fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Flugrán

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku

Pressan
20.04.2024

Árið 1976 flaug sérsveit ísraelska hersins til Entebbe í Úganda í Afríku og bjargaði þar um 100 farþegum og áhafnarmeðlimum flugvélar Air-France sem haldið var í gíslingu liðsmanna Frelsissamtaka Palestínu (PLO) og þýskra samtaka sem iðulega voru kölluð Rauða herdeildin (þ. Rote Armee Fraktion) eða Baader-Meinhof. Þessi aðgerð vakti heimsathygli og um hana hafa verið Lesa meira

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda

Pressan
06.08.2023

Að morgni aðfangadags árið 1994 beið flugvél franska flugfélagsins Air France brottfarar á alþjóðaflugvellinum í Algeirsborg, höfuðborg Alsír. Förinni var heitið til Orly flugvallar í nágrenni Parísar, höfuðborgar Frakklands. Um borð voru 220 farþegar og 12 manna áhöfn. Þótt um væri að ræða aðfangadag jóla var það líklega eins og venjulegur dagur í Alsír enda Lesa meira

11. september á Keflavíkurflugvelli

11. september á Keflavíkurflugvelli

Fókus
17.11.2018

Dagsins 11. september verður ávallt minnst fyrir hryðjuverkin sem framin voru í New York og á fleiri stöðum í Bandaríkjunum árið 2001. Er það greypt í minni fólks þegar flugræningjar stýrðu farþegaþotum á Tvíburaturnana með voveiflegum afleiðingum. Þennan sama dag, 11. september, árið 1976, lentu flugræningjar með bandaríska farþegaþotu á Keflavíkurflugvelli. Var það hluti af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af