fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

flugskeyti

Bandaríkin sögð ætla að láta Úkraínumenn fá langdræg flugskeyti

Bandaríkin sögð ætla að láta Úkraínumenn fá langdræg flugskeyti

Fréttir
01.02.2023

Tveir heimildarmenn í bandaríska stjórnkerfinu sögðu í gær að bandarísk stjórnvöld séu að undirbúa hjálparpakka með hergögnum til Úkraínu að verðmæti 2,2 milljarða dollara. Meðal þess sem pakkinn mun innihalda eru langdræg flugskeyti. Reuters skýrir frá þessu. Ef þetta er rétt þá verður þetta í fyrsta sinn sem Bandaríkin senda Úkraínumönnum langdræg flugskeyti. Heimildarmenn Reuters segja að hugsanlega verði Lesa meira

Árás á íranska drónaverksmiðju getur komið sér vel fyrir Úkraínu

Árás á íranska drónaverksmiðju getur komið sér vel fyrir Úkraínu

Fréttir
31.01.2023

Um helgina var gerð drónaárás á vopnaverksmiðju í Íran. Hugsanlega mun þessi árás koma sér vel fyrir Úkraínu. Það er þó ekkert sem bendir til að Úkraína hafi staðið á bak við árásina, böndin berast að erkióvinum Írans, Ísrael. Verksmiðjan er í bænum Isfahan, sem er sunnan við Teheran, og er hún talin tengjast flugskeyta- og drónaiðnaði Írana. Rússar hafa keypt Lesa meira

Úkraínumenn skjóta flesta dróna og flugskeyti Rússa niður

Úkraínumenn skjóta flesta dróna og flugskeyti Rússa niður

Fréttir
10.01.2023

Eftir því sem hefur liðið á stríðið í Úkraínu hafa Úkraínumenn náð betri tökum á því að svara þeirri ógn sem að þeim steðjar í formi rússneskra flugskeyta og ódýrra íranskra Shahed-dróna. Meðal þess sem hefur áhrif á þessu sviði er að Úkraínumenn hafa fengið sjálfvirkar Gepard-loftvarnabyssur frá Þýskalandi og þurfa því ekki að nota dýr flugskeyti til Lesa meira

Er NATO að leyna sannleikanum á bak við flugskeytið sem lenti í Póllandi?

Er NATO að leyna sannleikanum á bak við flugskeytið sem lenti í Póllandi?

Fréttir
18.11.2022

Síðdegis á þriðjudaginn lenti flugskeyti í bænum Przewodow í Póllandi og varð tveimur að bana. Strax og fréttist af þessu titraði allt innan raða NATO því óttast var að Rússar hefðu skotið flugskeytinu. Ef svo hefði verið hefði það kallað á viðbrögð frá NATO og telja sumir að það hefði jafnvel orðið til þess að NATO drægist inn í stríðið í Úkraínu. En Lesa meira

Þetta vitum við um flugskeytamálið í Póllandi – Telja að því hafi verið skotið frá Úkraínu

Þetta vitum við um flugskeytamálið í Póllandi – Telja að því hafi verið skotið frá Úkraínu

Fréttir
16.11.2022

Flugskeyti lenti í bænum Przewodow í Póllandi síðdegis í gær og varð tveimur að bana. Bærinn er nærri úkraínsku landamærunum. Tveir létust. Enn hefur ekki verið staðfest hver skaut flugskeytinu en Pólverjar telja það rússneskt. Bandarískir embættismenn sögðu í nótt að flest bendi til að flugskeytinu hafi verið skotið frá Úkraínu. Hér fyrir neðan er yfirlit yfir Lesa meira

Norskir lögreglumenn trúðu ekki eigin augum í húsleitinni – Fundu flugskeyti

Norskir lögreglumenn trúðu ekki eigin augum í húsleitinni – Fundu flugskeyti

Pressan
16.10.2020

Á miðvikudagskvöldið gerði norska lögreglan húsleit á heimili í Notodden. Þar fannst mikið magn vopna, skotfæra og sprengiefnis. Bæði frá hernum og einkaaðilum. En það sem gerði lögreglumennina orðlausa var að í húsinu var rússneskt flugskeyti, ætlað til að skjóta niður þyrlur. Magnið var þvílíkt að það tók lögregluna og sprengjusérfræðinga hennar alla nóttina að flytja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af