fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Flug

„Í miðri borg þurfi ávallt að bera virðingu fyrir því að fyrir neðan flugleiðir býr fólk“

„Í miðri borg þurfi ávallt að bera virðingu fyrir því að fyrir neðan flugleiðir býr fólk“

Fréttir
28.09.2024

Afstaða borgarinnar er að gera breytingar sem miða að því að koma þyrluflugi, einkaþotum og kennsluflugi frá Reykjavíkurflugvelli og lýsir borgarstjóri yfir vilja til að vinna að lausn mála. Samkomulag er í gildi um að kennslu-og áhugamannaflug eigi að hverfa frá vellinum. Þetta er á meðal þess sem fram kom á fundi fulltrúa frá Hljóðmörk Lesa meira

Reykjavíkurflugvöllur – Hávaði aldrei mældur og kortlagning á mögulegu flugslysi ekki til staðar

Reykjavíkurflugvöllur – Hávaði aldrei mældur og kortlagning á mögulegu flugslysi ekki til staðar

Fréttir
26.09.2024

Sökum plássleysis á Keflavíkurflugvelli og annarra þjónustukrafna lenda allar einkaþotur á Reykjavíkurflugvelli, umferð um völlinn jókst gríðarlega í kjölfar eldgosa á Reykjanesi, hávaði á vellinum er ekki mældur og ekki er eftirlit með gangsetningu einkaþotna nálægt íbúabyggð né hversu lengi þær standa í gangi. Isavia telur það vera hlutverk stjórnvalda að móta stefnu um magn/tegund Lesa meira

Danir sviptu Nuuk flugvöll alþjóðaleyfinu – Forsætisráðherrann segir ástandið óviðunandi

Danir sviptu Nuuk flugvöll alþjóðaleyfinu – Forsætisráðherrann segir ástandið óviðunandi

Fréttir
11.09.2024

Grænlendingar eru argir vegna þess að Danir sviptu flugvöllinn í Nuuk alþjóðaflugvallaleyfinu. Segja Danir að öryggi sé ekki nægt á vellinum. Danir sviptu Nuuk flugvöll alþjóðlegu leyfi um miðjan ágúst mánuð samkvæmt miðlinum Nunatsiaq News. Samkvæmt Farþegaflugs og lestarstofnun Danmerkur er öryggi ekki nægt á öryggissvæði flugvallarins. „Þar sem öryggi á flugvöllum er mikið trúnaðarmál getum við ekki farið út í Lesa meira

Stofna samtök gegn óþarfa flugi á Reykjavíkurflugvelli – „Fólk er búið að fá nóg“

Stofna samtök gegn óþarfa flugi á Reykjavíkurflugvelli – „Fólk er búið að fá nóg“

Fréttir
10.09.2024

Stofnuð hafa verið íbúasamtök gegn óþarfa flugumferð á Reykjavíkurflugvelli. Flug hefur aukist mikið og áhrif þess að búa við hávaðann eru slæm á heilsuna. Hljóðmörk heita samtökin og eru það einkum íbúar í miðborg Reykjavíkur, Vesturbæ, Hlíðum, Skerjafirði og Kársnesi í Kópavogi sem standa að þeim. En einnig fólk annars staðar af á höfuðborgarsvæðinu, svo sem Fossvogi, Lesa meira

Segja öryggisatriði að feitt fólk kaupi auka miða í flugvél – „Þú ert að kaupa þetta ákveðna rými í vélinni og þú ættir ekki að leka yfir í rými annarra“

Segja öryggisatriði að feitt fólk kaupi auka miða í flugvél – „Þú ert að kaupa þetta ákveðna rými í vélinni og þú ættir ekki að leka yfir í rými annarra“

Fréttir
06.09.2024

Mál manns í mikilli yfirþyngd sem sat í einu sæti í flugvél hefur vakið upp miklar umræður á samfélagsmiðlum. Segja sumir það ekki aðeins varða þægindi að mjög feitt fólk kaupi tvö sæti heldur einnig öryggi. Breska blaðið Daily Mail greinir frá þessu. Maðurinn sem um ræðir var að ferðast frá Helsinki í Finnlandi til Lesa meira

