fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

flugfélag

Þetta er besta flugfélag heims – Play á lista en ekki Icelandair

Þetta er besta flugfélag heims – Play á lista en ekki Icelandair

Fréttir
25.06.2024

Hið virta alþjóðlega rannsóknar- og greiningarfyrirtæki Skytrax hefur birt árlegan lista sinn yfir bestu flugfélög heims. Um er að ræða lista með hundrað flugfélögum sem þykja standa sig best. Skytrax-verðlaunin þykja býsna virt og er stundum talað um þau sem Óskarsverðlaun flugbransans. Það er skemmst frá því að segja að Qatar Airlines er í efsta sæti listans þetta árið og Lesa meira

Flugfélag viðurkenndi bótaskyldu en tveir farþegar enduðu í mínus

Flugfélag viðurkenndi bótaskyldu en tveir farþegar enduðu í mínus

Fréttir
04.03.2024

Í lok febrúar var kveðinn upp dómur í Héraðsdómi Reykjaness í máli karls og konu, sem bæði eru íslensk, gegn ítalska flugfélaginu Neos. Maðurinn og konan kröfðust bóta vegna átta klukkustunda tafar á flugi félagsins frá Ítalíu til Íslands. Kröfðust þau þess að þeim yrði greitt hvoru um sig 56.452 krónur í bætur auk dráttarvaxta. Lesa meira

Mikilla breytinga er þörf hjá SAS – Berst fyrir lífi sínu

Mikilla breytinga er þörf hjá SAS – Berst fyrir lífi sínu

Eyjan
29.10.2021

Það er þörf á miklum breytingum hjá skandinavíska flugfélaginu SAS ef það á að geta haldið áfram rekstri. Þetta segir Anko van der Werff, nýr forstjóri félagsins, sem er loksins kominn með yfirsýn yfir þær áskoranir sem félagið stendur frammi fyrir en hann hefur verið við stjórnvölinn í þrjá mánuði. Í viðtali við Finans sagði hann að það sé af nægu að Lesa meira

Play ætlar ekki að sigra heiminn – Lítið flugfélag sem á að skila góðri afkomu

Play ætlar ekki að sigra heiminn – Lítið flugfélag sem á að skila góðri afkomu

Eyjan
05.05.2021

Það er pláss fyrir annað flugfélag á markaðnum fyrir flug til og frá landinu. Þetta segir Birgir Jónsson, forstjóri flugfélagsins Play, í samtali við Markað Fréttablaðsins í dag. Hann segir að ekki sé stefnt að hröðum vexti félagsins heldur að reka lítið flugfélag sem geti skilað góðri afkomu. „Ég get ekki skrifað undir yfirlýsingar um að Lesa meira

Ryanair kaupir 75 Boeing 737 Max til viðbótar

Ryanair kaupir 75 Boeing 737 Max til viðbótar

Pressan
09.12.2020

Hjá írska lággjaldaflugfélaginu Ryanair er peningakassinn langt frá því að vera tómur þrátt fyrir að heimsfaraldur kórónuveirunnar hafi gert flugfélögum síðustu mánuði mjög erfiða. Félagið pantaði í síðustu viku 75 Boeing 737 Max flugvélar í viðbót við þær 60 sem það hafði áður pantað. Það verður því nóg að gera hjá Boeing á næstunni við að framleiða vélarnar fyrir Ryanair en Max vélarnar Lesa meira

Mikið tap hjá easyJet vegna heimsfaraldursins

Mikið tap hjá easyJet vegna heimsfaraldursins

Pressan
09.10.2020

Breska lággjaldaflugfélagið easyJet reiknar með að tapa 845 milljónum punda á árinu vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Þetta verður í fyrsta sinn í sögu félagsins sem það er rekið með tapi. Samkvæmt frétt Sky News þá eru stjórnendur félagsins heldur ekki bjartsýnir fyrir næsta ári og reikna með litlum umsvifum. Þeir hvetja ríkisstjórn Boris Johnson til að koma flugiðnaðinum til aðstoðar. Félagið fékk 600 milljónir Lesa meira

Ryanair segir 3.000 manns upp störfum

Ryanair segir 3.000 manns upp störfum

Pressan
01.05.2020

Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair á von á að þurfa að segja 3.000 starfsmönnum sínum upp störfum á næstunni. Ástæðan er auðvitað COVID-19 faraldurinn og áhrif hans á flugsamgöngur. Félagið á ekki von á að flugsamgöngur komist í fyrra horf fyrr en eftir tvö ár að minnsta kosti. Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að það vænti Lesa meira

Ástþór Magnússon vill koma að rekstri nýs flugfélags

Ástþór Magnússon vill koma að rekstri nýs flugfélags

Eyjan
14.04.2019

Ástþór Magnússon, athafnamaður og margreyndur forsetaframbjóðandi, hefur boðið fram aðstoð sína til þess að koma að endurreisn WOW air, eða uppbyggingu nýs lággjaldarflugfélags. Þetta kemur fram í bréfi Ástþórs til huldufélagsins hluthafi.com, sem Eyjan hefur undir höndum. Ekki er vitað hverjir standa að síðunni hluthafi.com, en þar býðst almenningi að koma að endurreisn WOW air Lesa meira

Pétur: Getum við bjargað WOW air svona? „Við yrðum öll hluthafar og fengjum að auki gulrót í formi flugferða“

Pétur: Getum við bjargað WOW air svona? „Við yrðum öll hluthafar og fengjum að auki gulrót í formi flugferða“

Fréttir
25.03.2019

Erfiðleikar WOW air hafa ekki farið framhjá neinum sem fylgjast með fréttum og rær Skúli Mogensen nú lífróður til að bjarga félaginu. Nýjustu fréttir eru þær að félagið þurfi 5 milljarða til að bjarga félaginu frá gjaldþroti. Hugmyndir Skúla Mogensen um útboð á nýju hlutafé og skuldbreytingu hjá skuldabréfaeigendum eru einnig möguleg leið út úr Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af