fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Flug

Meig í bolla um borð í flugvél við hliðina á mæðgum – Skvetti hlandinu á flugþjón

Meig í bolla um borð í flugvél við hliðina á mæðgum – Skvetti hlandinu á flugþjón

Fréttir
06.04.2024

Flugfarþegi hefur verið sektaður fyrir að kasta af sér þvagi í bolla um borð í flugvél á flugvellinum í Sydney í Ástralíu. Atvikið fór fyrir brjóstið á öðrum farþegum í vélinni. Fréttastofan AP greinir frá þessu. Greint var frá atvikinu í gær, föstudag, en það átti sér stað síðastliðinn desember eftir þriggja tíma flugferð vélar Lesa meira

Ekkja flugmannsins sem lést á Haukadalsflugvelli hafði betur gegn dönsku tryggingafélagi

Ekkja flugmannsins sem lést á Haukadalsflugvelli hafði betur gegn dönsku tryggingafélagi

Fréttir
14.02.2024

Danskt flugtryggingafélag, Beta Aviation, hefur verið dæmt til þess að greiða ekkju manns sem dó í flugslysi á Suðurlandi árið 2019 bætur. Maðurinn var flugmaður á sextugsaldri sem lést þegar lítil flugvél hans hrapaði á Flughátíð. Dómurinn féll í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudag, þann 9. febrúar. Var félaginu gert að greiða ekkjunni 7,6 milljón króna með Lesa meira

Eldgosin þrjú hafa elt Egil á röndum – „Pínu eins og að fljúga inn í helvíti“

Eldgosin þrjú hafa elt Egil á röndum – „Pínu eins og að fljúga inn í helvíti“

Fókus
08.02.2024

Á síðustu tæpum tveimur mánuðum hafa orðið þrjú eldgos á Reykjanesskaga með hörmungum sem allir landsmenn ættu að þekkja. Ýmsir sem hafa orðið fyrir áhrifum af þessum gosum hafa sína sögu að segja. Margar þeirra eru skiljanlega fullar af sorg og harmi, ekki síst hjá þeim sem hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín í Lesa meira

Íslenskri flugvél snúið við þegar hestur losnaði úr stíu sinni – Drapst skömmu eftir lendingu

Íslenskri flugvél snúið við þegar hestur losnaði úr stíu sinni – Drapst skömmu eftir lendingu

Fréttir
15.11.2023

Snúa þurfti fraktvél íslenska flugfélagsins Air Atlanta við fimmtudaginn 9. nóvember síðastliðinn vegna þess að hestur losnaði. Vélin var á leið frá New York í Bandaríkjunum til Liege í Belgíu. Vélin er af gerðinni Boeing 747 og áhöfnin íslensk. Þegar vélin var komin í 31 þúsund feta hæð eftir flugtak frá JFK flugvellinum í New Lesa meira

Sérfræðingur segir að ástandið eigi bara eftir að versna – Enn meiri ókyrrð í lofti

Sérfræðingur segir að ástandið eigi bara eftir að versna – Enn meiri ókyrrð í lofti

Pressan
10.09.2022

Það eru ekki góðir tímar fram undan hjá þeim sem þjást af flughræðslu því sérfræðingur segir að í framtíðinni muni það færast í vöxt að flugvélar lendi í ókyrrð í lofti, mikilli ókyrrð. CNN skýrir frá þessu. Flestir hafa eflaust verið í flugvél sem hefur lent í ókyrrð í lofti og upplifað þá undarlegu tilfinningu sem maður Lesa meira

Wizz hefur áætlunarflug til Rússlands á nýjan leik

Wizz hefur áætlunarflug til Rússlands á nýjan leik

Pressan
11.08.2022

Rússland er að stórum hluta einangrað frá alþjóðasamfélaginu vegna innrásarinnar í Úkraínu. Alþjóðleg fyrirtæki hafa hætt starfsemi í landinu og flugfélög eru hætt að fljúga þangað og mörg ríki beita Rússa efnahagslegum refsiaðgerðum. En nú hefur Wizz Air Abu Dhabi ákveðið að hefja áætlunarflug til Moskvu á nýjan leik. CNN skýrir frá þessu og segir byrjað sé að selja miða í flug á Lesa meira

Vara við notkun 5G í flugvélum

Vara við notkun 5G í flugvélum

Pressan
04.12.2021

Víða um heim er unnið að uppbyggingu 5G-farsímanetsins og segja sérfræðingar aðeins tímaspursmál hvenær kerfið verður ráðandi á heimsvísu en flutningsgeta þess er mun meiri en í 4G-kerfinu. En 5G-kerfið getur valdið vandræðum í flugsamgöngum segir bandaríska loftferðaeftirlitið, Federal Aviation Adminstration (FAA), sem varar farþega, flugmenn og flugvélaframleiðendur við kerfinu. Dagbladet skýrir frá þessu. Ef farþegar, sem eru með síma sína tengda við 5G, slökkva Lesa meira

Flugvélar hefja sig til lofts

Flugvélar hefja sig til lofts

Pressan
13.05.2020

Þann 7. maí síðastliðinn voru 96.122 flugferðir farnar um allan heim samkvæmt upplýsingum Flightradar24. Þetta var mesti fjöldi flugferða á einum degi í sex vikur. 26. mars voru flugferðirnar tæplega 97.000 en síðan snarfækkaði þeim vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. 12. apríl var botninum náð en þá voru aðeins farnar 46.294 ferðir. Check-in.dk skýrir frá þessu. Fram Lesa meira

Kúlunum rigndi inn um stjórnklefann

Kúlunum rigndi inn um stjórnklefann

Fókus
09.06.2019

Þorsteinn Elton Jónsson er hvað þekktastur fyrir að hafa barist með breska flughernum í seinni heimsstyrjöldinni. Hér á Íslandi var hann kallaður Steini flug en í Bretlandi Tony Jónsson. Hann átti enska móður og vildi gerast orrustuflugmaður en fékk þau svör hjá ræðismanninum hér að hann væri ekki gjaldgengur í flugherinn vegna þess að Íslendingar væru ekki aðilar að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af