Segja að WOW air þurfi 5 milljarða til að halda flugi
FréttirIcelandair Group sleit í gær viðræðum við WOW air um aðkomu Icelandair að WOW air. Skúli Mogensen, eigandi WOW air, rær nú sannkallaðan lífróður til að reyna að afstýra magalendingu flugfélagsins. Fréttablaðið segir að félagið þurfi 42 milljónir dollara, 5 milljarða króna, til að hægt sé að bjarga því frá þroti. Blaðið segir að Arctica Lesa meira
Grunsamlegar beygjur yfir Ölpunum urðu honum að falli – 25 ára blekkingarleik lokið
PressanÍ um 25 ár tókst William Chandler að blekkja alla og ferðast um allan heim í vinnu sinni. Hann bar mikla ábyrgð enda flugmaður hjá stærsta flugfélagi Suður-Afríku, South African Airways, og flaug vélum félagsins um allan heim. En það var einn hængur á. Chandler hafði aldrei lært að fljúga en samt sem áður tókst Lesa meira
Óttast að WOW geti ekki staðið í skilum um næstu mánaðarmót
EyjanEigendur flugvéla, sem WOW air er með í rekstri, hafa áhyggjur af að ekki verði af samruna WOW og Icelandair og að félagið geti ekki staðið í skilum um næstu mánaðarmót þegar það hefur greitt starfsfólki sínu laun. Þessi félög sérhæfa sig í fjármögnun og útleigu flugvéla. Þau eru sögð tilbúin til að grípa til Lesa meira