varð sjóðheitt“

Pressan
02.01.2024

Eins og fjölmiðlar víða um heim hafa greint frá þá kviknaði mikill eldur í farþegaþotu Japan Airlines í morgun eftir að vélin lenti á Haneda-flugvelli í nágrenni Tókýó. Eldurinn kom upp eftir að vélin rakst á flugvél strandgæslunnar sem var þegar á flugbrautinni en sú flugvél hafði verið nýtt við björgunarstörf vegna jarðskjálftans sem gekk Lesa meira

Ekkja flugmannsins sem lést í Barkárdal stefnir Sjóvá aftur – Fengu 9 milljónir en kröfðust 48

Ekkja flugmannsins sem lést í Barkárdal stefnir Sjóvá aftur – Fengu 9 milljónir en kröfðust 48

Fréttir
12.09.2023

Roslyn Wagstaff, hin kanadíska ekkja flugmannsins Arthur Grant Wagstaff, hefur stefnt Sjóvá á nýjan leik vegna flugslyssins í Barkárdal árið 2015.  Roslyn og börn hennar þrjú fengu samanlagt 9 milljón krónur í bætur árið 2021 en kröfðust tæplega 48 milljóna. „Þetta eru leifar af fyrra málinu. Hlutar þess sem var vísað frá,“ segir Bjarni Þór Lesa meira

Vinnufélagar minnast Fríðu – „Hógvær, jákvæð, hlýleg og skemmtilega húmorísk og glettin“

Vinnufélagar minnast Fríðu – „Hógvær, jákvæð, hlýleg og skemmtilega húmorísk og glettin“

Fréttir
05.08.2023

Fríða Jóhannesdóttir spendýrafræðingur lést í flugslysi á Austurlandi 9. júlí, 40  ára að aldri. Ásamt henni fórust í slysinu samstarfsmaður Fríðu, Skarphéðinn G. Þórisson líffræðingurog Kristján Orri Magnússon flugmaður. Sjá einnig: Vinnufélagar minnast Skarphéðins – „Einstakt ljúfmenni, djúpvitur og sérstaklega vel að sér um alla náttúru og dýralíf“ Fríða starfaði hjá Nátturustofu Austurlands og í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af