„Atvinnulausar“ flugvélar geta endað sem brotajárn
Pressan12.05.2020
Um allan heim standa flugvélar á flugvöllum því nánast allt flug liggur niðri. Talið er að um 17.000 flugvélar standi nú á jörðu niðri verkefnalausar og ekki er vitað hvenær þær taka næst á loft. Fljótlega verður erfitt að finna staði þar sem vélarnar eiga ekki á hættu að nánast daga uppi og verða að Lesa meira