fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Flug

Ævintýramaðurinn og sagnameistarinn Lúðvík Karlsson

Ævintýramaðurinn og sagnameistarinn Lúðvík Karlsson

Fókus
09.06.2019

Lúðvík Karlsson flugmaður var einn mesti ævintýramaður landsins á síðustu öld. Hann féll frá í þyrluslysi á Kjalarnesi árið 1975, aðeins 31 árs að aldri. Sögurnar sem hann sagði og sagðar hafa verið af honum hafa margar goðsagnakenndan blæ og ekki er alltaf auðvelt að sjá hvað er satt og hvað logið. Ómar Ragnarsson, fréttamaður Lesa meira

Kúlunum rigndi inn í stjórnklefann

Kúlunum rigndi inn í stjórnklefann

Fókus
08.06.2019

Þorsteinn Elton Jónsson er hvað þekktastur fyrir að hafa barist með breska flughernum í seinni heimsstyrjöldinni. Hér á Íslandi var hann kallaður Steini flug en í Bretlandi Tony Jónsson. Hann átti enska móður og vildi gerast orrustuflugmaður en fékk þau svör hjá ræðismanninum hér að hann væri ekki gjaldgengur í flugherinn vegna þess að Íslendingar væru ekki aðilar að Lesa meira

Loftfarið Graf Zeppelin í Reykjavík

Loftfarið Graf Zeppelin í Reykjavík

Fókus
08.06.2019

Fimmtudaginn 17. júlí árið 1930 sáu íbúar Reykjavíkur hlut, sem líktist helst geimfari, fljúga í áttina að borginni. Þetta var hið tignarlega þýska loftfar, Graf Zeppelin, eða eins og Íslendingar kölluðu það, Zeppelin greifa. Hornfirðingar höfðu fyrst séð farið og sendu tilkynningu um það til Reykjavíkur. Í blaðinu Fálkanum var skrifað: „Hægt og hátignarlega færðist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af