Hvetja fólk til að sprengja ekki flugelda nema á leyfilegum tíma – Hundur fældist og varð fyrir bíl
FréttirDýrahjálparsamtökin Dýrfinna hvetja fólk til að fara eftir lögum um hvenær megi sprengja flugelda og hvenær ekki. Það skipti dýraeigendur mjög miklu máli. „Gæludýraeigendur treysta á að almenningur fari eftir lögum um notkun flugelda,“ segir í tilkynningu frá Dýrfinnu sem birt var núna um jólin. Þetta sé ekki að ástæðulausu. Á undanförnum árum hafa komið Lesa meira
Þrettándinn er í dag og þá eru jólin kvödd
FókusÞrettándinn er í dag og margir halda hátíðlega upp á þennan dag og kveðja jólin með virtum. Þrettándinn er ávallt 6.janúar og er stytting á þrettándi dagur jóla og er almennt kallaður síðasti dagur jóla. Upphaflega hét hann opinberunarhátíð meðal Rómarkirkjunnar og hefur verið tengdur ýmsum kristnum trúaratburðum gegnum tíðina. Hann var fyrst talinn fæðingardagur Lesa meira
Sigmar er pirraður: „Þetta eru bara asnar. Segi það bara þannig. Þetta eru asnar“
FókusSigmar Guðmundsson, þáttastjórnandi Morgunútvarpsins á Rás 2, er ekki sáttur við þá sem skjóta upp flugeldum eftir miðnætti á virkum dögum, sagði hann í þættinum í morgun að þeir sem gerðu slíkt væru „asnar“. Leyndi sér það ekki að hann er pirraður. Gestur þáttarins var Sævar Helgi Bragason, best þekktur sem Stjörnu-Sævar, sem hefur talað Lesa meira
Barnastjarna keppir við bróður sinn í flugeldasölu
FréttirEnn á ný takast bræðurnir Einar S. Ólafsson og Rúnar Laufar Ólafsson á á flugeldamarkaðinum. Einar rekur Alvöru flugelda í Akralind og Rúnar Stóra flugeldamarkaðinn við Smiðshöfða. Athygli vekur að Rúnar notar skilti merkt Alvöru flugeldum til að auglýsa sinn markað. Til að byrja með ráku bræðurnir saman flugeldasölu en það samstarf varði aðeins í Lesa meira