Dulúð yfir 170 milljón króna framkvæmd Isavia á Blönduósi – Fyrirtæki föðurins hannaði verkið

Dulúð yfir 170 milljón króna framkvæmd Isavia á Blönduósi – Fyrirtæki föðurins hannaði verkið

Fréttir
26.08.2024

Isavia innanlandsflugvellir, dótturfélag Isavia, bauð ekki út klæðningarskipti á Blönduósflugvelli og gefur ekki upp hvernig kostnaðarskiptingin er við framkvæmdina sem fékk fjárveitingu upp á um 170 milljón krónur frá ríkinu. Verkfræðistofan sem fengin var til að hanna verkið er stýrt af föður verkefnastjóra framkvæmda hjá Isavia. Framkvæmdir standa nú yfir á Blönduósflugvelli, sem er fyrst Lesa meira

Flugmenn nefna átta hluti sem þeir gera aldrei sem farþegar – Stefán Dór með gott ráð fyrir klósettferðir

Flugmenn nefna átta hluti sem þeir gera aldrei sem farþegar – Stefán Dór með gott ráð fyrir klósettferðir

Fókus
10.08.2024

Flugmenn sjá flugferðir gjarnan í öðru ljósi en farþegar. Í umfjöllun bandaríska vefmiðilisins Huffington Post er rætt við nokkra flugmenn um hvað ráð þeir gefa farþegum. Það er hvað þeir gera aldrei þegar þeir eru sjálfir farþegar í flugvél. Aldrei fara skólaus á klósettið „Skiljanlega fara margir farþegar úr skónum þegar þeir setjast í sætið sitt, þægindanna vegna. Ég Lesa meira

Blaðakona reyndi nýjasta æðið á TikTok en gafst upp yfir Íslandi – „Það er annað að gera ekkert um borð í flugvél“

Blaðakona reyndi nýjasta æðið á TikTok en gafst upp yfir Íslandi – „Það er annað að gera ekkert um borð í flugvél“

Fókus
07.08.2024

Bresk blaðakona reyndi að gera svokallað „rawdogging“ í sjö klukkutíma löngu flugi. En það er nýjasta æðið á TikTok. Reyndist það þó hægara sagt en gert. Rawdogging er undarlegt æði sem hefur náð töluverðum vinsældum hjá notendum TikTok. Gengur það út á að sitja og stara út í tómið í löngum flugferðum og kanna hversu langt maður kemst. Lesa meira

Farþegaþota bilaði nálægt Íslandi – Neyðarlending í Dublin

Farþegaþota bilaði nálægt Íslandi – Neyðarlending í Dublin

Fréttir
07.08.2024

Farþegaþotu sem var á flugi nálægt Íslandi var snúið við í snatri í dag þegar upp komst um bilun. Var henni lent í Dublin og voru slökkvilið og aðrir viðbragðsaðilar til taks. Flugvélin er í eigu bandaríska flugfélagsins United Airlines. Tók hún af stað frá Edinborgarflugvelli á tólfta tímanum að staðartíma í dag eftir seinkað Lesa meira

Flugi til Íslands aflýst vegna bilunar á síðustu stundu – Vélin var komin út á flugbrautina

Flugi til Íslands aflýst vegna bilunar á síðustu stundu – Vélin var komin út á flugbrautina

Fréttir
21.07.2024

Flugvél sem átti að fljúga frá Edinborg til Keflavíkur í gær var stöðvuð vegna bilunar rétt áður en flugtak átti að hefjast. Fluginu var seinna aflýst þar sem ekki tókst að laga bilunina. Flugið, sem var á vegum breska lággjaldaflugfélagsins Easyjet, átti að vera í gærmorgun. Farþegar og farangur voru komin um borð og allt til reiðu fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af