fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

flótti

Handtekinn eftir 50 ár á flótta

Handtekinn eftir 50 ár á flótta

Pressan
16.11.2020

Á fimmtudaginn var Leonard Rayne Moses handtekinn á heimili sínu í Michigan eftir að hafa verið 50 ár á flótta undan réttvísinni. Alríkislögreglan FBI getur þakkað nýrri og betri aðferð við greiningu fingrafara að það tókst að hafa uppi á honum og handtaka. ABC News skýrir frá þessu. Moses var handtekinn 1968 þegar hann kastaði bensínsprengju á hús þegar hann tók þátt í mótmælum í kjölfar Lesa meira

Suður-Kóreumenn handtóku mann á hlutlausa svæðinu

Suður-Kóreumenn handtóku mann á hlutlausa svæðinu

Pressan
05.11.2020

Suður-kóreskir hermenn handtóku Norður-Kóreumann sem er talið að hafi verið að flýja til suðurs yfir vel víggirt landamæri Kóreuríkjanna. Hermenn sáu til ferða mannsins á þriðjudagskvöldið þegar hann komst yfir gaddavírsgirðingu. Hann var handtekinn um 80 mínútum síðar eftir að aftur sást til hans við austurenda hlutlausa svæðisins sem er tæplega 250 km að lengd og þakið Lesa meira

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar

Pressan
16.10.2020

Íbúunum í West Clandon, sem er um 1.300 manna bær í Sussex á Englandi, fannst Valerie Pettit ekkert öðruvísi en hinir bæjarbúarnir og hún stakk alls ekki í augu og engan grunaði hvert leyndarmál hennar var. Í bænum eru tvær kirkjur, pöbb og þröngir vegir umlyktir limgerði. Valerie fór til kirkju á hverjum sunnudegi, barðist fyrir varðveislu grænna svæða í bænum og eyddi miklum Lesa meira

Unglingsstúlku frá Sádi-Arabíu veitt hæli í Kanada – Hélt upp á það með því að borða beikon og klæðast „frjálslega“

Unglingsstúlku frá Sádi-Arabíu veitt hæli í Kanada – Hélt upp á það með því að borða beikon og klæðast „frjálslega“

Pressan
17.01.2019

Rahaf Mohammed, 18 ára, komst í heimsfréttirnar í síðustu viku þegar hún flúði frá fjölskyldu sinni í Sádi-Arabíu af ótta við að fjölskyldan myndi myrða hana. Fjölskylda hennar hefur þvertekið fyrir að það hafi staðið til. Rahaf flúði frá fjölskyldu sinni þegar hún var í Kúveit með henni. Hún flaug til Bangkok í Taílandi og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af